Fréttablaðið - 18.04.2013, Síða 5

Fréttablaðið - 18.04.2013, Síða 5
Byggjum á árangrinum sem náðst hefur Efnahagslegt sjálfstæði Morguninn eftir kjördag tekur veru- leikinn við. Þá þarf að mynda ríkis- stjórn sem hefur kjark til að leiða til lykta brýnustu hagsmunamál þjóðar- innar. Heimili og fyrirtæki þurfa að geta gert áætlanir til lengri tíma. Stærsta einstaka hagsmunamálið er stöðugt gengi og verðlag því það gagnast ekki aðeins öllum heimilum landsins heldur leggur grunn að fjölgun starfa, hagvexti og bættum lífskjörum fyrir alla. 1. Þjóðarsátt um ábyrga efnahagsstjórn, stöðugleika og hagvöxt 2. Framhald afskrifta á skuldum heimila á grundvelli almennra leikreglna 3. Losun hafta til hagsbóta fyrir almenning 4. Þjóðin greiði atkvæði um samning um aðild að ESB 5. Átak um sterkar stoðir fjölbreytts atvinnulífs og aukna fjárfestingu • Verðbólgan var 18% en er nú 3,9% • Atvinnuleysið hefur farið úr 9,4% í tæp 5% • Stýrivextir voru 18% en eru nú 6% • Fjárlagahallinn er kominn úr 216 milljörðum í 3,7 Nánar á xs.is Það skiptir máli hverjir stjórna! Forgangsverkefni nýrrar ríkisstjórnar í þágu heimila og fyrirtækja

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.