Fréttablaðið - 20.07.2013, Qupperneq 23
Eftir að hafa unnið markvisst að því síðustu ár er árangurinn hér staðfestur af Sjúkratryggingum
Íslands, stærsta greiðanda lyfja. LYFIS
hefur skapað mikla verðsamkeppni á
samheitalyfjamarkaði síðan fyrirtækið
markaðssetti sín fyrstu lyf.
LYFIS er tiltölulega nýtt samheita-
lyfjafyrirtæki sem kom með sín fyrstu
lyf á markað árið 2010. Síðan þá hafa
hlutirnir gerst hratt og hefur fyrirtækið
nú markaðssett um 70 samheitalyf frá
heimsþekktum lyfjaframleiðendum.
„LYFIS markaðssetti tugi lyfja árið
2012 og skiptir þar mest um lyfin frá
TEVA, sem er stærsta samheitalyfja-
fyrirtæki heims. Það er mjög mikilvægt
fyrir okkur Íslendinga að lyfin frá TEVA
standi okkur nú til boða og fjölgar
það lyfjum sem í boði er og eykur
samkeppni á markaði þar sem lyfja-
verði hefur verið haldið háu í krafti
fákeppni,“ segir Hákon Steinsson, lyfja-
fræðingur og markaðsfulltrúi LYFIS.
„Auk TEVA-lyfja markaðssetur LYFIS
einnig lyf undir heitum Ratiopharm,
LYFIS, Bluefish, Krka, BMM pharma,
Farmaplus og Medical.“
Fram kemur í skýrslu Sjúkratrygginga
að aukin samkeppni sé mikilvæg ástæða
fyrir lækkun lyfjaverðs, sem staðfestir
það sem LYFIS hefur haldið fram. „Verð
á fjölda lyfja hefur lækkað um tugi
prósenta á stuttum tíma. Dæmi eru um
verðlækkanir um allt að 70%. Það er því
mjög ánægjulegt fyrir LYFIS að yfirvöld
hafa staðfest það sem fyrirtækið hefur
haldið fram,“ segir Hákon. „Hér fær heil-
brigðiskerfið hundruð milljóna aukalega
til ráðstöfunar sem hlýtur að koma sér
vel.“
Með tilkomu LYFIS á markað hefur
úrval samheitalyfja stóraukist. „Þetta
hefur leitt til þess að meira en eitt lyf
keppir um að verða ódýrast sem hefur
skapað grunn að þeirri samkeppni sem
nauðsynleg er til að lækka lyfjaverð,“
segir Hákon. „Þar með hefur aukist
að viðskiptavinum apóteka er boðið
ódýrara samheitalyf og verður almenn-
ingur eflaust meira var við það.“ Að
lokum tekur Hákon fram „að ekkert lyf
kemst á markað án þess að fá til þess
leyfi yfirvalda og að hafa verið ýtarlega
metið með tilliti til virkni, gæða og
öryggis“. ■ elin@365.is
LYFIS STÓRLÆKKAR
LYFJAKOSTNAÐ
LYFIS KYNNIR Samkvæmt nýútgefinni skýrslu Sjúkratrygginga Íslands lækkar
lyfjakostnaður milli ára um hundruð milljóna. Lækkun kostnaðar skýrist fyrst
og fremst af aukinni samkeppni samheitalyfja á lyfjamarkaði.
ÁRSSKÝRSLA LYFIS
Með tilkomu LYFIS á
markað hefur úrval sam-
heitalyfja stóraukist.
BRYGGJUHÁTÍÐ
Bryggjuhátíð á Drangsnesi fer fram í átjánda sinn í
dag. Dorgveiðikeppni í Kokkálsvík, sjávarréttasmakk,
markaðsstemning og kórsöngur við frystihúsið er
meðal þess sem boðið er upp á. www.strandir.is
SKÝRSLU SJÚKRA-
TRYGGINGA ÍSLANDS
MÁ FINNA Á VEF SÍ
„Lyfjakostnaður
Sjúkratrygginga
2012“ www.sjukra.
is -> Um okkur ->
Útgáfa og skýrslur
-> Skýrslur.
EYKUR SAMKEPPNI
„Það er mjög mikilvægt fyrir
okkur Íslendinga að lyfin
frá TEVA standi okkur nú til
boða. Það eykur samkeppni
á markaði þar sem lyfjaverði
hefur verið haldið háu í
krafti fákeppni,“ segir Hákon
Steinsson, lyfjafræðingur og
markaðsfulltrúi LYFIS.
MYND/ARNÞÓR
Brúnkukrem + bodylotion
í einni vöru
Gefur góðan raka.
Húðin dekkist með
hverri notkun.
SÖLUSTAÐIR:
www.guinot.is
LAIT HYDRABRONZE
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
1.695 kr
1.490 kr 990 kr
Opið:
mán - föst Kl. 11 - 21
lau - sun Kl. 12 - 21
Opið:
mán - föst Kl. 11 - 20
lau - sun Kl. 12 - 18
BJÓÐUM UPP Á
HEIMSENDINGU
HOLLTOG GOTT
PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 - www.pho.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
S
F
G
4
20
40
0
4.
20
08