Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.02.2013, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 23.02.2013, Qupperneq 22
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 22 HELGIN 23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR Fjórir fá sína fyrstu tilnefn- ingu fyrir leik í aðalhlutverki í ár: Bradley Cooper (Silver Lin- ings Playbook), Hugh Jackman (Vesalingarnir), Emmanuelle Riva (Amour) og Quvenzhane Wallis (Beasts of the Southern Wild). Hin 85 ára gamla, franska Riva er elsta leikkonan í sögunni til að verða tilnefnd til Óskars- verðlauna fyrir leik í aðalhlut- verki. Hin níu ára gamla Wallis er sú yngsta. Gloria Stuart er elsta leik- konan sem tilnefnd hefur verið fyrir aukahlutverk en hana hlaut hún hlutverk sitt í Titanic árið 1997. Yngsti leikarinn sem tilnefndur hefur verið er Justin Henry, sem var átta ára þegar hann var tilnefndur fyrir leik í aukahlut- verki í Kramer Vs. Kramer. Níu af þeim tuttugu leikurum og leikkonum sem tilnefnd eru í ár hafa unnið til verð- launanna áður: Daniel Day- Lewis, Denzel Washington, Alan Arkin, Robert De Niro, Philip Seymour Hoffman, Tommy Lee Jones, Christoph Waltz, Sally Field og Helen Hunt. Kvikmyndaframleiðendurnir Kathleen Kennedy og Steven Spielberg hafa oftast verið tilnefndir fyrir bestu myndina, alls átta sinnum. Þau eru með- framleiðendur að myndinni Lincoln. Amour er fimmta myndin sem er bæði tilnefnd sem besta mynd ársins og í flokknum erlenda mynd ársins. Hinar fjórar eru Z, The Emigrants, La vita e belle, og Crouching Tiger, Hidden Dragon. Silver Linings Playbook er fyrsta myndin sem fengið hefur tilnefningu sem mynd ársins, fyrir leikstjórn, handrit og í öllum fjórum leikaraflokk- um síðan Reds eftir Warren Beatty gerði það árið 1981. George Clooney jafnar annað met Warrens Beatty en þeir eru þeir einu sem tilnefndir hafa verið fyrir leik- stjórn, handrit, leik og bestu mynd (Clooney er einn fram- leiðenda Argo, sem tilnefnd er í ár). Enginn núlifandi hefur fengið jafn margar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna og John Williams, alls 48. Sá eini sem fengið hefur fleiri tilnefningar er Walt Disney, með 59. Woody Allen kemur á hæla Williams með 28. Roman Coppola er tilnefndur ásamt Wes Anderson fyrir besta frumsamda hand- ritið fyrir myndina Moonrise Kingdom. Hann er sá sjötti í Coppola- fjölskyldunni sem hlotið hefur tilnefningu. Hin eru Carmine Coppola, Francis Ford Coppola, Talia Shire, Nicolas Cage og Sofia Coppola. Alls hefur fjöl- skyldan fengið 24 tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Thomas Newman fékk sína elleftu tilnefningu til Óskars- verðlauna fyrir tónlistina í James Bond-myndinni Skyfall. Newman er af mikilli ætt kvikmyndatónskálda; faðir hans og föðurbræður, Alfred, Lionel og Emil, voru allir tónskáld, sem og bróðir hans David og frændi hans Randy Newman. Alls hefur Newman- ættin fengið 87 tilnefningar til Óskarsverðlauna síðan 1939. VISSIR ÞÚ ÞETTA UM ÓSKARINN ? Óskarsverðlaunin verða afhent í 85. skipti annað kvöld í Kodak-leikhúsinu í Los Angeles. SILVER LIN INGS PLAYBOOK ZERO DARK THIRTY AMOUR ARGO LINCOLN GEORGE CLOONEY ROMAN COPPOLA Ólafur Darri Ólafsson, leikari Leikhúshelgi hjá Darra „Ég ætla að skella mér á frumsýningu Mary Poppins og svo er ég að sýna Mýs og Menn á sunnudaginn. Svo þetta verður bara algjör leikhúshelgi hjá mér, held ég.“ Ingó Geirdal, töframaður og gítarleikari Dimmu Æfi r fyrir styrktartónleika „Við erum að æfa alla helgina fyrir styrktartón- leikana hans Ingólfs Júlíussonar ljósmyndara þar sem Dimma verður lokanúmerið í Hörpu á fimmtudaginn. Svo standa yfir tökur á nýju myndbandi hjá Dimmu. Síðan er ég líka að skemmta í fimmtugsafmæli í dag.“ Ása Ottesen, eigandi Lakkalakk og nemi Ræktar bæði hug og líkama „Á laugardaginn byrja ég daginn á spinning og sundi með Viktoríu vinkonu minni. Fer svo upp í háskóla þar sem ég er að útskrifast með BA-gráðu úr félags- og fjölmiðlafræði. Bruna svo í Lakkalakk að vinna. Um kvöldið geri ég svo eitthvað rólegt, kannski horfi ég á bíómynd með Nóa kisunni minni. Sunnu- dagurinn fer svo í leti.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.