Fréttablaðið - 18.04.2013, Síða 58

Fréttablaðið - 18.04.2013, Síða 58
18. apríl 2013 FIMMTUDAGUR| TÍMAMÓT | 30TÍMAMÓT Fjölbreytt úrval legsteina Frí áletrun og uppsetning Sjá nánar á granithollin.is sími 555 38 88 Bæjarhrauni 26 (á móti Fjarðarkaupum) Bæjarhrauni 26 - 220 Hafnarfirði www.granithollin.is Sími 555 38 88 HENRY CHRISTIAN MÖRKÖRE fæddur 27. september 1939, andaðist á sjúkrahúsi í Scottsdale í Arizona þann 15. apríl. Jarðarför verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Jóhanna Pálsdóttir Þuríður Henrysdóttir Rafnsson Magnús Birgir Henrysson Gunný Henrysdóttir Mörköre Már Ívar Henrysson Henry Baltasar Henrysson og fjölskyldur. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÐUR LEIFSSON fyrrverandi rafverktaki, Lækjarseli 13, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Seljakirkju föstudaginn 19. apríl klukkan 13.00. María Helga Guðmundsdóttir Sigríður Sigurðardóttir Guðjón L. Sigurðsson Louisa Aradóttir Hólmfríður Sigurðardóttir Eggert Ólafsson Kolbrún Alda Sigurðardóttir Gunnar Sigurðsson Margrét Svavarsdóttir Kristín Svala Sigurðardóttir Kristín Guðmundsdóttir Rósa S. Guðmundsdóttir Rúnar H. Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuð eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, ERNA ARNÓRSDÓTTIR lést 2. apríl. Útförin hefur farið fram. Þór Jóhannsson Guðrún Þórsdóttir Jóhannes Jónsson Stefnir Þórsson Erna, Þór og Lilja Björg Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, HARALDUR HRAFNKELL EINARSSON sem andaðist á Landspítalanum við Hring braut 9. apríl, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 19. apríl klukkan 13.00. Margrét Jóna Magnúsdóttir Kristín Júlía, Helgi, Hrafnhildur, Dröfn, Helga Björk og þeirra fjölskyldur. Ástkær faðir, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og vinur, BRYNSTEINN GUÐNASON Stenkullen, Svíþjóð, sem andaðist miðvikudaginn 27. mars síðastliðinn, verður jarðsettur 24. apríl í Floda, Svíþjóð. Ásta Mattías Alexander Liselotte Laurence Vincent fjölskyldur og vinir Einar Ólafsson Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KATRÍNAR MARÍU ÁRMANN Espigerði 14, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Landspítalans og Karitas hjúkrunarþjónustu fyrir einstaka hjúkrun, alúð og umhyggju. Þórhallur Arason Ágúst Ármann Þórhallsson Hallbera Friðriksdóttir Helgi Þórhallsson Bryndís Þorvaldsdóttir Valdimar Þórhallsson Nína Nikólina barnabörn og barnabarnabörn. Ástkæra móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, RANNVEIG FANNHVÍT ÞORGEIRSDÓTTIR frá Lambastöðum, Garði, síðast til heimilis að Háaleiti 3c, Keflavík, lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, 5. apríl síðastliðinn. Útför hennar fer fram frá Útskálakirkju 19. apríl klukkan 14.00. Helga Jónína Walsh Agnar Breiðfjörð Sigurvinsson Walter Leslie Esther Guðmundsdóttir barnabörn og langömmubörn. Okkar kæri faðir, tengdafaðir, afi og bróðir, HALLDÓR SVEINSSON verkfræðingur, andaðist 19. mars á hjúkrunarheimilinu Mörk. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Sigurður Sveinn Halldórsson Guðjón Sturla Halldórsson Virve Sipola Laura Greta Emilia Sipola Joonatan Ilmari Sipola Sofia Anna Sipola Þröstur Sveinsson Rúnar Sveinsson Inga Björk Sveinsdóttir Elskuleg dóttir okkar, systir, mágkona og móðursystir, LÁRA VALSDÓTTIR er látin. Útför hennar fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 19. apríl klukkan 11. