Fréttablaðið - 06.06.2013, Side 1

Fréttablaðið - 06.06.2013, Side 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 30 HÖNNUÐUR TJÁIR SIGFyrsta viðtalið við John Galliano eftir að honum var sagt upp með skömm hjá Dior birtist nýlega í Vanity Fair. Þar lýsir hann eiturlyfjafíkn sinni og eftirsjá. vel fylltur í B,C skálum á kr. 5.800,- buxur í stíl á kr. 1.995,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.Laugardaga frá kl. 10-14 NÝR SUMARLITUR ! www.tk.is Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 6. júní 2013 131. tölublað 13. árgangur Áfangasigur Assads Stjórnarherinn í Sýrlandi náði undir sig mikilvægri borg í fyrrinótt þegar Quasair féll í hendur hans eftir þriggja vikna umsátur. 8 Vildu veiða fyrstir Stjórn Veiði- félags Norðurár íhugaði að kaupa opnunarhollið af Stangaveiðifélagi Reykjavíkur svo að stjórn þess gæti opnað Norðurá þrátt fyrir vanskil við landeigendur. 2 Unglingaball tekjuleið Forvarnar- hópur segir „flöskuböll“ með 16 ára aldurstakmarki í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi ávísun á unglingadrykkju. 4 Verðið skiptir ekki öllu Ódýr sólgleraugu vernda augun jafn vel fyrir útfjólubláum geislum og dýr sólgleraugu. 22 SPORT Fyrsti lax sumarsins veiddist í Norðurá í þriðja kasti eldsnemma í gær morgun. 62 Heilsubúð í Smáralind MIKIÐ ÚRVAL • FRÁBÆR GÆÐI • BETRI VERÐ Holland and Barrett ÍslandSími 534-1414 • w w w.hollandandbarrett.is • 15% afsláttur af öllu í dag Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla Miðnætur- opnun í kvöld Frábær tilboð sjá bls. 14-17 REYKJAVÍK „Það er einfaldlega líf- seig mýta að Breiðholtið sé eitthvað hættulegra en önnur hverfi. Það þarf ekki annað en að skoða tölfræðina til að sjá það,“ segir Heimir Ríkharðs- son, rannsóknarlögreglumaður í Breiðholti og Kópavogi. Afbrotum í hverfinu hefur fækkað ár frá ári síðan 2007 og er hlutfallið orðið sambærilegt öðrum hverfum borgarinnar. Lögregla og íbúar hverfisins eru sammála um að nauðsynlegt sé að „afglæpavæða“ ímynd hverfisins en fordómar og gamlar sögur lifa enn góðu lífi. Hann segir svæðið lengi hafa einkennst af hópamyndun barna og unglinga, sem oft hafi endað illa, en slíkt heyri nú sögunni til. „Það voru notaðir hnífar, vopn og steinar, það voru barsmíðar og það var setið fyrir mönnum. En þetta verður maður mun minna var við, enda náðum við á endanum trausti strákanna sem voru í þessu og þeir áttuðu sig á því að maður var með þeim en ekki á móti þeim,“ segir hann. - sv / sjá síðu 18 Gengjastríðunum í Breiðholti er lokið og hverfið er orðið mun öruggara: Há glæpatíðni er lífseig mýta SKOÐUN Við getum ef til vill orðið ríkari en Norðmenn, skrifar Jón Steinsson. 29 MENNING Svala Björgvinsdóttir giftist Einari Egilssyni í sumar eftir nítján ára samband. 66 Það voru notaðir hníf- ar, vopn og steinar, það voru barsmíðar og það var setið fyrir mönnum. Heimir Ríkharðsson rannsóknarlögreglumaður VIÐSKIPTI Zhongkun, fjárfestingar- félag Huangs Nubo, mun á næstu mánuðum gera aðra tilraun til að fá leyfi frá iðnaðarráðherra til langtímaleigu á Grímsstöðum á Fjöllum. Félaginu var í fyrstu til- raun neitað um ívilnunarsamning, þar sem fullnægjandi upplýsingar um áform Huangs þótti skorta. „Við höfum verið að vinna að frágangi á málum með sveitar- félögunum á svæðinu og þeirri vinnu hefur miðað mjög vel,“ segir Halldór Jóhannsson, arkitekt