Fréttablaðið - 09.03.2013, Side 54
| ATVINNA |
Munnharpan veitingahús í Hörpu
auglýsir eftir matreiðslumanni.
Aðili með mjög mikla reynslu úr eldhúsi kæmi einnig
til greina í starfið. 100% starf.
Umsóknir með ferilskrá sendist á
jakob@munnharpan.is
Hægt er að hringja í síma 528 5111 til að fá nánari
upplýsingar.
Selfossveitur reka hita- og vatnsveitu Sveitarfélagsins Árborgar. Fyrirtækið er til húsa að Austurvegi 67.
Selfossveitur óska eftir tveimur starfsmönnum á sviði hita og vatnsveitu til starfa sem fyrst.
Starfið heyrir undir verkstjóra vatns- og hitaveitu.
LAUS STÖRF HJÁ
SELFOSSVEITUM
Ábyrgðar og starfssvið:
Hita- og vatnsveita:
• Öll almenn störf vegna nýframkvæmda, viðhalds, reksturs og
þjónustu. Verkþættir eru m.a. við:
» Vatns- og orkuöflun
» Rekstur dælu- og stjórnstöðvar
» Dreifingu
» Þjónustu
• Starfsmaður vinnur bakvaktir utan venjulegs dagvinnutíma og
sinnir vaktþjónustu/bilanaþjónustu:
» Móttaka bilanatilkynninga frá vaktkerfi og notendum.
Úrvinnsla þeirra og skráning.
» Eftirlit með rekstri veitukerfanna
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Iðnmenntun á sviði málmiðngreina og/eða aðra menntun sem
nýtist í starfi
• Reynsla af verklegum framkvæmdum
• Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af rekstri
dælukerfa og dælustöðvum, notkun stýribúnaðar og skjámynda-
kerfa
• Hafi góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni
• Ensku og tölvu kunnátta æskileg
Frekari upplýsingar um starfið veita Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri eða Þorfinnur Snorrason verkefnastjóri,
í síma 480 1500 á skrifstofutíma. Umsókn þarf að berast í síðasta lagi 15. mars n.k. á netfangið jont@arborg.is.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.
Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða í starf framkvæmdastjóra. Fyrirtækið er í
matvælaiðnaði, ársveltan er um 900 milljónir og starfsmenn eru um 30. Viðkomandi hafi haldbæra
reynslu af rekstri og stjórnun og hæfileika til að greina framtíðarmöguleika og viðskiptatækifæri.
Upplýsingar veita:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 20. mars nk.
Umsóknir óskast fylltar út
á www.hagvangur.is ásamt
fylgigögnum.
Helstu verkefni
• Dagleg stjórnun og yfirumsjón með rekstri
fyrirtækisins
• Framkvæmd og eftirfylgni við stefnu fyrirtækisins
í framleiðslu og markaðsmálum
• Samskipti og samningagerð við viðskiptavini,
birgja og aðra samstarfsaðila
• Frumkvæði í vöruþróun
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af stjórnun framleiðslufyrirtækis er augljós kostur
• Reynsla af skipulagðri og árangursríkri markaðssetningu er mikill kostur
• Þekking og reynsla af innkaupum og samskiptum við erlenda og innlenda
birgja er kostur
• Stjórnunar- og leiðtogahæfileikar með áherslu á frumkvæði, samskiptahæfni
og skipulögð vinnubrögð
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru nauðsynlegir kostir
Framkvæmdastjóri
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Viltu vinna að betri heimi?
Sumarstarf hjá Amnesty International
Skemmtilegt, gefandi og vel launað starf.
Mannréttindasamtökin Amnesty International
óska eftir að ráða starfsfólk í kynningar á
sms aðgerðaneti okkar á götum úti.
Við leitum að opnum, jákvæðum og ábyrgum
einstaklingum, sem hafa áhuga á mannréttindum.
Upplýsingar gefur Torfi Jónsson
verkefnastjóri (tgj@amnesty.is)
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/O
R
K
6
33
54
0
3/
13
Einstaklingar af báðum kynjum eru
hvattir til að sækja um störfin.
Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi
vinnustaður fólks með mikla
þekkingu. Fyrirtækið hefur það að
markmiði að vera í fremstu röð hvað
snertir öryggi og vinnuumhverfi og
möguleika starfsfólks til að samræma
vinnu og fjölskylduábyrgð.
HAGSÝNI – FRAMSÝNI – HEIÐARLEIKI
Sumarstörf
Orkuveita Reykjavíkur vill ráða ungt fólk til sumarstarfa.
Um er að ræða almenn sumarstörf og sérverkefni
fyrir háskólanema.
Umsækjendur um sumarstörf skulu vera fæddir 1996 eða fyrr.
Umsóknarfrestur um sumarvinnu er til 26. mars 2013.
Allar nánari upplýsingar eru á www.or.is
Akureyri - Egilsstaðir - Ísafjörður - Mývatn - Patreksfjörður
Reykjavík - Snæfellsnes - Vestmannaeyjar
mengunareftirlit
Hjá Umhverfisstofnun er laust til
umsóknar starf sérfræðings við eftirlit
með mengandi starfsemi.
Í boði er starf hjá stofnun þar sem að leiðarljósi eru
höfð fagmennska, samvinna, framsýni og virðing.
Gerð er krafa um háskólapróf á sviði náttúru-
vísinda eða verkfræði. Framhaldsmenntun í um-
hverfis fræðum eða framangreindum greinum og /
eða reynsla af sambærilegri stjórnsýslu er æskileg.
Ítarlegri upplýsingar um starfið, hæfniskröfur
og umsóknarfrest er að finna á starfatorg.is og
umhverfisstofnun.is/storf
9. mars 2013 LAUGARDAGUR4