Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 77
ATVINNA
Atvinna í boði
SILKIPRENTARI ÓSKAST
BROS, Norðlingabraut 14, 110
Reykjavík leitar að vönum
silkiprentara. Starfið felst í prentun á
boli. Íslenskukunnátta skilyrði. BROS
er reyklaus vinnustaður. Áhugasamir
sendi umsóknir á atvinna@bros.is
MÖTUNEYTI Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
LEITAR AÐ EINSTAKLINGI
Í HLUTASTARF.
ÞARF AÐ GETA BYRJAÐ
01. MAÍ
Hæfniskröfur:
-Brosmildi
-Jákvæðni
-Góð þjónustulund
-Reynsla af veitingastörfum
er kostur.
Hentar vel með skóla.
Uppl. sendist á thjonusta@365.is
merkt „mötuneyti”
BYLTING Á ÍSLANDI
XL XT og Sturla Jónsson skila þjóðinni
frelsi Til handfæraveiða allt árið. Þitt
er valið.
STÓRKAUP
BIRGÐAVERSLUN
óskar eftir að ráða starfsmann
sem hefur reynslu af stjórnun
og þjónustu. Viðkomandi þarf
að vera góður í mannlegum
samskiptum, metnaðargjarn og
útsjónarsamur.
Áhugasamir sendi inn umsókn
á starfsmannahald@hagkaup.is.
Nánari upplýsingar veitir Arndís
starfsmannastjóri
í síma 563-5000
Ráðskona óskast í sveit, einnig óskast
vön manneskja í sauðburð. Uppl. í
síma 846 4288
Rótgróin Hársnyrtistofa miðsvæðis í
Reykjavík, óskar eftir samstarfsaðilum.
Áhugasamir: Vinsamlega sendir
fyrirspurn á netfangið. Trunadurno1@
gmail.com
Óskum eftir að ráða til okkar
starfsmenn sem geta hafið störf strax
í almennum garðyrkjustörfum og
hellulagningum. Umsóknir á www.
gardlist.is
Full time grill chef or experienced
kitchen workers wanted to work in
a busy downtown bistro.must be
positive ,hard working and have an
ability to work in a team environment.
please forward cv to glennmoyle@
gmail.com to arrange an interview
AU PAIR USA
Íslensk fjölskylda í Bandaríkjunum
óskar eftir að ráða au pair í hálft eða
heilt ár. Umsóknir sendist Jóhönnu á
joagp@hotmail.com
KVÖLD OG HELGARVINNA
Við leitum að duglegri þjónustustúlku
til að vinna á banthai veitingahúsi.
Uppl. ásamt mynd sendist á td@
yummy.is
Atvinna óskast
VANTAR ÞIG SMIÐI,
MÚRARA EÐA
JÁRNABINDINGAMENN?
Höfum á skrá menn sem óska
eftir mikilli vinnu. Geta hafið
störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta
S. 661 7000.
Proventus.is
Garðatorgi 5 – 210 Garðabæ Sími: 520 9595 – Fax: 520 9599 – www.fasttorg.is
OP
IÐ
HÚ
S
Látrasel 5 - 109 Rvk
Verð 59,9 m
Herbergi: 9 - Stærð: 307,8 fm
Opið hús sunnudag 14. apríl kl 15.00-15.30
Glæsilegt einbýlishús með aukaíbúð, samtals 307,8 fm að stærð.
Húsið er á tveimur hæðum, 9 herbergja, þar af 3ja herbergja
íbúð á jarðhæð með sér inngangi, ásamt bílskúr og stórri
geymslu. Húsið stendur á hornlóð í Seljahverfinu og er garðurinn
fallegur og hefur fengið gott viðhald. Eldhús og baðherbergi eru
nýuppgerð. Uppl. Hafdís gsm 895-6107.
Hafdís Rafnsdóttir
Sölustjóri
s: 895 6107
Sigurður
Gunnlaugsson
lögg. fasteignasali
Guðlaugur Guðlaugsson löggiltur fasteignasali
Gott atvinnuhúsnæði við
Bakkastíg í Njarðvík, Reykjanesbæ!
Um er að ræða 534fm atvinnuhúsnæði á einni hæð á góðum
stað í rótgrónu hverfi. Möguleiki er að skipta eigninni upp í tvö
bil, tvennar stórar innkeyrsludyr eru í húsið. Góð aðkoma er
að eigninni og einnig er hægt að keyra upp að henni að aftan.
Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.
Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs
í síma 420-4000 eða á skrifstofu að Hafnargötu 20 í Keflavík.
studlaberg@ studlaberg.is
leitar að ...
- með þér alla leið -
Jason Guðmundsson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar veitir
Svan G. Guðlaugsson
sölufulltrúi
sími: 697 9300
svan@miklaborg.is
• Skrifstofuhúsnæði um 150 m2
• Gera þarf ráð fyrir móttöku
• Stefnt er að því að starfsemin verði í opnu vinnurými
• Þörf er fyrir a.m.k. eitt gott fundarherbergi
• Aðgangur að eldhúsi er skilyrði
• Húsnæðið má gjarnan vera á jarðhæð eða í lyftuhúsi
• Kjörsvæði nálægt Borgartúni eða Suðurlandsbraut
Nánari upplýsingar veitir
Svan Gunnar Guðlaugsson í síma 697 9300
leiguhúsnæði fyrir traustan
leigutaka miðsvæðis í
Reykjavík
| SMÁAUGLÝSINGAR | LAUGARDAGUR 13. apríl 2013 37
Óðinsgötu 4, Sími 570 4500, opið virka daga kl 9 – 17.
Netfang: fastmark@fastmark.is – www.fastmark.is
Í TRAUSTUM HÖNDUM Í ÁRATUGI
Til leigu vandað 2.615,2 fm. iðnaðar-, skristofu- og verslunarhúsnæði
á frábærum stað og með miklu auglýsingagildi.
Tveir stórir vinnslusalir, sér hannaðir fyrir matvælaframleiðslu.
Um er að ræða 564 fm. skrifstofu- og verslunarhús-
næði á tveimur hæðum í framhúsi auk tveggja góðra
vinnslusala í bakhúsi með góðri lofthæð, fjölda inn-
keyrsludyra og góðu athafnarými á baklóð. Salirnir
eru 1.166,4 fm. og 879,2 fm. og eru sér hannaðir fyrir
matvælaframleiðslu. Húsnæðið er í góðu ástandi jafnt
að innan sem utan.
Stór afhafnalóð með fjölda bílastæða.
Staðsetning er góð við Bæjarhraunið og hefur
framhúsið auglýsingagildi að Reykjanesbrautinni.
Húsnæðið getur leigst í einu eða tvennu lagi. Jón Guðmundsson, lögg. fastsali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fastsali.
Bæjarhraun 24
Hafnarfirði