Fréttablaðið - 05.06.2013, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 05.06.2013, Blaðsíða 10
5. júní 2013 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 10 ➜ Rignt hefur hressilega á Reykvíkinga undanfarna daga og næstu daga virðist einhver úrkoma í kortunum samkvæmt vedur.is. Júnímánuður var með eindæmum þurr í fyrra og sömuleiðis árið 2011. FÓLK „Við erum nú alveg vön þessu því við erum frá Wales og þar rignir ansi mikið,“ sögðu þau Hywel Mallet og Samantha Harpet sem spókuðu sig létt í bragði í miðbæ Reykjavíkur í gær. Erlendu ferðamennirnir í höfuðborginni í gær virt- ust flestir vera af skemmtiferðaskipunum tveimur sem lágu við festar í Sundahöfn. Þeir virtust lítið láta rok og rigningu slá sig út af laginu, sögðust hafa átt von á slíkum trakteringum, bjuggu sig einfaldlega eftir veðri og fóru á stúfana. Annar áberandi hópur var börn á lokasprettinum í skólanum fyrir frí. Hressir krakkar úr þriðja og fjórða bekk Breiðagerðisskóla gengu um Elliðaár- dal og könnuðu leyndardóma hans. Í Viðey skoðuðu krakkar í sjötta bekk í Laugarnesskóla sig um og létu feiknavel af sér við komuna í land. gar@frettabladid.is Allir hressir í rigningu Skólakrakkar og ferðamenn voru áberandi í borgarlandslaginu í slagviðrinu í gær. Ferðafólkið sagði regnið ekkert koma á óvart. Börnin héldu sínu striki kampakát. BÚIN EFTIR VEÐRI Skortur á hlífðarfatnaði plagaði ekki þetta par í Lækjargötu. EKKERT MÁL Þessar ágætu konur, sem komu með skemmtiferðaskipi frá Eng- landi, sögðu rigninguna hér síst koma þeim í opna skjöldu. VIÐEYJARFARAR SNÚA Í LAND Krakkarnir í sjötta bekk í Laugarnesskóla létu ekki dálítinn vind á Sundunum fæla sig frá hressandi siglingu í Viðey. KRAKKAR Á KREIKI Börn í þriðja og fjórða bekk í Breiðagerðisskóla voru að koma úr árlegri vettvangsferð í Elliðaárdal. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SAMANTHA OG HYWEL Langaði til Noregs og fengu Ísland í kaupbæti í tveggja vikna skemmtisiglingu. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð NÝ DÖGUN www.nydogun. is www.sorg. is sorg@sorg. is Opið hús hjá nýrri dögun, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð fyrsta fimmtudag hvers mánaðar kl. 20:00 í Safnaðarheimili Háteigskirkju neðri hæð. 6. júní, 4. júlí, 8. ágúst og 5. september. Opið hús eru vettvangur fyrir syrgjendur til deila reynslu með öðrum sem eru í sömu sporum. Allir hjartanlega velkomnir. Nissan X-Trail LE (ANM99) 2,0 152 hö dísil sjálfsk. 4x4 Skráður 9.2007. Ek. 79.000 km. Verð: 3.590.000 kr. Afsláttur: 700.000 kr. Sumartilboð: 2.890.000 kr. Ssangyong Rexton (YNG80) 2,7 186 hö dísil sjálfsk. 4x4 Skráður 7.2009. Ek. 83.000 km. Verð: 4.290.000 kr. Afsláttur: 500.000 kr. Sumartilboð: 3.790.000 kr. Söludeildir Brimborgar eru opnar virka daga frá kl. 9-17 og frá kl. 12-16 á laugardögum Toyota Land Cruiser VX (NG804) 4,0i 248 hö bensín sjálfsk. 4x4 Skráður 9.2005. Ek. 197.000 km. Verð: 3.690.000 kr. Afsláttur: 700.000 kr. Sumartilboð: 2.990.000 kr. Ford Escape Ltd. (JLJ27) 3,0i 200 hö bensín sjálfsk. 4x4 Skráður 3.2008. Ek. 90.000 km. Verð: 2.790.000 kr. Afsláttur: 500.000 kr. Sumartilboð: 2.290.000 kr. Chrysler Aspen (YH814) 4,7i 233 hö bensín sjálfsk. 4x4 Skráður 8.2007. Ek. 66.000 km. Verð: 3.290.000 kr. Afsláttur: 500.000 kr. Sumartilboð: 2.790.000 kr. Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6 , sími 515 7000 Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 Ford Expl. XLT Sport (ZGK29) 4,0i 214 hö bensín sjálfsk. 4x4 Skráður 11.2007. Ek. 76.000 km. Verð: 3.280.000 kr. Afsláttur: 690.000 kr. Sumartilboð: 2.590.000 kr. Lincoln Navigator Lux. (LMF70) 5,4i 299 hö bensín sjálfsk. 4x4 Skráður 6.2006. Ek. 114.000 km. Verð: 3.290.000 kr. Afsláttur: 800.000 kr. Sumartilboð: 2.490.000 kr. Suzuki Grand Vit. Lux (UOS60) 2,7i 187 hö bensín sjálfsk. 4x4 Skráður 11.2007. Ek. 61.000 km. Verð: 2.790.000 kr. Afsláttur: 300.000 kr. Sumartilboð: 2.490.000 kr. Býður allt að 75% fjármögnun www.lykill.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.