Fréttablaðið - 18.04.2013, Side 38

Fréttablaðið - 18.04.2013, Side 38
FÓLK|| FÓ K | TÍSKA4 GÖTUTÍSKAN Í 101 MIÐBÆR Daníel Rúnarsson ljósmyndari skrapp í miðbæ Reykjavíkur og smellti nokkrum myndum af vegfarendum. Sumir voru á stuttermabol og komnir í sumarskap en aðrir voru með loðhúfu og lúffur. Í SVÖRTUM FÖTUM Róbert Rafn setti upp sólgleraugun í góða veðrinu. BATMAN Á STUTTERMABOL Leifur Þór var kominn í sumarskap á Batman- bolnum. LOÐNAR LÚFFUR Róbert O‘Neil var ekki alveg að kaupa sumarið. BRÚNT LEÐUR OG BRJÁLAÐ HÁR Mazen Maarof lét leðrið ráða ríkjum. BLÓMAMYNSTUR OG ULL Guðrún Margrét klæddist jarðlitum og blóma- mynstri í miðborgarysnum. RAUTT OG PÖNKAÐ Sara Trummar skartaði rauðu þennan dag er hún brá sér í bæinn. KÚLUHATTUR OG KÖGUR Brynja Skjaldardóttir var töff í Alladínbuxum með kúluhatt. LOÐHÚFA OG RÚSKINNSSKÓR Guðlaugu Maríu þótti öruggara að hafa loðhúfuna þótt sólin væri hlý. Skipholti 29b • S. 551 0770 fagnar 50 ára afmæli 15% afsláttur af yfirhöfnum þessa vikuna 50% afsláttur af völdum vörum í verslun Ekki þjást fyrirbyggjandi fæðubótarefni Dregur úr t íðni og styrkle ika höfuðverkja Mígreni.is Nýtt á Íslandi BEST OF SUPPLEMENTS AWARD WINNER Ný kjólasending Bæjarlind 6 • S. 554 7030 www.rita.is Við erum á Facebook Save the Children á Íslandi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.