Fréttablaðið - 23.02.2013, Side 98

Fréttablaðið - 23.02.2013, Side 98
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 62 Hinn sextán ára Prince Michael Jackson, sonur poppstjörnunnar sálugu Michaels Jackson, er orðinn fréttamaður hjá afþreyingarsjónvarps- stöðinni Entertainment Tonight. Hann hyggur á feril sem framleiðandi, leikstjóri, handrits- höfundur og leikari. Í fótspor foreldranna Börn fræga fólksins reyna mörg hver að feta í fótspor foreldranna og koma sér á framfæri í skemmtanabransanum. Dæmi um það eru Prince Michael Jackson, Romeo Beckham og Maude Apatow sem öll virðast elska sviðsljósið. Jaden, sonur Wills Smith og Jada Pinkett- Smith, leikur á móti föður sínum í myndinni After Earth í leikstjórn M. Night Shyamalan. Jaden, sem er fimmtán ára, hefur áður leikið aðalhlutverkið í endurgerð The Karate Kid. Daniellynn Birkhead, sex ára dóttir Anna Nicole Smith og Larrys Birkhead, er strax byrjuð að feta í fótspor móður sinnar, sem var fyrir- sæta og leikkona. Birkhead er nýtt andlit Guess Kids. Romeo Beck- ham, tíu ára sonur fótboltatöffar- ans Davids Beckham og Victoriu Beckham, leikur í auglýsingu fyrir vor- og sumarlínu Burberry. Riley Keough, 23 ára dóttir Lisu Marie Presley og barnabarn söngvarans Elvis Presley, er leik- kona og fyrir- sæta. Næsta mynd hennar er Mad Max: Fury Road. Þrjú af börnum Brads Pitt og Angelinu Jolie leika lítil hlutverk í væntanlegri mynd Jolie, Maleficent. Hin fjögurra ára Vivienne leikur prinsessuna Auroru. Hin fjórtán ára Maude Apatow, dóttir leikkonunnar Leslie Mann og leikstjór- ans Judds Apatow, fer með hlutverk í This Is 40 ásamt móður sinni. Leik- stjóri myndarinnar er að sjálfsögðu Apatow. Maude hefur einnig leikið í Knocked Up og Funny People í leik- stjórn föður síns. Scott Eastwood er 26 ára sonur goðsagnarinnar Clints Eastwood. Fyrsta myndin sem hann lék í var Flags of Our Fathers í leikstjórn föður síns, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi. Hann leikur næst í Texas Chainsaw 3D. Setning ráðstefnu Ingvi Már Pálsson, skrifstofustjóri í atvinnu og nýsköpunarráðuneyti Sjávarhverfill Valdimar Össurarson, framkvæmdastóri Valorku ehf. Jarðhitaleit við Hoffell og verkefni RARIK Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK. Vindtúrbínur fyrir íslenskar aðstæður Sæþór Ásgeirsson, verkfræðingur IceWind. Repjutilraunir í Austur Skaftafellsýslu Sveinn Rúnar Ragnarsson, verkefnisstjóri. Gagnaver á Hornafirði, áætlun GGD Eymundur Sigurðsson, verkfræðingur, VJI Aðgerðir í loftlagsmálum Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri umhverfis og auðlindaráðuneyti. Tilraun með varmadælur Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæ. Orkubóndinn Jón Snæbjörnsson, verkfræðingur Verkís. Orkusetur Landbúnaðarins Eiður Guðmundsson, Landbúnaðarháskóli Íslands. Umræður og samantekt Ásgerður Gylfadóttir, forseti bæjarstjórnar Hornafjarðar. Ráðstefnustjóri, Bryndís Bjarnarson upplýsinga og gæðastjóri Hornafjarðar. Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is 1 kr. sendingargjal d ti l 25. febrú ar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.