Fréttablaðið - 09.03.2013, Side 30

Fréttablaðið - 09.03.2013, Side 30
9. mars 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 30 Fjármagns- kostnaður 363 kr Lífeyris- tryggingar Sjúkra- tryggingar Bætur skv. lögum um félagsl.aðstoð Rekstrar- og neyslutilfærslur 1.039 Fæðingarorlof Greiðslur vegna búvöruframleiðslu Barnabætur Vaxtabætur Jöfnunarsjóður sveitarfélaga Atvinnuleysis- tryggingasjóður LÍN Aðrar rekstrar og neyslutilfærslur Laun 607 kr Lífeyris- skuldbindingar Önnur gjöld 548 kr Sértekjur stofnana* 162 kr Rekstrargjöld 1.038 kr Vegagerðin Fasteignir ríkissjóðs Annað viðhald Viðhald Vegagerðin 24 kr Skólar 4 kr Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar 5 kr Sóknargjöld 9 kr Hafnamál 3 kr Annað 11 kr Gjöld alls 2.530 krónur 273 kr 47 kr 116 kr 56 kr44 kr 37 kr 49 kr 40 kr 78 kr 71 kr 99 kr 40 kr 172 kr 8 kr 12 kr 22 kr 42 kr Fjá rfe sti ng Gögn eru til alls fyrst. Þjóðmálaumræðan hefur oft og tíðum einkennst af fullyrðingum sem ekki eru endilega byggðar á gögnum. Hver kannast ekki við að hafa nöldrað yfir þessu og hinu bruðlinu hjá ríkinu. „Er það þetta sem skattpeningarnir okkar fara í?“ Fréttablaðið ákvað að svara þeirri spurn- ingu og mun rýna nánar í þær tölur á næst- unni. Fyrsta kastið er sjónum beint að mála- flokkum, en síðar verða einstaka stofnanir skoðaðar nánar. Þegar rýnt er í þessar tölur verður að hafa í huga að launakostnaður ríkisins er sér. Þannig greiðir meðalskatt- greiðandinn 4 krónur í dag í skóla á vegum ríkisins, framhaldsskóla og háskóla, án launakostnaðar. Skólarnir eiga síðan, eins og aðrir málaflokkar, sinn skerf í launakostnað- inum, en alls fer 651 króna af skattfé í dag í laun og lífeyrisskuldbindingar ríkisstarfs- manna. Þá er hér aðeins um skatta ríkisins að ræða. Tölurnar breytast þegar útsvarinu er bætt við. Meðaltalslaun í landinu eru 365 þúsund krónur á mánuði. Launþegi með þau laun greiðir daglega 2.530 krónur í skatt. Rúmlega 1.000 krónur af því fara í rekstrargjöld og ber launin þar hæst. Eins og sjá má fer stór hluti í ýmiss konar bætur, launþeginn borgar 99 krónur á dag í atvinnuleysistryggingasjóð. Kjósendum ber að veita stjórnvöldum aðhald, en til þess þarf upplýsingar og gögn. Hér má sjá gróflega reiknuð útgjöld ríkisins. Opnun slíkra gagna auðveldar fólki að veita fulltrúum sínum, Alþingi og ríkisstjórn, lýð- ræðislegt aðhald. Í hvað fara skattarnir þínir? Vissir þú að daglega borgar manneskja með meðallaun 49 krónur í búvöruframleiðslu, 40 krónur í LÍN og 37 krónur í fæðingarorlofssjóð? Hún borgar 4 krónur í skóla, 9 í sóknargjöld og 5 í sjúkrahús og heilsugæslu, þó án launakostnaðar. Fréttablaðið rýndi í skattana okkar. Kolbeinn Óttarsson Proppé kolbeinn@frettabladid.is Páll Hilmarsson pallih@gogn.in Grafík/Jónas Það sem launþegi með meðaltalslaun, 365 þúsund krónur, borgar daglega í skatt. *Dregst frá út- gjöldunum. Hafa ber í hug að launakostnaður er talinn sér og er ekki inni í tölum einstakra málafl okka.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.