Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 82
13. apríl 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 42 KROSSGÁTA VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist kerfi sem má ekki klikka. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 17. apríl næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „13. apríl“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Skýrsla 64 eftir Adler Olsen frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Sverrir Friðþjófsson, Borgartúni, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var S L Ö N G V I V A Ð U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 + E K L A H V E R F A S T Ó S H A L R Ð Ö E M A G A M Á L S P A R P E R A R O T T A N Á I P Æ I L U T N A F M Á Ð S K O Ð A N A K Ö N N U N N A R S A O I T R A Ð A K A R S Ý S L U M A Ð U R I N N L I M I R T R N T T M A Á A Ú A Í G A U T A N F Ö R U N U M H R U K K U K R E M G N U I E I S I F R Ú A R M Á T Ð R E I Ð S T Í G V É L A N L V R N E Ö A H E I M I L I Ð A R N A R F J Ö R Ð U R F T N M S N L T U N N U S T A N A F T A K A Á H L A U P D G R Ð U A R L E I N B J Ö R N U N N A R S K E L J A R N A Ö R G O I G N F D T A N N Á L F U R H E I L L A N D I LÁRÉTT 1. Hryggjarbragð þekkist ef hnakki og herðar sjást (9) 11. Ringluð etji sund við Hábungu (8) 12. Afkomandi eins kembdur á kostnað allra? (13) 13. Eldsneyti fortíðar og framtíðar renna saman í kandís og hveiti (8) 14. Finn skissu er sýnir fyrsta hal (9) 15. Finn auð í alnum miðjum en enda samt í eyðimörkum (8) 16. Þýskur mótmælandi risti þær sem honum fylgja (9) 18. Páfagauksnumin ganga inn í menntuð (10) 20. Þessar jurtir þurfa lítra af mold (9) 22. Umferðarfíkn er röskun á geði og næringu (10) 23. Sæki kolaða þekkingu í glórulindir (11) 24. Ýti að ykkur dönskum hafragrjónum (3) 25. Upplýsingapunktar staðsetja íþrótt (4) 27. Lagfærum stall og látum (11) 32. Óf á móti til að sýna mótþróa (5) 33. Lýkur lágvaxinn nokkurn veginn laus við fýlu (12) 34. Klakalaust ker fyrir fósturlandsins freyjur (9) 35. Brekka sveif á toppinn (7) 36. Fljót, af hverju heimabrugg með veðlán á bakinu? (9) 37. Er í útréttingum með einföldum yndum (7) 38. Með panel lengst austur í álfur? Það er rugl (5) 39. Rassrimlar fyrir grunnrist sem öllu heldur uppi (9) LÓÐRÉTT 1. Kaun og kryddjurt: Flækja eða tölvuvísir? (7) 2. Hjólbeinótt barn er í heiminn borið (7) 3. Næstráðandi minnir helst á munn (12) 4. Afbragðsbátur fyrir leit að Margrétar- kræklingi (9) 5. Fúl út í asna og álíka skepnur (9) 6. Óskertur er eindreginn (7) 7. Tak nema fortó fyrir sjálfstætt starfandi flokk (13) 8. Lýsi eftir Snjósöngnum með Fannarform- inu (13) 9. Kaupstaður stendur undir sjósókn (11) 10. Bjó að því á barnsaldri að eiga kálf (7) 17. Fer mikinn með allt upp á gátt (7) 19. Rólegheitarás leiðir að stríðslokum (12) 21. Muna ekki tíma allt frá upphafi heimsins (8) 24. Sá hvassi hlustar eftir þyrnisþrefi (9) 25. Földu falda baráttusveit (8) 26. Gef lítinn fugl fyrir leyndarlim (8) 27. Sigldi um í leit að þurrkuðum þorskum (8) 28. Froðubleik og brimföl sem snjór (8) 29. Óstöðvandi þótt ekki séu þau fjörmikil (8) 30. Börn afferma gaulandi (8) 31. Karlsauður er líka manneskja (8) ALÞINGISKOSNINGAR 27. APRÍL 2013 KJÖRSTAÐIR Í REYKJAVÍK Í Reykjavíkurkjördæmi suður: Í Reykjavíkurkjördæmi norður: Hagaskóli Ráðhús Hlíðaskóli Laugardalshöll Breiðagerðisskóli Íþróttamiðstöðin í Grafarvogi Ölduselsskóli Vættaskóli Borgir (áður Borgaskóli) Íþróttamiðstöðin Austurbergi Ingunnarskóli Árbæjarskóli Klébergsskóli Ingunnarskóli Kjörfundur hefst laugardaginn 27. apríl kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 22.00. Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi suður mun hafa aðsetur í Hagaskóla á kjördag og þar hefst talning atkvæða að loknum kjörfundi kl. 22.00. Yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi norður mun hafa aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur á kjördag og þar hefst talning atkvæða að loknum kjörfundi kl. 22.00. Kjörskrár í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður Kjörskrár í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður vegna alþingiskosninga 27. apríl nk. liggja frammi almenningi til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur frá 10. apríl fram á kjördag. Vakin er athygli á því að hægt er að fá upplýsingar um hvar kjósendur eru á kjörskrá á vefnum www.kosning.is. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra eru á kjörskrá. Athugasemdum vegna kjörskráa í Reykjavíkurkjördæmum skal beint til skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, sími 411 4700, netfang kosningar@reykjavik.is. Þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar. Borgarráð úrskurðar um athugasemdir vegna skráningar í kjörskrá. Yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi suður Yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi norður Skrifstofa borgarstjórnar Fá dýr eru jafnlitrík og Wilson‘s-paradísarfuglinn í Indónesíu. Það á reyndar bara við um karlinn– eins og gjarnan vill verða í dýraríkinu er kvenfuglinn ekki alveg jafnskrautlegur. Þetta er lítill fugl, verður ekki meira en 21 sentimetri að lengd, en bætir upp fyrir smæðina með mikilfenglegri litadýrðinni. Á kollinum er hann ekki með fjaðrir, og túrkísblátt skinnið er svo skært að lit að það sést auðveldlega um niðdimma nótt. Dimmrautt bakið og flauelsgræn bringan eru sömuleiðis tilkomumikil, og ekki síður silfrað stélið, sem myndar eins konar spíral til beggja átta. Fugl þessi er tiltölulega fágætur– þó ekki í hættu– og finnst einkum í hlíðum og láglendi eyjanna Waigeo og Batanta við Vestur-Papúa. Hann nærist aðallega á ávöxtum og skordýrum. Wilson‘s-paradísarfuglinn hafði aldrei náðst á myndband fram til ársins 1996, þegar David Attenborough og samstarfsmenn hans lokkuðu hann til sín með því að leggja laufblöð á skógarbotn í heimkynnum hans, sem pirr- aði fuglinn nógu mikið til að hann birtist úr fylgsnum sínum og fjarlægði aðskotahlutina. - sh Litríkur snyrtipinni sem lýsir upp náttmyrkrið FALLEGUR Eins og sést á þessari mynd mætti eyða heilum degi í að skoða litina sem prýða þennan fugl. DÝR VIKUNNAR WILSON‘S-PARADÍSARFUGL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.