og talsmaður Huangs Nubo á Íslandi, en hann vonast til að ný umsókn verði lögð inn nú í sumar. Þegar Zhongkun leggur inn umsóknina mun hún lenda á borði R ag n- heiðar Elínar Árna dóttur, nýs iðnaðar- ráðherra, en hún vildi ekki tjá sig um málið í gær. Hún hefur hins- vegar áður sagst jákvæð í garð áformanna. Eftir að Ögmundur Jónasson, þáverandi innanríkisráðherra, hafnaði undanþágubeiðni Zhong- kun um kaup á Grímsstöðum á Fjöllum haustið 2011 hófust við- ræður milli sveitarfélaga á Norð- austurlandi um að kaupa jörð- ina og leigja hluta hennar svo til Zhongkun. Stofnuðu sex sveitar- félög á svæðinu að lokum félag utan um verkefnið og sömdu síðan á síðasta ári við Huang Nubo um skilyrði leigunnar. Sá samningur nægir Nuobo ekki því hann þarf fyrrnefndan ívilnunarsamning við iðnaðarráðuneyti Ragnheiðar Elínar Árnadóttur. - mþl Nubo reynir aftur Talsmaður Huangs Nubo á Íslandi segir að á næstunni verði sótt í annað sinn um ívilnunarsamning við iðnaðarráðuneytið vegna leigu á hluta Grímsstaða á Fjöllum. Bolungarvík 9° SA 6 Akureyri 17° S 2 Egilsstaðir 17° SV 2 Kirkjubæjarkl. 12° SA 2 Reykjavík 11° SA 7 Hlýtt Dálítil riging NV-til fyrri hluta dags en skúrir V- og N-til síðdegis. Nokkuð bjart á A-helmingi landsins. Hiti 10-18 stig. 4 Ég vona að þetta verði í sumar þegar ný ríkisstjórn er búin að koma sér fyrir. Halldór Jóhannsson talsmaður Huang Nubo FÓLK Fjöldi fólks kom saman í Valsheimilinu að Hlíðarenda í gær til að minnast Hermanns Gunnarssonar, Hemma Gunn, sem varð bráðkvaddur í fríi í Taílandi í fyrradag. Það var íþróttafélagið Valur sem stóð fyrir athöfninni í gær. „Valsmenn minnast eins af þekktustu og bestu sonum Knattspyrnufélagsins Vals með þakklæti og virðingu,“ var sagt í tilkynningu félagsins. Séra Vigfús Þór Árnason og Ólafur F. Magnús son héldu meðal annars stutt ávörp. Þá var ungt danspar fengið til að dansa undir lok athafnarinnar og lagið Valsmenn léttir í lund var sungið. Óhætt er að segja að skyndi- legt andlát Hemma hafi vakið þjóðarathygli undanfarna daga og hans hefur verið minnst víða. Klappað verður fyrir honum í eina mínútu á landsleik Íslands og Slóveníu annað kvöld og leik- menn Íslands munu bera sorgar- bönd. - þeb / sjá síðu 20 Valsarar syrgja góðan félaga: Minntust Hemma Gunn GLEÐI Í SORG Dætur Hermanns, Björg Sigríður, Sigrún, Edda og Eva Laufey, mættu á minningarathöfnina í Valsheimilinu í gær. Þar var slegið á létta strengi inni á milli og því brosað í gegnum tárin þegar hans var minnst. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON HUANG NUBO LÖGREGLUMÁL Kynferðisbrotadeild lögreglunnar skoðar tugi mála þar sem myndir af ungum íslenskum stúlkum eru birtar á síðu á netinu án leyfis þeirra. Yfirmaður kyn- ferðisbrotadeildar segir unnið í að loka síðunni. „Þetta er bara hræðilegt. Ég veit ekki hvernig er hægt að gera svona lagað. Þetta er sjúkt,“ segir ung stúlka sem Fréttablaðið ræddi við. „Konurnar geta fundið fyrir mikilli vanmáttarkennd þar sem þær geta aldrei verið vissar um að myndirnar dúkki ekki einhvers staðar upp aftur,“ segir Guðrún Jónsdóttir hjá Stígamótum. Flestar myndirnar á síðunni eru af stúlkum á aldrinum fimmtán til átján ára en yngstu stúlkurnar eru þrettán ára. - mlþ / sjá síðu 6 Nektarmyndir af unglingum: Stúlkur fórnar- lömb spjallsíðu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.