Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 84
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 48TÍMAMÓT VirðingReynsla & Þjónusta Allan sólarhringinn www.kvedja.is 571 8222 82o 3939 svafar 82o 3938 hermann Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35, Reykjavík • Símar 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Alúð - virðing - traust Áratuga reynsla Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Allan sólarhringinn Elskulegi faðir okkar, sonur, afi, bróðir og frændi, ÞORGRÍMUR SKJALDARSON (TOGGI) sem lést af slysförum 12. febrúar sl., verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðjudaginn 26. febrúar kl. 13.00. Linda Björg Þorgrímsdóttir Hrafnhildur Heiða Þorgrímsdóttir Persida Guðný Þorgrímsdóttir Kojic Bryndís Árný Antonsdóttir Jóhann Lúðvík Þorgrímsson og fjölskylda. Elsku hjartans eiginkona mín, yndislega móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR HELGA SIGFÚSDÓTTIR snyrtifræðingur, Helgubraut 15, Kópavogi, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt mánudagsins 18. febrúar. Útför hennar fer fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði mánudaginn 25. febrúar kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Björn Gíslason Þorsteinn Björnsson Sóley G. Karlsdóttir Anna Lilja Björnsdóttir Ragnar Garðarsson Finnbjörn Már Þorsteinsson Sigríður Ragnarsdóttir Tinna Ósk Þorsteinsdóttir Benedikt Björn Ragnarsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓHÖNNU GUÐJÓNSDÓTTUR Suðurgötu 8, Keflavík. Hugheilar þakkir sendum við starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir góða umönnun og hlýhug. Hafdís Hafsteinsdóttir Haukur Hafsteinsson Þóra G. Gísladóttir Svala Hafsteinsdóttir Magnús B. Magnússon Brynja Hafsteinsdóttir Skúli Jónsson Sigrún Hafsteinsdóttir Björn Pétursson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARÍA BENDER Nesvegi 44, Reykjavík, lést þriðjudaginn 19. febrúar. Útför hennar fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 26. febrúar kl. 13.00. Rósinberg Gíslason Leifur Rósinbergsson Kristín Pálsdóttir Kristín Rósinbergsdóttir Guðrún Rósinbergsdóttir Páll Hólm Hrefna Rósinbergsdóttir Guðjón Elí Sturluson Steinunn Steinþórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför SIGURÐAR H. GUÐMUNDSSONAR rafvirkjameistara, Heiðargarði 16, Reykjanesbæ. Sérstakar þakkir fær Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og Selið, Reykjanesbæ, fyrir góða ummönnun og hlýju í hans garð. Svava Hallgrímsdóttir Guðmundur Sigurðsson Valgerður Sigurðardóttir Svava Sigurðardóttir Hallgrímur Sigurðsson Ásdís Sigurðardóttir Einir Kristjánsson barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæri KRISTJÁN G. GUÐMUNDSSON húsasmiðameistari, Kópavogsbraut 1 A, lést á heimili sínu mánudaginn 18. febrúar. Útför fer fram í kyrrþey. Valborg Hallgrímsdóttir Solveig S. Kristjánsdóttir Magnús Gunnarsson Kristján Magnússon Gunnhildur Magnúsdóttir Hlynur Þór Stefánsson Valgeir Magnússon Hákon Magnússon Símon Magnússon Helga Guðrún og Þórey María Þjóðminjasafn Íslands fagnar á þessu ári 150 ára afmæli en það var stofnað þann 24. febrúar 1863. Tímamótanna verður minnst með ýmsum hætti, bæði hér heima og erlendis á næstu misser- um. Hér heima einkennist afmælisárið ekki síst af fjölbreyttum sýningum, en fögnuðurinn byrjar á morgun. Hvatinn að stofnun forngripasafnsins var merkur fornleifafundur árið 1860 að Baldursheimi í Mývatnssveit sem varð til þess að Sigurður Guðmunds- son, málari og menningarfrumkvöð- ull, skrifaði Hugvekju til Íslendinga í tímaritinu Þjóðólf. Sigurði var annt um menningu Íslands og sjálfsmynd Íslendinga en fram að því höfðu flest- ir forngripir þjóðarinnar verið flutt- ir úr landi til varðveislu í Þjóðminja- safni Dana, eins og segir í afmælisriti safnsins. Haldið verður málþing í Kaup- mannahöfn dagana 1.-3. mars í tilefni afmælisins. Það er Folkeuniversitetet í samvinnu við danska þjóðminjasafnið sem boðar til þingsins. Að sögn Bryndísar Sverrisdóttur, sviðsstjóra miðlunarsviðs Þjóðminja- safnsins, munu fjölmargir fræðimenn flytja fyrirlestra um ýmis efni tengd Þjóðminjasafninu, meðal annars verð- ur fjallað um ýmsa forngripi íslenska, sem áður voru varðveittir í safninu í Kaupmannahöfn, en þangað voru gripir gjarnan sendir áður en Íslend- ingar eignuðust sitt eigið safn. Meðal þess sem fjallað verður um eru grip- ir sem nú eru meðal þekktustu gripa Þjóðminjasafns Íslands, eins og Þórs- líkneskið, Valþjófsstaðahurðina og Grundarstólinn, en þeir fóru allir utan en voru sendir aftur heim í tilefni af Alþingishátíðinni 1930. Vigdís Finnbogadóttir hefur stýrt afmælisnefnd, sem sett var á stofn árið 2011, og mun hún flytja ávarp í upp- hafi þingsins. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður mun fjalla um Þjóð- minjasafnið í nútíð og framtíð og Lilja Árnadóttir, fagstjóri á Þjóðminjasafn- inu, um fyrstu ár safnsins og áhersl- urnar sem voru ríkjandi í tíð Sigurðar Guðmundssonar málara. Þór Magnús- son, fyrrverandi þjóðminjavörður, mun flytja fyrirlestur um íslenska silfur- smiði sem lærðu í Kaupmannahöfn, en þeir ílentust margir ytra. Enn er hægt að skrá sig á málþing- ið á vefsíðu Folkeuniversitetet: www. folke universitetet.dk svavar@frettabladid.is Fjallað um forngripi í tilefni stórafmælis Þjóðminjasafnið er 150 ára. Afmælisins er minnst með ýmsum hætti hér heima og erlendis. Í Kaupmannahöfn verður haldið stórt málþing í samvinnu Folkeuniversitetet og danska þjóðminjasafnsins þar sem ómetanlegir gripir skipa heiðurssess. FLÖKKUGRIPUR Kaleikur og patína frá Keldum eftir Halldór Þórðarson sem lærði í Kaup- mannahöfn en kom aftur heim. MYND/ÞJÓÐMINJASAFN ÞJÓÐMINJASAFNIÐ Glæsileg afmælishátíð er haldin í safninu á morgun frá ellefu og fram á kvöld. Eins verða afmælissýningar opnaðar formlega. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.