Fréttablaðið - 09.03.2013, Page 53

Fréttablaðið - 09.03.2013, Page 53
| ATVINNA | Verkefnastjóri þjónustumála Menntunar- og hæfniskröfur: Starfssvið: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af þjónustustjórnun hjá stærra fyrirtæki æskileg • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfileikar • Reynsla af verkefnastjórnun kostur VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS VÍS leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi til að stýra fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum á sviði þjónustumála. Verkefnastjóri þjónustumála heyrir beint undir framkvæmdastjóra sölu- og þjónustusviðs og hefur umsjón með þjónustugæðum í fyrirtækinu í heild. • Samvinna við allar deildir fyrirtækisins um innri og ytri þjónustu • Rýna og bæta þjónustuferla í samstarfi við gæðadeild • Skipulagning og eftirfylgni úrbótaverkefna sem snúa að þjónustu • Skipulag, umsjón og gerð þjónustukannana og mælinga Nánari upplýsingar veita Agla Sigríður Björnsdóttir (agla.bjornsdottir@capacent.is) og Þóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 17. mars nk. og skulu umsækjendur sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. VÍS er nútímalegt þjónustufyrirtæki með 41 þjónustuskrifstofu víðsvegar um landið. Markmið VÍS er að vera alltaf í fremstu röð tryggingafélaga á Íslandi og er ánægja starfsfólks og viðskiptavina lykilatriði í velgengni félagsins. Hjá VÍS starfar framúrskarandi hópur einstaklinga sem saman myndar sterka liðsheild. Mikil áhersla er lögð á að skapa starfsfólki gott starfs- umhverfi og aðstöðu til að veita viðskiptavinum góða þjónustu. VÍS vill fela starfsfólki störf við hæfi, þannig að hæfileikar þess og frumkvæði fái notið sín við áhugaverð og krefjandi verkefni. LAUGARDAGUR 9. mars 2013 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.