Fréttablaðið - 09.03.2013, Qupperneq 66
| ATVINNA |
Aðalfundur
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn
þriðjudaginn 12 mars næstkomandi
kl. 16.00 á Stórhöfða 31.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Afhending sveinsbréfa.
•F
O
R
N
V
ÉL
AFÉ
LAG ÍSLA
N
D
S
•
19. mars 201
1
FORNVÉLAFÉLAG ÍSLANDS
Aðalfundur
FR
U
M
verður haldinn sunnudaginn 17. mars kl. 13:00
í Félagsheimili Sleipnis, Suðurtröð, Selfossi.
Lagabreytingar og venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
VIÐHALD FASTEIGNA
Félagsbústaðir hf. óska eftir umsóknum verktaka til þátttöku
í lokuðum útboðum og/eða verðfyrirspurnum vegna endur-
bóta, viðhaldsvinnu o.fl. í fasteignum félagsins á eftirfarandi
starfssviðum:
• Blikksmíði Loftræstikerfi, hreinsun loftstokka, rennur
og niðurföll.
• Múrverk Almennar múrviðgerðir og flísalögn.
• Húsasmíði Almenn viðhaldsvinna utanhúss og innan.
• Innréttingar Sérsmíði innréttinga og hurða.
• Raflagnir Almennt viðhald og endurbætur.
• Pípulagnir Almennt viðhald og endurbætur.
• Málun Ýmis viðhaldsvinna og endurmálun.
• Garðyrkja Umhirða og endurbætur á lóðum
• Dúkalögn Gólfdúkalagnir og viðgerðir.
• Þrif Ýmis konar þrif sameigna o.fl.
Einungis þeir verktakar koma til greina sem eru í skilum með
lífeyrissjóðsgjöld og opinber gjöld. Frekari kröfur um skilyrði
og nauðsynleg gögn koma fram á umsóknareyðublöðum
sem fást afhent á skrifstofu Félagsbústaða hf. að Hall-
veigarstíg 1. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á
heimasíðu félagsins, www.felagsbustadir.is.
Umsóknum ásamt umbeðnum gögnum skal skilað sem
fyrst til skrifstofu Félagsbústaða hf., þó eigi síðar en 5.apríl
2013. Heimilt er að senda útfyllta umsókn sem og umbeðin
gögn á faxnúmerið 520-1516 eða skönnuð á netfangið
framkvaemdir@felagsbustadir.is
Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík • Sími 520-1500
Fax 520-1516 • Kt. 510497-2799
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Austurberg 3, íþróttamiðstöð – íþróttagólf, útboð nr.
12977.
• Yfirborðsmerkingar í Reykjavík 2013, útboð nr. 12983.
• Klapparstígur, endurgerð neðan Hverfisgötu 2013,
útboð nr. 12986.
• Úlfarsárdalur hverfi 1. Yfirborðsfrágangur 2013, útboð
nr. 12987.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Innkaupadeild
ÚTBOÐ
HJÚKRUNARHEIMILIÐ REYKJANESBÆ
Reykjanesbær, óskar eftir tilboðum í frágang innanhúss
vegna byggingar á nýju hjúkrunarheimili að Njarðarvöllum 2,
Reykjanesbæ.
Verkið felur í sér að ljúka frágangi innanhúss á 60 nýjum
hjúkrunaríbúðum auk sameiginlegra rýma. Byggingin er á
þremur hæðum auk kjallara og tengibyggingar. Grunnflötur
hússins er 4.338 m².
Helstu magntölur eru:
Vatns- og hitalagnir 5.500 m
Rafstrengir 7.700 m
Lampar 1.300 stk
Gólfdúkur 3.700 m²
Loftræsistokkar 4.500 kg
Framkvæmdum skal vera lokið eigi síðar en 18. janúar 2014.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefnavef verksins,
lykilorð að útboðsgögnum veitir Karl Á. Ágústsson
karl@thg.is Einnig er hægt að fá gögnin afhent á geisladisk
á skrifstofu THG Arkitekta Faxafeni 9, 108 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Nesvalla Njarðarvöllum
4, 260 Reykjanesbæ mánudaginn 25. mars nk. kl. 11.00 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
ÚTBOÐ
FANGELSI Á HÓLMSHEIÐI -
JARÐVINNA OG HEIMLAGNIR
ÚTBOÐ NR. 15420
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. innanríkisráðuneytisins,
óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við jarðvinnu á lóð
fangelsis og nýlagnir veitna að henni.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 22.000 m³
Fylling 18.000 m²
Girðing 735 lm
Hitaveitulagnir 3.200 lm
Vatnslagnir 2.200 lm
Jarðstrengir 960 m
Vettvangsskoðun verður haldin 14. mars kl. 14.00 að
viðstöddum fulltrúa verkkaupa.
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. október
2013 en þó skal skila framkvæmdum innan lóðar fyrr eða
þann 28. júní 2013.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500.- hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með
þriðjudeginum 12 mars 2013 kl. 14.00. Tilboðin verða opnuð
hjá Ríkiskaupum 26. mars 2013 kl. 11.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
DAGSKRÁ
Skýrsla stjórnar.
Aðalfundur
SFR stéttarfélags í almannaþjónustu
verður haldinn fimmtudaginn 14. mars
kl. 17 að Grettisgötu 89, 1. hæð
All
Fasteignasalan Torg – Garðatorgi 5 – 210 Garðabæ Sími: 520 9595 – Fax: 520 9599 – www.fasttorg.is
Skipholt 47 – 105 Rvk
Verð 24,9 m
Herbergi: 5 - Stærð: 115,8 fm
OPIÐ HÚS sunnud. 10.mars kl.16:00-16:30
Rúmgóð enda íbúð á fjórðu og efstu hæð í fjölbýlishúsi á góðum
stað í Rvk. Alls er eignin 115,8fm, með 3 góðum svefnherbergi,
forstofuholi, eldhúsi m/borðkrók, Stórri stofu, baðherbergi, góðum
suð-vestur svalir með útsýni ásamt góðu herbergi í kjallara sem
er í útleigu. Bílskúrsréttur fylgir íbúð samkv. eiganskipasamn.
Uppl. Sigurður lfs. gsm: 898 6106
Sigurður
Gunnlaugsson
lögg. fasteignasali
OP
IÐ
HÚ
S
Vantar þig flott skrifstofuherbergi?
Stórglæsileg skrifstofuherbergi til leigu. Allt sem
þú þarft, s.s. fundarherbergi, öflug nettenging,
setustofa og ýmis þjónusta til staðar.
Uppl. í síma 695-7045.
9. mars 2013 LAUGARDAGUR16