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélög. Valur Magnússon Védís Gunnarsdóttir Eva Valsdóttir Bjarni Valur Einarsson Anna Valsdóttir Valdimar Helgi Pétursson og systrabörn. „Þessi bók á sér langa fæðingar- sögu,“ segir Sigurður Ingólfsson, skáld og ritstjóri á Egilsstöðum, um nýja bók sína Ég þakka – 52 þakkarbænir. Svo kemur fæðingar- sagan. „Ég var næstum dauður þegar ég var fjögurra ára norður á Svalbarðseyri. Var einn úti að leika mér í vondu veðri og lenti á kaf í snjóskafli. Ég var eiginlega búinn að sætta mig við að deyja. Það var mjög furðuleg tilfinning. Síðasta hugsun mín í skaflinum var: „Nú er ég að deyja. Þá er þetta búið.“ En ég rankaði svo við mér uppi á Akureyrar spítala og það er fátt betra en að vakna lifandi. Frá því ég byrjaði að skrifa hefur mig langað að þakka fyrir það og líka alla þessa litlu hluti sem maður er alltaf að upplifa og gleymir að þakka fyrir. Flestar bækur mínar hafa samt miðað í þessa átt.“ Ljóðin í Ég þakka eru öll stuðluð og rímuð og eins að formi til. Þau standa hvert fyrir sig og á síðunni gegnt þeim eru teikningar, líka eftir Sigurð. Í spjallinu við hann kemur líka í ljós saga á bak við þær. „Ég hef alla ævi verið viss um að ég væri vonlaus teiknari. Svo vann ég við leiðsögn síðasta sumar og þurfti oft að taka pásur, fór að teikna og komst að því að ég gæti að minnsta kosti teiknað tré. Þá kom þessi hug- mynd að teikna tré með ræturnar í jörðinni sem teygir sig upp til himna og búa til stutt, einföld ljóð sem öll hétu Ég þakka. Þannig yrði til bók sem hægt væri að glugga í hvenær sem er og færi vel á nátt- borðinu. Ég tók sex mánuði í að skrifa og teikna. Þannig varð bókin til. En það er fullur kassi hér heima með lélegum myndum, auðvitað.“ Eldklár hundur Sigurður er nýtekinn við ritstjórn Austurgluggans og segir starfið eins og hannað fyrir hann. „Ég get ráðið mínum eigin tíma dálítið, þess vegna unnið á nóttunni, sem hentar mér yfir- leitt best. Svo er þetta mjög skemmti- legt,“ segir hann. Hlær þegar hann er spurður hvort hann megi nokkuð kynna eigin bók í blaðinu? „Ég gæti prófað að fara í dulargervi,“ bend- ir hann á. „Hundurinn minn hefur fengið birt eftir sig í Austurglugg- anum. Hann heitir Elvis, eftir ketti sem hét eftir Elvis Presley. Á tíma- bili var til vísnavefurinn www.leir.is. Ég sendi stundum inn vísur og sagði að hundurinn hefði komið með þetta – sem hann auðvitað gerði – hann sendi mér hugskeyti, eini hundurinn sem kann að senda hugskeyti, svo ég viti. Eldklár. Pétur Blöndal á Mogganum hringdi stundum og spurði hvort hann mætti birta eftir hann svo á tímabili fékk hundurinn meira birt í Moggan- um en ég. Dálítið vandræðalegt. Svo hefur Elvis verið að dunda við ljóða- þýðingar. Hann stefnir á að gefa út lítið kver.“ gun@frettabladid.is Það er fátt betra en að vakna lifandi Sigurður Ingólfsson, skáld og ritstjóri Austurgluggans, er nýbúinn að gefa út bók með eigin ljóðum og teikningum. Hún heitir Ég þakka– 52 þakkarbænir. SKÁLDIN Sigurður og Elvis. „Á tímabili fékk hundurinn meira birt í Mogganum en ég. Dálítið vandræða- legt,“ segir Sigurður. MYND/ RUT INGÓLFSDÓTTIR Ég þakka fyrir það að finna til og þigg á ný einn dag í veröldinni og það sem bíður, það sem ég ei skil og þig sem hlustar eftir sálu minni. LI

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.