Fréttablaðið - 09.03.2013, Page 108

Fréttablaðið - 09.03.2013, Page 108
9. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 80 Breskir tónlistargagnrýnendur eru yfir sig hrifnir af nýjustu plötu Johns Grant, Pale Green Ghosts, sem kemur út á mánudaginn. Bandaríski tónlistarmaðurinn, sem er búsettur hér á landi, tók plötuna upp í Reykjavík í samstarfi við Bigga Veiru í GusGus eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Blaðamaður The Guardian gefur plötunni fullt hús, eða fimm stjörnur. „Það segir sitt um snilld Grants sem lagahöfundar að það er erfitt að ímynda sér að það kom út ánægjulegri og meira gefandi klukkustund af tónlist á þessu ári en Pale Green Ghosts,“ skrifar hann og bætir við að textarnir séu stórkostlegir, uppfullir af góðum myndlíkingum, og að Grant noti skopskynið á hárréttum stöðum. Gagnrýnandi BBC hreifst einnig upp úr skón- um. „Hið óvænta við þessa plötu er að lög Grants virka vel og jafnvel betur en áður með öllum hljóð- gervlunum.“ Vefsíðan Musicomh.com gefur Pale Green Ghosts fimm stjörnur og segir hana mikið afrek og byggja á því sem Grant hafi gert áður um leið og hún víkki sjóndeildarhringinn. „Þetta er án efa ein besta plata ársins.“ Drowned in Sound gefur 7 af 10 í einkunn og segir lagið Why Don‘t You Love Me Anymore? með Sinead O‘Connor í gestahlutverki vera hápunkt plötunnar. Time Out gefur henni 4 af 5 og segir hana gull- fallega og sorglega á sama tíma. - fb Grant hlaðinn lofi í Bretlandi Plata Johns Grant, Pale Green Ghosts, hefur fengið frábæra dóma í Bretlandi. FRÁBÆRIR DÓMAR John Grant hefur fengið frábæra dóma í Bretlandi fyrir Pale Green Ghosts. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas Tímar gilda fyrir bæði lau og sun nema annað sé tekið fram THE HUNT (JAGTEN) (12) LAU: 17:50, 20:00, 22:20 | SUN: 17:50, 20:00, 22:10 BEYOND THE HILLS (16) LAU: 21:30 KON-TIKI (12) 17:50, 22:10 STRIGI OG FLAUEL (L) LAU: 17:45, 20:15 | SUN: 20:00, 22:30 HVELLUR (L) LAU: 19:00 | SUN: 21:15 HITCHCOCK: VERTIGO (8) LAU: 20:00 HITCHCOCK: PSYCHO (14) SUN: 20:00 (SVARTIR SUNNUDAGAR) 7HEAVEN LOVE WAYS (L) SUN: 18:00 (HÖNNUNARMARS) ****- Rás 2 ****- Fréttablaðið HVELLUR *****-Morgunblaðið HITCHCOCK HÁTÍÐ! 8.-10. MARS EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI R.EBERT LA TIMES K.N. EMPIRE BÍÓVEFURINN/SÉÐ & HEYRT MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTABLAÐIÐ SPARBÍÓ IDENTITY THIEF 8, 10.20 OZ GREAT AND POWERFUL 2, 5, 8 3D 21 AND OVER 10.40 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D 2, 4 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D 2 VESALINGARNIR 6, 9 THE HOBBIT 3D 4 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TAL! 5% ÓSKARSVERÐLAUN M.A. BESTI LEIKARI ÁRSINS DANIEL DAY-LEWIS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS *AÐEINS SUNNUDAG -EMPIRE IDENTITY THIEF KL. 5.40 - 8 - 10 12 21 AND OVER KL. 10.10 14 THIS IS 40 KL. 5.40 12 / JAGTEN KL. 8 16 FLÓTTINN FRÁ.. 3D KL. 4 (TILB.) / HÁKARLA KL. 4 (TILB.) IDENTITY THIEF KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 IDENTITY THIEF LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 21 AND OVER KL. 3.20 - 5.50 - 8 - 10.10 14 21 AND OVER LÚXUS KL. 1 - 3.20 14 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D KL. 1 (TILB.) - 3.10 - 5.50 L FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 1 (TILB.) - 3.10 L THIS IS 40 KL. 6 12 / DJANGO KL. 9 16 DIE HARD 5 KL. 8 - 10.20 16 HÁKARLABEITA 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 1 (TILBOÐ) L - H.S.S., MBL IDENTITY THIEF KL. 3 (TILB.)* - 5.30 - 8 - 10.30 12 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D KL. 4 (TILB.) L JAGTEN (THE HUNT) KL. 3 (TILB.)* - 5.30 - 8 - 10.30 THIS IS 40 KL. 8 - 10.40 12 / LINCOLN KL. 6 - 9 14 LIFE OF PI KL. 2.40 (TILB.)* - 5.20 10 KL. 1 SMÁRABÍÓI KL. 3 HÁSKÓLABÍÓI KL. 1 SMÁRABÍÓIKL. 1 SB - 4 HB MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D 3D
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.