Fréttablaðið - 18.04.2013, Page 80
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Rugl í persónu Wilsons fyrir dómstóla
2 Sprengjurnar innihéldu nagla og
kúlulegur
3 Veikum manni á áttræðisaldri úthýst
fyrir mistök
4 Manna leitað vegna lögreglu-
rannsóknar
5 Prófl aus í tvö ár á Landspítala
6 Býfl ugur vekja ugg í sumarbústaða-
hverfi
Kötturinn Lúsí Ugla með
eigin Instagram-síðu
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir
hefur búið í Los Angeles undan-
farin ár þar sem hún starfar með
hljómsveit sinni Steed Lord. Svala er
mikill kattavinur og því engin furða
að hún hafi fóstrað einn slíkan í borg
englanna. Kötturinn hennar Svölu
heitir því óvenjulega nafni Lúsí Ugla
Villimey og virðist búa yfir álíka
stjörnufasi og eigandinn, en hún er
með sína eigin Instagram-síðu undir
nafninu blueberry-
muffincat og um 100
fylgjendur.
Lúsí Ugla er af
persneskum ættum
og samkvæmt
Instagram-síðunni
veit hún ekkert
skemmtilegra
en að leika sér
í garðinum
með pappírs-
kúlur og
leysigeisla. - hó
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
ættar- og
samtímasaga.“
BJØRN BREDAL / POLITIKEN
„… áhrifamikil
H E I L S U R Ú M
10 DAGA
A
R
G
H
!!!
1
8
0
4
1
3
VIÐ GERÐUM ÞETTA Á SÍÐASTA ÁRI
OG GERUM AFTUR NÚNA
KOMDU STRAX AF ÞVÍ AÐ ÞETTA
TILBOÐ GILDIR BARA Í DAG
50%
AFSLÁTTUR Í
Á HVERJUM DEGI
Í TÍU DAGA VELJUM
VIÐ EINA TEGUND AF
RÚMI OG SELJUM
MEÐ 50% AFSLÆTTI
Í DAG ER ÞAÐ CACHE EURO
FULLT VERÐ 218,453 Kr.
NÚ 109,226 Kr.
MEÐ 50% AFSLÆTTI
TILBOÐIÐ GILDIR MEÐAN BYRGÐIR ENDAST
50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM
ROYAL TEXTILE LÖKUM
GILDIR MEÐAN BYRGÐIR ENDAST
CACHE EURO
Queen size (153X203 cm)
Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
Í fótspor pabba
Dularfullur listi barst vefsíðunni
Indiewire í gær. Listinn er sagður
innihalda nöfn þeirra kvikmynda sem
keppa um Gullpálmann á Cannes-
kvikmyndahátíðinni í ár. Á meðal
þeirra er Only God Forgives í leik-
stjórn Nicholas Winding Refn. Einn
af yfirframleiðendum myndarinnar
er Þórir Snær Sigurjónsson. Í dag
skýrist hvort listinn er réttur og þá
hvort Þórir Snær er á leið til Cannes
ásamt Ryan Gosling, aðalleikara
myndarinnar. Þess má
geta að faðir Þóris,
Sigurjón Sighvatsson,
framleiddi kvikmyndina
Wild at Heart sem
hlaut Gullpálmann
árið 1990. Gangi
allt að óskum
gætu feðgarnir
báðir státað af
slíkum verðlauna-
grip.
- sm