Fréttablaðið - 09.03.2013, Page 92

Fréttablaðið - 09.03.2013, Page 92
9. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 64 BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. mats, 6. tveir eins, 8. fálm, 9. papp- írsblað, 11. fíngerð líkamshár, 12. aka, 14. faðma, 16. karlkyn, 17. tala, 18. drulla, 20. til, 21. skjótur. LÓÐRÉTT 1. viðureign, 3. hróp, 4. land í SA-Asíu, 5. arinn, 7. súgur, 10. stofn, 13. letur- tákn, 15. eyðimörk, 16. kóf, 19. slá. LAUSN LÁRÉTT: 2. dóms, 6. tt, 8. pat, 9. örk, 11. ló, 12. keyra, 14. knúsa, 16. kk, 17. níu, 18. aur, 20. að, 21. frár. LÓÐRÉTT: 1. átök, 3. óp, 4. malasía, 5. stó, 7. trekkur, 10. kyn, 13. rún, 15. auðn, 16. kaf, 19. rá. Þetta er það sem við högum talað um, Ívar! Engar snöggar hreyfingar fyrir mann á þínum aldri! Ég var bara að standa upp! Hættu því! Þetta er ég. Gætirðu komið með flögur og salsasósu fyrst þú ert í eldhúsinu? Ókei, ég (HIKK!) skal koma með þér, en bara af því að ég er umkringdur! H ve r, ég ? Þ ú he fu r væ nt an le ga e kk i sé ð h in n so kk in n m in n? Þegar ég var á fullu að slíta barns-skónum vestur á Bíldudal kom frú Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti, þangað í heimsókn. Gróðursetti hún tré með okkur krökkunum eins og hennar var háttur. Mér er sérstaklega minnis- stætt þegar hún fór með fríðu föruneyti upp í Tungu, svokallaða, og stoppaði við styttuna af Muggi. Ég fékk hálfgert sjokk þegar hún fór að faðma styttuna og hálf- partinn kjassa hana og sagði svo með bros á vör að hún hefði alltaf haft dálæti á góðum listamönnum. UNGI daladrengurinn fór hjá sér. „Hvað er hún eiginlega að hugsa?“ spurði ég sjálfan mig, enda alinn upp við að framámenn hegðuðu sér með sviplausari hætti. Þing- menn kjördæmisins hefðu til dæmis aldrei leyft sér slíkt lát- leysi. Seinna áttaði ég mig á að þessi manneskja, sem er með þeim almerkilegustu sem ég veit um, var að búa okkur undir breytta tíma þar sem bindisklæddir landsfeður færu ekki einir með tögl og hagldir. MÉR varð hugsað til þess- arar uppákomu í Tungunni mörgum árum síðar þegar ég króaði Katrínu Jakobs- dóttur af á blaðamanna- vaktinni og spurði hvað verðandi menntamálaráðherra ætlaði að gera. Öll framkoma hennar bar þess merki að ég væri að ræða við gamla bekkjarsystur frekar en verðandi ráðherra. Ekki vott- aði fyrir hinu gamaldags og hvimleiða landsföðurfasi sem hrjáir margar konur og menn sem nálgast hæstu metorð. Þar fékk ég því aftur að finna fyrir blæ breyttra tíma. SÍÐAN þá hefur reyndar blásið byrlega í þessum efnum með nýju og ólíku fólki sem lætur til sín taka í stjórnmálum og gefur lítið fyrir landsföðurinn. Svei mér þá ef þetta er ekki stormur á við þann sem Hannes Hafstein orti um á sínum tíma. NÚ velta sjálfstæðismenn því fyrir sér hvernig standi á því að fylgi flokksins hafi dalað eftir landsfund. Eflaust er einhver kjarnakona á við þær Katrínu og Vigdísi að benda þeim á að samkoma bindis- og kjólklæddra „landsfeðra- vonnabís“ sé ekki vænleg til árangurs árið 2013. Sérstaklega ef fjallað er um fósturjörðina á sömu nótum og langafi gerði, þar sem hin kristna og einsleita þjóð býr sig undir hættuna sem steðjar að utan frá, rétt eins og skaðinn sem við völdum okkur sjálf sé skaðlaus. Eflaust eru þær að benda á erindisleysi flokks sem er að búa þjóðina undir framtíð sem fyrir löngu er liðin. Þær sem elska storminn Fáðu þér áskrift 512 5100 stod2.is MAN. UTD. CHELSEA SUNNUDAG KL. 16:15 BARIST UM BIKARINN! Toppliðið Úrvalsdeildarinnar fær Evrópumeistarana í heimsókn í átta liða úrslitum elstu bikarkeppni í heimi. ALLIR LEIKIRNIR Í 8 LIÐA ÚRSLITUM Í BEINNI!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.