Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.02.2013, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 23.02.2013, Qupperneq 56
| ATVINNA | Ósafl leitar að starfsmönnum með þekkingu, reynslu og réttindi vegna starfa við Vaðlaheiðargöng. Ósafl er félag í eigu ÍAV og Marti Contractors en Vaðlaheiðargöng hf. hafa samið við félagið um framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng. Óskað er eftir umsóknum í störf: Jarðgangamanna - Skilyrði er að umsækjendur séu vanir jarðgangavinnu þ.e. borun, hleðslu, bergstyrkingum, ásprautun og bergþéttingum. Bifvélavirkja – Kostur er að umsækjendur hafi reynslu af viðgerðum á jarðvinnuvélum. Tækjastjóra og bílstjóra. Nánari upplýsingar veitir Dagmar Viðarsdóttir mannauðsstjóri. Umsóknir óskast fylltar út á heimasvæði ÍAV www.iav.is - Laus störf, fyrir 8. mars næstkomandi. Ósafl er félag í eigu ÍAV og Marti Contractors en félagið mun vinna að framkvæmdum við Vaðlaheiðargöng. ÍAV og Marti Contractors hafa lengi unnið saman að stórframkvæmdum s.s. Óshlíðargöngum, snjóflóðavarnargarði í Bolungarvík og nú er unnið að járnbrautargöngum í Noregi. Vaðlaheiðargöng Ósafl ehf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | osafl.is Nauthóll óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: • þjóna, hlutastarf • uppvaskara, fullt starf, unnið er á vöktum Við kunnum að meta jákvæðni, gleði, stundvísi og heiðarleika. Restauracja Nauthóll szuka ludzi do pracy na zmywaku. Praca zmianowa 2-2-3, bardzo mila atmosfera. Nánari upplýsingar fást í síma 860-2256 (Hanna Guðný) og á atvinna@nautholl.is Wiecej informacji pod numerem 860-2256 Jezyk angielski lub islandzki Mozecie panstwo pisac na meila w jezyku polskim atvinna@nautholl.is FYRSTA SVANSVOTTAÐA VEITINGAHÚSIÐ Á ÍSLANDI Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Almenn störf deildarlæknis á röntgendeild Landspítala » Þátttaka í kennslu og þjálfun læknanema » Þátttaka í rannsóknarvinnu Hæfnikröfur » Íslenskt lækningaleyfi » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar Umsóknarfrestur er til og með 09.03.2013 Starfshlutfall er 100% Upplýsingar veitir Pétur Hörður Hannesson yfirlæknir, peturh@landspitali.is, sími: 824 5322. Umsókn skulu fylgja náms- og starfsferilskrár. Deildarlæknir á röntgendeild Laust er til umsóknar fullt starf deildarlæknis í starfsnám á röntgendeild Landspítala. Boðið er upp á 6 eða 12 mánaða ráðningu. Fyrir þá sem hafa hug á sérfræðinámi í myndgreiningu er boðið upp á allt að tveggja ára starf sem nýtist til sérnáms. Framkvæmdar eru um 120.000 rannsóknir og aðgerðir á ári og kynnast deildarlæknar öllum sviðum greinarinnar, s.s. tölvusneiðmyndum og segulómun. Spennandi tækifæri fyrir áhugasama deildarlækna að öðlast reynslu í myndgreiningu. Kennsla deildarlækna er skipulögð af kennslustjóra. Störf á heimili fatlaðs fólks Þroskaþjálfi, félagsliði og stuðningsfulltrúi óskast til starfa á heimili í Kópavogi í 60- 70% og 40-50% hlutastörf. Um er að ræða morgunvaktir, kvöldvaktir og helgarvaktir. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Hlutverk starfsfólks í búsetu er fyrst og fremst fólgið í því að aðstoða íbúa í daglegu lífi. Upplýsingar veitir Bjarnhildur Ólafsdóttir í síma 568-0206 kl. 08.00-16.00 á virkum dögum. Einnig er hægt að hafa samband í gegnum netfangið bjarnhildur@styrktarfelag.is. Upplýsingar um félagið og atvinnuumsókn má finna á heimasíðu þess www. styrktarfelag.is. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Akureyri - Egilsstaðir - Ísafjörður - Mývatn - Patreksfjörður Reykjavík - Snæfellsnes - Vestmannaeyjar Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2013 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, verndarsvæði við Mývatn og Laxá, Suðurland, Vesturland, sunnanverða Vestfirði Hornstrandir og Gullfoss / Geysir / Hveravelli. LANDVARSLA Um er að ræða tímabundin 100% störf en starfs- tími er breytilegur eftir svæðum. Þeir fyrstu hefja störf um miðjan maí og síðustu ljúka störfum í september. Störf landvarða felast m.a. í vöktun, eftirliti, fræðslu og móttöku gesta. Umsóknarfrestur er til og með 11. mars 2013. Í umsókn þarf að koma fram hvaða svæði verið er að sækja um eða forgangsröðun þar um. Æskilegt er að umsóknum sé skilað á sérstökum umsóknareyðublöðum fyrir störfin, sem hægt er að nálgast á heimasíðu Umhverfisstofnunar (umhverfis- stofnun.is) og í móttöku hennar að Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Umsóknir skulu sendar á netfangið ust@ust.is eða á Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Ítarlegri upplýsingar um störfin, tímabil hvers starfs, svæðin og hæfniskröfur eru að finna á starfatorg.is og ust.is/storf_i_bodi/. SUMARSTÖRF 2013 NJÓTUM UMHVERFISINS OG STÖNDUM VÖRÐ UM ÞAÐ SAMAN 23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.