Fréttablaðið - 12.07.2013, Page 19

Fréttablaðið - 12.07.2013, Page 19
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur skemmtilega upp- skrift að sitjandi kjúklingi á grillið. Gaman væri að prófa að elda kjúkling- inn á þennan hátt. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöð- inni ÍNN. Þættirnir verða svo endur- sýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. FLOTTUR RÉTTUR Úlfar heldur hér á sitjandi kjúklingi með framandi bragði. MYNDIR/ARNÞÓR 1 heill kjúklingur 1 chli-pipar, frælaus 4 cm engifer, smátt saxað 2 dl engiferdrykkur frá Himneskri hollustu Salt og nýmalaður pipar 2-3 dl bbq-sósa Grillhólkur, fæst í Grillbúðinni, eða tóm bjórdós Olía Penslið fuglinn með olíu og kryddið að innan og utan með salti og pipar. Setjið engifer, chili- pipar og engiferdrykkinn í hólkinn og leggið fuglinn ofan á. Setjið fuglinn á milliheitt grill og grillið undir loki í 45 mín. Pensl- ið þá fuglinn með ½ dl af bbq-sósunni og grillið í 10 mínútur í viðbót eða þar til kjarnhiti sýnir 70°C. Berið fuglinn fram með restinni af bbq-sósunni og til dæmis grilluðu grænmeti, kartöflum og salati. Sitjandi kjúklingur með engifer, chili-pipar og bbq-sósu SITJANDI KJÚKLINGUR Mjög gaman er að prófa að elda kjúkling á þennan hátt. EIVÖR Á AKUREYRI Færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir verður með snilldartón- leika á Græna hattinum á Akureyri á laugardagskvöld kl. 22 og sunnudagskvöld kl. 21. Eivör nær jafnan að heilla áhorf- endur með söng sínum og sviðsframkomu. Tónleikagestir á Akureyri ættu því ekki að vera sviknir um helgina. Fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is UPPLIFÐUMUNINN! Þessi vara er laus við: Mjólk • Glúten • Sykur Soja • Rotvarnarefni 10 0% N ÁT TÚRULEGT • 100% NÁTTÚRULE GT • P R E N T U N .IS Áhrifaríkur ASÍDÓFÍLUS ásamt öðrum öflugum góðgerlum Oft spurt? Af hverju virka PRÓGASTRÓ DDS PLÚS 3 góðgerlarnir svona vel og fljótt á marga meltingaerfiðleika eins og hægðatregðu, niðurgang, uppþembu, kandíta, sveppasýkingu ofl. Svar? Lykillinn er að allir góðgerlarnir í PRÓGASTRÓ DDS PÚS 3 eru gall- og sýruþolnir og ná að lifa ferðina af í gegnum magann niður í smá- þarmana. Auk þess er ASÍDÓFÍLUSINN DDS 1, sem hefur þann hæfileika að fjölga sér og dvelja í þörmunum, vinnusamur og stöðugur. Notkun 2 hylki á morgnana á fastandi maga geta gert kraftaverk fyrir meltinguna! Margir fullyrða að þeir sem hafa góða meltingu séu hamingju- samari. - Prófaðu og upplifðu muninn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.