Fréttablaðið - 30.05.2013, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 30.05.2013, Blaðsíða 58
30. maí 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 46 Simon Cowell, dómarinn úr X- Factor, vill aðstoða Breta fyrir næstu Eurovision-keppni. Hann var spurður að því á Twitter hvort hann vildi ekki hjálpa Bret- um í keppninni. „Bretland þarf á þér að halda til að koma stjórn á Eurovision á nýjan leik og endur- vekja stolt okkar því Eurovisi- on-kóngarnir hafa fallið,“ sagði Twitter-notandinn. Cowell svar- aði: „Kannski gæti ég reynt að finna rétta lista- manninn til að koma fram fyrir okkar hönd. Ef ég fæ að gera það.“ Bonnie Tyler lenti í 19. sæti í Eurovision í ár fyrir hönd Bret- lands og í fyrra varð Engelbert Humper- dinck næst- neðstur. Leikarnir Ellen Page og Alex- ander Skarsgård hafa ítrekað sést saman undanfarið en neita statt og stöðugt sögusögnum þess efnis að þau séu par. Á frum- sýningu myndarinnar The East þóttu þau hins vegar einkar inni- leg hvort við annað. Leikararnir leika saman í myndinni The East og urðu góðir vinir á meðan á tökum stóð. Fjölmiðlar vestanhafs velta því fyrir sér hvort nú sé komin ein- hver nýr neisti í vinasambandið. Ekki bara vinir? INNILEG Ellen Page og Alexander Skarsgård létu vel hvort að öðru á rauða dreglinum í vikunni. NORDICPHOTOS/AFP Vill hjálpa til við Eurovision Hljómsveitin Sign stefnir að útgáfu nýrrar plötu seinna á þessu ári. Þeir Ragnar Zolberg og Arnar Grétarsson, forsprakkar hljóm- sveitarinnar, hafa undanfarið verið í Noregi þar sem þeir hafa lagt lokahönd á lagasmíðarnar. Þeir eru núna staddir í Uppsala í Svíþjóð þar sem þeir hitta fyrir upptökustjórann Daniel Berg- strand í Dugout-Studios. Hann hefur stjórnað og unnið að upp- tökum með nokkrum af þeim hljómsveitum sem eru hvað mest í uppáhaldi meðlima Sign. Þar má nefna Meshuggah, In Flames, Soil- work, Rised First, Devin Towns- end og Strapping Young Lad. Sign undirbýr nýja plötu SIMON COWELL Vill hjálpa löndum sínum í Euro- vision. SIGN Hljómsveitin Sign undirbýr nýja plötu. Justin Bieber hefur snúið aftur á Twit- ter eftir að hafa tekið sér frí frá sam- skiptasíðunni fyrir viku síðan. „Sökn- uðuð þið mín? Ég þurfti bara smá frí fyrir sjálfan mig,“ skrifaði popparinn. Hann notaði tækifærið og minntist á vin sinn Jaden Smith og nýjustu kvikmynd hans, After Earth. „Þið verðið að horfa á nýju myndina hans um helgina,“ sagði hann. Bieber hefur í nógu að snúast í sumar því hann hefur verið bókaður á fjölda tónleika í Bandaríkjunum og Kanada þangað til í ágúst. Tónlistarmaðurinn Usher, sem hjálp- aði Bieber að slá í gegn, hefur komið popparanum til varnar vegna alls kyns uppátækja hans sem hafa ratað í fréttirn- ar. Nýlega var hann sagður hafa brunað á Ferrari-sportbíl sínum um Kaliforníu langt yfir hámarkshraða. „Hann er ungling- ur sem þarf að lifa lífi sínu fyrir framan myndavélar. Ímyndið ykkur ef þið hefðuð þurft að gera það þegar þið voruð á þessum aldri,“ sagði hann um hinn 19 ára Bieber. Justin Bieber er kominn aft ur á Twitter Popparinn vinsæli tók sér vikufrí frá samskiptasíðunni fyrir sjálfan sig en Bieber er mjög virkur á Twitter. JUSTIN BIEBER Popparinn hefur snúið aftur á Twitter. 30.751.269 fylgja Justin Bieber á Twitter. OPNUM NÝJA OG FLOTTARI SMASH VERSLUN 20% afsláttur af öllum vörum fram á sunnudag Erum flutt upp á 2. hæð við hliðina á Subway Ný sending af og takmarkað magn af Vertu með í leik okkar. Skemmtilegasta sumarmyndin vinnur DUSTER longboard að eigin vali. Eina sem þú þarft að gera er að nota hashtaggið #smashiceland opnum kl. 15:00 Í SMÁRALIND Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.