Fréttablaðið - 30.05.2013, Síða 58

Fréttablaðið - 30.05.2013, Síða 58
30. maí 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 46 Simon Cowell, dómarinn úr X- Factor, vill aðstoða Breta fyrir næstu Eurovision-keppni. Hann var spurður að því á Twitter hvort hann vildi ekki hjálpa Bret- um í keppninni. „Bretland þarf á þér að halda til að koma stjórn á Eurovision á nýjan leik og endur- vekja stolt okkar því Eurovisi- on-kóngarnir hafa fallið,“ sagði Twitter-notandinn. Cowell svar- aði: „Kannski gæti ég reynt að finna rétta lista- manninn til að koma fram fyrir okkar hönd. Ef ég fæ að gera það.“ Bonnie Tyler lenti í 19. sæti í Eurovision í ár fyrir hönd Bret- lands og í fyrra varð Engelbert Humper- dinck næst- neðstur. Leikarnir Ellen Page og Alex- ander Skarsgård hafa ítrekað sést saman undanfarið en neita statt og stöðugt sögusögnum þess efnis að þau séu par. Á frum- sýningu myndarinnar The East þóttu þau hins vegar einkar inni- leg hvort við annað. Leikararnir leika saman í myndinni The East og urðu góðir vinir á meðan á tökum stóð. Fjölmiðlar vestanhafs velta því fyrir sér hvort nú sé komin ein- hver nýr neisti í vinasambandið. Ekki bara vinir? INNILEG Ellen Page og Alexander Skarsgård létu vel hvort að öðru á rauða dreglinum í vikunni. NORDICPHOTOS/AFP Vill hjálpa til við Eurovision Hljómsveitin Sign stefnir að útgáfu nýrrar plötu seinna á þessu ári. Þeir Ragnar Zolberg og Arnar Grétarsson, forsprakkar hljóm- sveitarinnar, hafa undanfarið verið í Noregi þar sem þeir hafa lagt lokahönd á lagasmíðarnar. Þeir eru núna staddir í Uppsala í Svíþjóð þar sem þeir hitta fyrir upptökustjórann Daniel Berg- strand í Dugout-Studios. Hann hefur stjórnað og unnið að upp- tökum með nokkrum af þeim hljómsveitum sem eru hvað mest í uppáhaldi meðlima Sign. Þar má nefna Meshuggah, In Flames, Soil- work, Rised First, Devin Towns- end og Strapping Young Lad. Sign undirbýr nýja plötu SIMON COWELL Vill hjálpa löndum sínum í Euro- vision. SIGN Hljómsveitin Sign undirbýr nýja plötu. Justin Bieber hefur snúið aftur á Twit- ter eftir að hafa tekið sér frí frá sam- skiptasíðunni fyrir viku síðan. „Sökn- uðuð þið mín? Ég þurfti bara smá frí fyrir sjálfan mig,“ skrifaði popparinn. Hann notaði tækifærið og minntist á vin sinn Jaden Smith og nýjustu kvikmynd hans, After Earth. „Þið verðið að horfa á nýju myndina hans um helgina,“ sagði hann. Bieber hefur í nógu að snúast í sumar því hann hefur verið bókaður á fjölda tónleika í Bandaríkjunum og Kanada þangað til í ágúst. Tónlistarmaðurinn Usher, sem hjálp- aði Bieber að slá í gegn, hefur komið popparanum til varnar vegna alls kyns uppátækja hans sem hafa ratað í fréttirn- ar. Nýlega var hann sagður hafa brunað á Ferrari-sportbíl sínum um Kaliforníu langt yfir hámarkshraða. „Hann er ungling- ur sem þarf að lifa lífi sínu fyrir framan myndavélar. Ímyndið ykkur ef þið hefðuð þurft að gera það þegar þið voruð á þessum aldri,“ sagði hann um hinn 19 ára Bieber. Justin Bieber er kominn aft ur á Twitter Popparinn vinsæli tók sér vikufrí frá samskiptasíðunni fyrir sjálfan sig en Bieber er mjög virkur á Twitter. JUSTIN BIEBER Popparinn hefur snúið aftur á Twitter. 30.751.269 fylgja Justin Bieber á Twitter. OPNUM NÝJA OG FLOTTARI SMASH VERSLUN 20% afsláttur af öllum vörum fram á sunnudag Erum flutt upp á 2. hæð við hliðina á Subway Ný sending af og takmarkað magn af Vertu með í leik okkar. Skemmtilegasta sumarmyndin vinnur DUSTER longboard að eigin vali. Eina sem þú þarft að gera er að nota hashtaggið #smashiceland opnum kl. 15:00 Í SMÁRALIND Í DAG

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.