Fréttablaðið - 23.02.2013, Qupperneq 56
| ATVINNA |
Ósafl leitar að starfsmönnum með þekkingu, reynslu og réttindi vegna
starfa við Vaðlaheiðargöng. Ósafl er félag í eigu ÍAV og Marti Contractors
en Vaðlaheiðargöng hf. hafa samið við félagið um framkvæmdir við
Vaðlaheiðargöng.
Óskað er eftir umsóknum í störf:
Jarðgangamanna - Skilyrði er að umsækjendur séu vanir
jarðgangavinnu þ.e. borun, hleðslu, bergstyrkingum, ásprautun
og bergþéttingum.
Bifvélavirkja – Kostur er að umsækjendur hafi reynslu af
viðgerðum á jarðvinnuvélum.
Tækjastjóra og bílstjóra.
Nánari upplýsingar veitir Dagmar Viðarsdóttir mannauðsstjóri.
Umsóknir óskast fylltar út á heimasvæði ÍAV www.iav.is - Laus störf,
fyrir 8. mars næstkomandi.
Ósafl er félag í eigu ÍAV og Marti Contractors en félagið mun vinna að
framkvæmdum við Vaðlaheiðargöng. ÍAV og Marti Contractors hafa lengi
unnið saman að stórframkvæmdum s.s. Óshlíðargöngum, snjóflóðavarnargarði
í Bolungarvík og nú er unnið að járnbrautargöngum í Noregi.
Vaðlaheiðargöng
Ósafl ehf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | osafl.is
Nauthóll óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
• þjóna, hlutastarf
• uppvaskara, fullt starf, unnið er á vöktum
Við kunnum að meta jákvæðni, gleði, stundvísi
og heiðarleika.
Restauracja Nauthóll szuka ludzi do pracy na
zmywaku. Praca zmianowa 2-2-3, bardzo mila
atmosfera.
Nánari upplýsingar fást í
síma 860-2256 (Hanna Guðný) og á atvinna@nautholl.is
Wiecej informacji pod numerem 860-2256 Jezyk angielski
lub islandzki
Mozecie panstwo pisac na meila w jezyku polskim
atvinna@nautholl.is
FYRSTA
SVANSVOTTAÐA
VEITINGAHÚSIÐ
Á ÍSLANDI
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Almenn störf deildarlæknis á röntgendeild Landspítala
» Þátttaka í kennslu og þjálfun læknanema
» Þátttaka í rannsóknarvinnu
Hæfnikröfur
» Íslenskt lækningaleyfi
» Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar
Umsóknarfrestur er til og með 09.03.2013
Starfshlutfall er 100%
Upplýsingar veitir Pétur Hörður Hannesson yfirlæknir, peturh@landspitali.is,
sími: 824 5322.
Umsókn skulu fylgja náms- og starfsferilskrár.
Deildarlæknir á röntgendeild
Laust er til umsóknar fullt starf deildarlæknis í starfsnám á röntgendeild
Landspítala. Boðið er upp á 6 eða 12 mánaða ráðningu. Fyrir þá sem hafa
hug á sérfræðinámi í myndgreiningu er boðið upp á allt að tveggja ára
starf sem nýtist til sérnáms.
Framkvæmdar eru um 120.000 rannsóknir og aðgerðir á ári og kynnast
deildarlæknar öllum sviðum greinarinnar, s.s. tölvusneiðmyndum og
segulómun.
Spennandi tækifæri fyrir áhugasama deildarlækna að öðlast reynslu í
myndgreiningu. Kennsla deildarlækna er skipulögð af kennslustjóra.
Störf á heimili fatlaðs fólks
Þroskaþjálfi, félagsliði og stuðningsfulltrúi
óskast til starfa á heimili í Kópavogi í 60-
70% og 40-50% hlutastörf. Um er að ræða
morgunvaktir, kvöldvaktir og helgarvaktir.
Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem
fyrst eða eftir nánara samkomulagi.
Hlutverk starfsfólks í búsetu er fyrst og
fremst fólgið í því að aðstoða íbúa í daglegu
lífi.
Upplýsingar veitir Bjarnhildur Ólafsdóttir
í síma 568-0206 kl. 08.00-16.00 á virkum
dögum. Einnig er hægt að hafa samband í
gegnum netfangið
bjarnhildur@styrktarfelag.is.
Upplýsingar um félagið og atvinnuumsókn
má finna á heimasíðu þess www.
styrktarfelag.is.
Launakjör eru samkvæmt gildandi
kjarasamningum.
Akureyri - Egilsstaðir - Ísafjörður - Mývatn - Patreksfjörður
Reykjavík - Snæfellsnes - Vestmannaeyjar
Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2013 á eftirtalin svæði:
Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, verndarsvæði við Mývatn og Laxá, Suðurland,
Vesturland, sunnanverða Vestfirði Hornstrandir og Gullfoss / Geysir / Hveravelli.
LANDVARSLA
Um er að ræða tímabundin 100% störf en starfs-
tími er breytilegur eftir svæðum. Þeir fyrstu hefja
störf um miðjan maí og síðustu ljúka störfum í
september.
Störf landvarða felast m.a. í vöktun, eftirliti,
fræðslu og móttöku gesta.
Umsóknarfrestur er til og með 11. mars 2013. Í
umsókn þarf að koma fram hvaða svæði verið er að
sækja um eða forgangsröðun þar um.
Æskilegt er að umsóknum sé skilað á sérstökum
umsóknareyðublöðum fyrir störfin, sem hægt er að
nálgast á heimasíðu Umhverfisstofnunar (umhverfis-
stofnun.is) og í móttöku hennar að Suðurlandsbraut
24, 108 Reykjavík.
Umsóknir skulu sendar á netfangið ust@ust.is eða á
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík.
Ítarlegri upplýsingar um störfin, tímabil hvers starfs,
svæðin og hæfniskröfur eru að finna á starfatorg.is
og ust.is/storf_i_bodi/.
SUMARSTÖRF 2013
NJÓTUM UMHVERFISINS OG STÖNDUM VÖRÐ UM ÞAÐ SAMAN
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR10