Fréttablaðið - 09.03.2013, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 09.03.2013, Blaðsíða 12
9. mars 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 Assad ekki á förum 1SÝRLAND Sergei Lavrov, utanríkis-ráðherra Rússlands, segir af og frá að Rússar ætli að krefjast þess að Bashar al Assad Sýrlandsforseti fari frá völdum. „Það er ekki mitt að ákveða, og það er ekki fyrir neinn annan að ákveða, nema sýrlensku þjóðina,“ sagði Lavrov í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Hann sagðist einnig sannfærður um að Assad væri alls ekki á förum: „Þetta vitum við og allir sem ná sambandi við hann vita að hann er ekkert að grínast.“ Mjótt á mununum 2 KENÍA Uhuru Kenyatta, varaforsætisráðherra í Kenía, virtist í gær orðinn sæmilega öruggur með að vinna sigur í forsetakosningum, sem haldnar voru á mánudag. Fjölmargt fór úrskeiðis við framkvæmd kosninganna og talningin gekk hægt fyrir sig en þegar lítill hluti atkvæða var enn ótalinn í gær virtist sem Kenyatta myndi fá aðeins meira en helming atkvæða, og þar með tryggja sér sigur. Fornminjum lokað 3 GRIKKLAND Akrópólis-hæð var, rétt eins og öðrum merkum fornminjum í Grikkland, lokað í gær vegna sólarhrings verkfalls starfsmanna gríska menningarmálaráðuneytisins. Ferðamenn þurftu því að finna sér eitthvað annað að gera þann daginn. Starfsmenn ráðuneytisins voru að mótmæla hag- ræðingaraðgerðum sem eiga að einfalda starfsemi ráðuneytisins í sparnaðar- skyni. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is Bílahúsið Reykjanesbæ www.bilahusid.is 421 8808 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 E N N E M M / S ÍA / N M 5 6 9 4 2 Mótmæli í Palestínu Á HLAUPUM UNDAN LANDAMÆRAVÖRÐUM Palestínskur piltur forðar sér eftir mótmæli í bænum Kafr Qaddum, skammt frá Nablus á Vesturbakkanum. Palestínumenn efndu til mótmæla á nokkrum stöðum að loknum föstudagsbænum í gær, þar á meðal við Al Aksa-moskuna í Jerúsalem. NORDICPHOTOS/AFP HEIMURINN 1 2 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.