Fréttablaðið - 23.02.2013, Page 17

Fréttablaðið - 23.02.2013, Page 17
LAUGARDAGUR 23. febrúar 2013 | SKOÐUN | 17 Skoðun visir.is Sparneytinn d silb ll! 1,4 dísil, beinskiptur. Verð: 3.550 þús. kr. Eyðsla 4,1 l/100 km.* Hyundai i30 Classic Opið dag fr 10–16 Kaupt ni 1 - 210 Garðabæ 575 1200 - www.hyundai.is www.facebook.com/hyundai.is Opnunartími Hyundai Kauptúni 1(Beint á móti IKEA) Opið frá kl. 07.45–18.00 virka daga og 10.00–16.00 á laugardögum. * M ið as t vi ð bl an da ða n ak st ur s am kv æ m t fr am le ið an da / a uk ab na ðu r m yn d, lfe lg ur E N N E M M / S ÍA / N M 5 6 7 4 8 AÐEINS Í DAG! kíktu inn á www.pfaff.is Pfaff // Grensásvegi 13 // Sími 414 0400 Opið í dag kl. 11-16. NUDDTÆKI VERÐ ÁÐUR 7.900,- NÚ 3.950,- 50% 50% VERÐ ÁÐUR 4.900,- NÚ 2.450,- Um þessar mundir berast fréttir af því að fjöldi unglækna á Land- spítala hafi sagt upp og að enn fleiri þeirra íhugi uppsagnir á næstu vikum. Bæklunardeild verður alveg án deildar- lækna frá og með næstu mánaðamótum ef heldur fram sem horfir og fleiri deildir finna fyrir sárum skorti. Landspítalinn gerir ýmsar kröfur til unglækna sinna. Starfið er vanþakklátt, annasamt og oft á tíðum flókið. Það hefur svo sem ekki breyst. Það sem breyst hefur er álag á hvern unglækni. Fyrir þrem- ur til fjórum árum var algeng- ast að í hverju teymi væri einn nýútskrifaður unglæknir og annar reyndari, sem saman sinntu hópi inniliggjandi sjúk- linga. Víða á Landspítalanum hefur verið fækkað niður í einn unglækni á teymi. Þó að margir Íslendingar hafi farið til Noregs virðist veiku fólki á Íslandi ekki fara fækkandi. Teymin hafa því alls ekki minnkað. Daglega lenda unglæknar á Landspítalanum í því að klára ekki verk dagsins áður en klukkan slær fjögur. Það er í sjálfu sér ekki undarlegt, það er bara ákveðið mikið sem næst að framkvæma í því sem áður var þekkt sem „hádegismatur“, „kaffitími“ og „pissustopp“. Hvað gerist þá? Sjúklingarnir fara ekki í pásu til næsta dags og sú krafa er gerð til unglæknisins að hann klári sín verk, þó að mjög oft taki það 1-2 klst. aukalega. Dag eftir dag. Greiða á fyrir vinnu Við unglæknar gerum ýmislegt okkur til skemmtunar, án þess að krefjast launa fyrir það. Til dæmis fór ég nýverið að fikta við golf. Hafði gaman af því. Vandræðalega lélegur í því, en hef samt gaman af því. Gott hobbí. Að stunda lækningar klukkustundum saman eftir að vinnunni átti að ljúka er hins vegar ekki skemmtilegt hobbí. Það er vinna og það á að greiða fyrir hana. Landspítalinn hefur staðfastlega neitað að greiða fyrir þessa vinnu. Ber fyrir sig að unglæknar eigi einfaldlega að ná að klára þessa vinnu í dag- vinnutímanum, geti sjálfum sér um kennt ef þeir þurfa að vinna fram eftir. Síðustu samningar náðu að kría út greiðslu fyrir 5 fasta yfirvinnutíma á mánuði vegna þessa álags. Fimm. Eðli starfa unglækna er þann- ig að vinna þarf á kvöldin, nótt- unni og um helgar, auk dag- vinnu. Þegar ekki næst að veita unglæknum lögbundinn hvíldar- tíma milli vakta skapast lögum samkvæmt frítökuréttur. Þann rétt á að vera hægt að taka út í fríi eða peningum. Því miður hefur Landspítalinn yfirleitt hvorki séð sér fært að veita ung- læknum þennan frítökurétt né að greiða hann út. Ofangreint bætist við þegar lág laun unglækna á Íslandi, sem, eftir sex ára háskólanám, starfa fyrsta árið fyrir 330.009 krónur á mánuði. Launin geta hæst hækkað í 411.757 á mán- uði, þá eftir að hafa bætt alls fjórum aukaárum af menntun og þjálfun við háskólaárin sex. Hver er þá munurinn á golfi og lækningum? Golf er hobbí. Lækningar eru vinna, og fyrir þær ber að greiða laun. Meðal annars þess vegna ákvað ég að hafna atvinnutil- boði Landspítalans síðasta vor og flytja norður í land. Meðal annars þess vegna styð ég koll- ega mína á Landspítala í aðgerð- um sínum og uppsögnum og sendi þeim mínar bestu baráttu- kveðjur. Svo ég taki fræga setningu sem féll skömmu eftir hrun, endurorði hana og geri hana að minni; sá sem fer síðastur vinsamlegast slökkvið ljósin á sjúkrahúsinu á leiðinni út. Lækningar og golf – er munur? ➜ Að stunda lækningar klukkustundum saman eftir að vinnunni átti að ljúka er hins vegar ekki skemmtilegt hobbí. Það er vinna og það á að greiða fyrir hana. Land- spítalinn hefur staðfastlega neitað að greiða fyrir þessa vinnu. 373 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR Inneignarnóta innanlands Pawel Bartoszek pistlahöfundur 345 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR Á að hjakka í sama farinu áfram? Ragnar H. Hall lögmaður 270 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR Netsíur leysa engan vanda Bjarni Rúnar Einarsson tölvunarfræðingur 247 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR Afnám stimpilgjalda núna Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingmaður 218 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR Skapandi stofnanir Katrín Júlíusdóttir fj ármála- og efnahags- ráðherra 179 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR Feitar og fallegar? Friðrika Benónýs pistlahöfundur HEILBRIGÐIS- MÁL Kristófer Sigurðsson unglæknir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.