Fréttablaðið - 09.03.2013, Blaðsíða 84
9. mars 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 56
Kakapúi er eitt fágætasta dýr veraldar. Einungis er vitað um 126 fugla af
þessari nýsjálensku páfagaukstegund, og þessir fuglar eru meira að segja
flestir auðkenndir með sínu eigin nafni.
Kakapúinn er einnig þekktur sem uglugaukur og hann er einstakur fyrir
margra hluta sakir. Hann er stærsti og þyngsti páfagaukur veraldar, og jafn-
framt sá eini sem er ófleygur. Hann hrærir sig aðeins að nóttu til og kjagar
þá langar leiðir um skógi vaxnar hlíðar þriggja eyja á Nýja-Sjálandi, þar sem
eftirlifendum hefur verið komið fyrir í verndarskyni. Á eyjunum þremur eru
nefnilega engin rándýr sem kakapúinn þarf að óttast.
Á ensku heitir kakapúinn „kakapo“, sem er dregið úr tungumáli Maóra. Þar
er orðið samsett úr „kaka“, sem þýðir páfagaukur, og „po“, sem þýðir nótt.
Nafnið merkir því næturpáfagaukur.
Ólíkt öðrum landfuglum getur kakapúinn safnað mikilli líkamsfitu til að
birgja sig upp af orku. Þetta skýrir stærð hans og þyngd.
Maóríum þóttu kakapúar mikið lostæti og auk þess voru þeir fláðir og
skinnið með áföstum fjöðrunum notað í föt, sem þóttu bæði ægifögur og hlý.
Af þessum sökum hefur þessi vinalegi og gæfi fugl nánast dáið út.
- sh
Sárasjaldgæfur
skógarhlunkur
DÝR VIKUNNAR
KAKAPÚI
EFTIRSÓTTUR Kakapúinn er með þykkt og gott skinn og var á öldum áður nýttur í
klæðnað. Fjaðrirnar þykja líka til mikillar prýði fyrir fólk.
Húsið þitt
Meistarataktar við flygilinn
Heimspíanistar í Hörpu
Paul Lewis
26. nóvember
Domenico Codispoti
13. mars
Benedetto Lupo
11. september
Þrír afburða listamenn setja tóninn fyrir árið — Codispoti, Lewis og Lupo.
Tryggið ykkur miða á alla tónleikaröðina.
B
ra
n
d
en
b
u
rg
KROSSGÁTA
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist græja sem til skamms tíma var
nánast á hverju heimili en er nú í bráðri útrýmingarhættu. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 13.
mars næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „9. mars“.
Vikulega er dregið er úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafi eintak af bókinni
[geim] eftir Anders De La
Motte frá Forlaginu. Vinnings-
hafi síðustu viku var Lilja S.
Jóhannesdóttir
Lausnarorð síðustu viku var
S A L E R N I S P A P P Í R
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15
16 17
18
19 20 21
22
23 24 25 26
27
28 29 30
31 32 33
34
35 36 37
38
39 40
41
42 43
L Ó Ð R É T T Á G Ó Ð A V O N S S
Á I Á B Æ E Á M Ó T A
R E K S T R A R A F G A N G U R L F
É H A U U Ð S A M A B A
T I L Æ T L U N A R S A M A B R P
T Ð Æ A Í L M Ó E Y G U R
B R A S K A R K H A I L E
H E U Ú R I L L U R N E S
J Ó L A K R Á S U M I Ð N E S
Ú L Á T Í M A T A L N N A
S K U T L A Ð I Ó V Á T U M A G N
K R M R A T L E I K I I L
A M A L E G A N A R A N D S V A R
P S T A F S A K A D V T
A F S K I P A R T T A R Í S K I
R A R M E I N V Í S S I
H V E R F I L L Y I K R A F S I
E F K Ú T P L A N T A N T
I A I I A N T D A
T V Í R Æ Ð A R A Á B A T A M I N N A
LÁRÉTT
1. Pláss fyrir skíðaíþróttir (7)
5. Hér er oftast blíða en vinaleg lofta þó (12)
12. Skordýraatið er hið mannskæðasta í Íslands-
sögunni (13)
13. Fangin af vanafestu (6)
15. Setti Wegener fram pælinguna um heimshorna-
flakk? (18)
16. Vistaskipti tugthúslima (11)
17. Finn þennan lélega tind á Hengilssvæðinu (8)
19. Ræða rós við heilar en ringlaðar (7)
20. Málum undirstöðu í rauðu og bláu (10)
23. Greip önd í svartamyrkri (9)
26. Skapa farveg til skúlptúra (10)
28. Kjarna truflunar má rekja til galla í vökvadælu
(13)
31. Hafa mætur á hamagangi (6)
32. Heiður fyrir galna (3)
34. Töfrandi ferð á mögnuðum farskjóta (8)
35. Stóra Rut þekkir lit blómsins þótt rugluð sé (8)
37. Leiðtogi heimsveldis var einfaldlega yndi Rajivs,
sonar síns (6)
38. Feimin feikn og fjölkynngi (7)
39. Greiði fyrir ríki hinna ríku? (8)
40. Almáttugur, lax sem ekki er lax? (6)
41. Sé bál meykonungs lifna af leiftri (7)
42. Hugur og hinar vegna dauðrar (8)
43. Ræfilslegur fugl verður ræfilslegri (6)
LÓÐRÉTT
2. Kjósa frjálsar en meðfærilegar (11)
3. Eyðileggja vegg meðfram götu vestur í bæ (11)
4. Uxahending heygarða meðal klukkubúða (11)
6. Stunga passar fyrir einn sem kann betur til verka
(10)
7. Finn félagana við grasverið (6)
8. Set haus í afa sem búið er að hálshöggva (7)
9. Legg að jöfnu orku syrgjenda og lyftingakappa
(13)
10. Víxla og valsa vegna spottaspýtna (11)
11. Er Gaddsgljúfur kennt við þann sterka af Skag-
anum? (7)
14. Mundi verða klár ef ég kynni gáfuleg orð (10)
18. Hroki hinna tönuðu gúmmítöffara minnir á fitu-
keppinn (13)
21. Birtum rugl um við (6)
22. Ekki montið dugar skammt (7)
23. Góður langhlaupari sem vantar líffæri? (10)
24. Frelsið brún þá frjósemin er mest (8)
25. Þreytt á undanhaldi fetar strokustíg (10)
27. Ja hver röndóttur, eldfugl sem verpir á Íslandi? (9)
29. Fyrsti fjötur Óðinsbana (8)
30. Fann Snæland er hann villtist af leið til Færeyja
(8)
33. Hér þjóta meinvörp um pípur (7)
36. Bola fanti til og frá (5)