Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 43
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 MÓTAÐ Í SAND Listasafn Reykjavíkur býður upp á opna listsmiðju „Mótað í sand“ fyrir níu ára og eldri börn á morgun milli klukkan 14-16. Sýningin er í tengslum við sýningu Roberts Smithson, Rýnt í landslag. Frítt er fyrir börn undir 18 ára aldri og handhafa Menningar- kortsins. FJÖLHÆFUR Björn Bragi er maður ekki einhamur. Hann hlaut tvívegis titilinn Ræðumaður Íslands í Morfís, ræðukeppni framhaldsskólanna, og var í sigurliði Versló í Gettu betur á menntaskólaárunum. Nú stýrir hann vikulegum sjónvarpsþætti ásamt því að koma fram sem uppistandari með Mið-Íslandi og vera veislustjóri í hjáverkum. MYND/STEFÁN Það er mikill misskilningur að ég sé á lausu því ég á kærustu. Hún heitir Hildur Vala og var með mér og fyrir sjónum landsmanna á Edduverðlaununum,“ segir Björn Bragi sem í vikunni lenti á lista DV yfir þrettán heitustu piparsveina landsins. Björn Bragi var einnig í fréttum liðinnar viku þegar landsmenn kusu hann Sjónvarpsmann ársins á Eddunni. „Það kom sannarlega á óvart og tilfinningin var góð en blandin geðshræringu. Ég hef lagt í vana minn að gera allt sem ég geri af vandvirkni, í einlægni og af virðingu fyrir viðfangsefninu, hvort sem það er í gríni eða alvöru. Edduverðlaunin sýna kannski að ég hef gert rétt.“ Björn Bragi segist ekki hafa farið var- hluta af óánægjuröddum sem gagnrýna kosninguna á þeim forsendum að hann sé nær óþekktur í sjónvarpi. „Það hefur með að gera að þátturinn er ekki í sjónvarpi allra landsmanna. Markhópur Týndu kynslóðarinnar er ungt fólk á öllum aldri og vitaskuld alveg jafn virðingarvert að sérhæfa sig í þeim hópi eins og hverjum öðrum,“ segir Björn Bragi, sem í kosningunni skaut Andra Frey Viðarssyni, Gísla Einars syni, Jóhannesi Kr. Kristjáns- syni og Sigmari Guðmundssyni ref fyrir rass. „Allir eru þeir frábærir sjónvarps- menn sem verðskulda lof fyrir einstaka umfjöllun um oft erfið málefni. Grín og gamanefni eru ekki síður vandasöm vinna og vegur alveg jafn þungt. Það getur nefnilega verið gott fyrir sálar- tetrið að hlæja svolítið eftir erfið mál.“ BEKKJARTRÚÐUR OG KAMELLJÓN En hver er Björn Bragi Arnarsson? „Ég er Árbæingur, grínisti og mátulega mikill nörd. Ég hef yndi af því að vera í fjölmiðlum, koma víða við og fjalla um áhugavert fólk. Ég er líka passlega mikið kamelljón til að eiga auðvelt með ÓÞOLANDI SKRÍMSLI VINSÆLASTUR Skemmtikrafturinn og fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnars- son var kosinn Sjónvarpsmaður ársins á Eddunni. En hver er maðurinn? Af hverju D Lux 1000? Eins og náttúran hafði í hyggju Áríðandi tilkynning! D vítamín birgðir Íslendinga eru í lágmarki nú í skammdeginu DLUX1000 er byltingarkennt D-vítamín í munnúðaformi Tryggir hámarksnýtingu ! D vítamín til daglegra nota Hentar öllum aldri Náttúrulegt piparmyntubragð 3 mánaða skammtur magnaða sólarvíta- mínið hlustið - trúið - hlýðið HARMAGEDDON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.