Fréttablaðið - 18.04.2013, Síða 60

Fréttablaðið - 18.04.2013, Síða 60
18. apríl 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 32 BAKÞANKAR Bergs Ebba Benediktssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA Skrípó meginmál PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. getraun, 6. kúgun, 8. fýldur, 9. nugga, 11. tveir eins, 12. heiti, 14. bæ, 16. skóli, 17. arinn, 18. umfram, 20. þófi, 21. snudda. LÓÐRÉTT 1. mælieining, 3. spil, 4. ferðamaður, 5. dýrahljóð, 7. baunategund, 10. máttur, 13. tangi, 15. sólbaka, 16. raus, 19. mun. LAUSN LÁRÉTT: 2. gátu, 6. ok, 8. súr, 9. núa, 11. rr, 12. nafni, 14. bless, 16. ma, 17. stó, 18. auk, 20. il, 21. snuð. LÓÐRÉTT: 1. tonn, 3. ás, 4. túristi, 5. urr, 7. kúabaun, 10. afl, 13. nes, 15. sóla, 16. mas, 19. ku. 1 8 . a p r íl 2 0 1 3 Jæja, þið tveir! Gangið í bæinn! Bííííðið! Þið tveir bíðið aðeins! Koma svo! Kysstu mig eins og þú meinir það! Reikninginn takk! Sko, ég er gelg j- an! Það er ég sem á skammast mín fyrir að láta sjá mig með YKKUR! Hvað er í sjónvarpinu? Ekkert! Ég er búin að flakka á milli stöðvanna fjórum sinnum og það er ekkert áhugavert í gangi! Solla, viltu hjálpa mér að legg ja á borð? Getur hann ekki gert það? Ég er að horfa á sjónvarpið! Við hvað kenna stjórnmálaflokkar sig? Til dæmis samstöðu, velferð, sjálf- bærni, framfarir, réttlæti, sanngirni og lýðræði. Ég ætla ekki að kvarta yfir þessu. Verra væri ef val kjósenda stæði á milli flokka sem kenna sig við kúgun, afturför, einræði, stöðnun, órétt- læti og ósanngirni. Athugasemdir mínar lúta fremur að því að hversu tilgangslaust það er að nota svona hugtök í stjórnmálaumræðu. Telur einhver að til sé stjórnmálafólk á Íslandi sem vill í fullri einlægni reka „ósanngjarna“ stefnu? TAKIÐ eftir því að ég er ekki að segja að orð eins og „lýðræði“ og „sanngirni“ séu úr sér gengin. Þetta eru hug- tök sem hafa mikla þýðingu en það er ekki hlutverk stjórnmála- manna að skilgreina þau. Verk þeirra verða aðeins dæmd sann- gjörn eða lýðræðisleg þegar sómasam legur tími hefur liðið frá gjörðum þeirra og það eru fræðimenn og fjöl- miðlar, í samvinnu við samfélagið í heild, sem á endanum geta notað slík hugtök til að dæma stefnu stjórnmálaflokks. Úr munni stjórnmála- fólks eru hugtökin innihaldslaus. MÉR finnst skrítið hversu tregir stjórn- málamenn eru að átta sig á þessu. Óljós og óskýr stefna, sérstaklega ef mikið fer fyrir háfleygum orðum eins og „réttlæti“, „lýðræði“ og „sanngirni“, er í eðli sínu frá- hrindandi og það síðasta sem popúlistar ættu að tileinka sér. Best er að lofa ein- hverju áþreifanlegu, sama hversu lítið það er, og sýna með áþreifanlegum hætti að hægt sé að standa við það. Hér fer dæmi um loforð sem myndi tryggja a.m.k. 10% fylgi (verð miðast við ríflegan magnafslátt og er að sjálfsögðu án VSK): ÞANN 17. júní nk. munu allir Íslending- ar á aldrinum 0-3 ára fá sendan ókeypis bleyjupakka frá ríkissjóði (13.893 x 1.000/ pk. = kr. 13.893.000), 4-8 ára lítið hlaupa- hjól með merki stjórnarráðsins (27.206 x 2.000/hjól = kr. 54.412.000), 9-19 ára Con- verse-skó í lit og stærð að eigin vali (48.170 x 3.500/par = kr. 168.595.000), 20-59 ára skóhorn, regnhlíf, sokkapar og dagkrem (174.202 x 2.000/pk. = kr. 348.404.000) og 60 ára og eldri ævisögu Vigdísar Finnboga- dóttur (58.346 x 2.000/bók = 116.692.000). Samtals kostnaður kr. 701.996.000 sem verður fjármagnaður með sölu lénsins isl- and.is og lokun sendiráðsins í Moskvu. MYNDI ég x-a við þetta fram yfir „sann- girni og lýðræði“? Jú, ætli það ekki bara. Kennslustund í popúlisma - með þér alla leið - Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar veitir Hilmar Jónasson sölufulltrúi sími: 695 9500 hilmar@miklaborg.is Húsið er virðulegt eldra hús byggt 1903 og hefur verið mikið endur- nýjað. Þemað á Frú Berglaugu er gamla Reykjavík frá 1900-1960. Nánar á heimasíðu: www.fruberglaug.is Glæsilegt veitingahús í fullum rekstri á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur á horni Laugavegs og Bergstaðastrætis, Laugavegur 12. Frú Berglaug v S. 562 1200 862 3311 TRAUST ÞJÓNUSTA Í ÁRATUGI Til sölu gott og fallegt raðhús, 223 fm með innbyggðum bílskúr. Íbúðin er 194,3 fm og bílskúrinn 28,7 fm. Í húsinu eru m.a. tvær stofur, fjögur svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, baðherbergi, snyrting o.fl. Tvennar svalir. Hægt að yfirtaka gott lán. Verð 39,9 millj. - Verið velkomin FLÚÐASEL 66 OPIÐ HÚS Í DAG frá kl. 18.00 til 19.00 OP IÐ HÚ S Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is Pétur Þ. Sigurðsson hrl. löggiltur fasteignasali Óskar Þór Hilmarsson L ilt r fasteignasali jú í ð b skar Þór il arsson Löggiltur fasteignasali Fróðaþing 15: 250 fm. Steinsteypt. Á einni hæð. Fullbúð að utan. Selst tilbúið til innréttinga eða fullbúið. Fróðaþing 17: 417 fm. Steinsteypt. Fullbúið á glæsilegan hátt að innan sem utan. Stór bílskúr. Óskar og Guðjón sýna húsin í dag, fimmtudag, á milli kl. 17.00 og 17:30. Uppl. í síma 822-8750. GFRÓÐAÞING 15 og FRÓÐAÞING 17 – Einbýli OP IÐ HÚ S Opið hús í dag á milli kl. 17.00 og 17:30

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.