Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 12
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000 Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkstæði Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070 DACIA DUSTER – 4x4 Dísil, beinskiptur. Verð 4.090 þús. kr. Eyðsla: 5,1 l/100 km* SKYNSAMLEG KAUP Hrikalega gott ver ð ELDSNEYTI MINNA SHIFT_ NISSAN QASHQAI – 4x4 Dísil, beinskiptur. Verð 5.090 þús. kr. Eyðsla: 4,6 l/100 km* VINSÆLASTI SPORTJEPPINN Samkv. Umferðars tofu 2012 SUBARU XV – 4x4 Bensín, sjálfskiptur. Verð 5.590 þús. kr. Eyðsla: 6,6 l/100 km* SPARNEYTINN SUBARU Ný vél, aukinn ben sínsparnaður NÝIR SPARNEYTNIR BÍLAR ks Eyðsla: 3,4 l/100 km* RENAULT CLIO Expression ECO 1,5 dísil, beinskiptur. Verð 2.890 þús. kr. / S Í / ð ð ð b l d ð k N E M M / S ÍA / N M 5 6 6 9 0 * M ið a ð v ið b la n d a ð a n a k E N N GLÆSILEGUR AUKABÚNAÐUR M.a. íslenskur leið sögubúnaður E N N E M M / S ÍA / N M 50 79 7 Okkar er ánægjan Við þökkum viðskiptavinum okkar sem völdu Vínbúðirnar besta fyrirtækið í flokki smásölufyrirtækja í Íslensku ánægjuvoginni þriðja árið í röð og starfsfólkinu sem gerir viðskiptavini okkar ánægða á hverjum degi. Takk fyrir okkur! vinbudin.is KÖNNUN Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, nýtur minnsts trausts íslenskra stjórnmálaleiðtoga sem spurt var um í nýrri könnun MMR. Ein- ungis 14,6 prósent þátttakenda í könnuninni sögðust bera frekar eða mjög mikið traust til hans en 65,9 prósent sögðust bera frekar eða mjög lítið traust til hans. Ólafur Ragnar Grímsson, for- seti Íslands, situr á hinum end- anum. Langflestir, 58,6 prósent, bera mikið traust til hans, og fæstir, 24 prósent, lítið traust. Eðli málsins samkvæmt er töluverður munur á afstöðu fólks eftir því hvaða stjórnmála- flokk það styður. Þannig treystir stuðnings fólk ríkisstjórnarflokk- anna Ólafi Ragnari mun síður en aðrir. Eins ber stuðningsfólk rík- isstjórnarflokkanna og Bjartrar framtíðar mun meira traust til Jóns Gnarr borgarstjóra en stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þá vekur athygli að Hanna Birna Kristjánsdóttir nýtur trausts 84,6 prósenta stuðnings- manna Sjálfstæðisflokksins, samanborið við það að 50 pró- sent þeirra treysta Bjarna. Eins treystir um 61 prósent stuðnings- fólks Framsóknarflokksins Hönnu Birnu, en aðeins um þrett- án prósent Bjarna. Katrín Jakobsdóttir, sem að öllu óbreyttu verður kjörin formaður Vinstri grænna um helgina, nýtur meira trausts en fráfarandi formaður, Steingrím- ur J. Sigfússon, hjá fylgismönn- um allra flokka. stigur@frettabladid.is Bjarni nýtur minnsts trausts allra leiðtoga Ólafur Ragnar Grímsson nýtur langmests trausts allra íslenskra stjórnmálaleiðtoga. Traust til Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er margfalt meira en til Bjarna Benedikts- sonar. Þá treysta mun fleiri Katrínu Jakobsdóttur en Steingrími J. Sigfússyni. TRAUST TIL STJÓRNMÁLALEIÐTOGA SAMKVÆMT KÖNNUN MMR 60% 30% 0% 30% 60% Ó la fu r R ag na r G rím ss on H an na B irn a Kr is tjá ns dó tt ir Ka tr ín Ja ko bs dó tt ir Jó n G na rr Si gm un du r D av íð G un nl au gs so n Ár ni P ál l Á rn as on St ei ng rím ur J. S ig fú ss on G uð m un du r S te in gr ím ss on Bi rg itt a Jó ns dó tt ir Jó ha nn a Si gu rð ar dó tt ir Bj ar ni B en ed ik ts so n 24 ,0 % 58 ,6 % 47 ,1 % 26 ,5 % 44 ,4 % 28 ,3 % 30 ,6 % 47 ,3 % 28 ,2 % 42 ,2 % 25 ,1 % 39 ,3 % 23 ,4 % 57 ,4 % 21 ,8 % 44 ,4 % 18 ,8 % 50 ,9 % 17 ,9 % 62 ,7 % 14 ,6 % 65 ,9 % ■ Bera mikið traust til leiðtogans ■ Bera lítið traust til leiðtogans HEIMILD: MMR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.