Fréttablaðið - 19.08.2013, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 19.08.2013, Blaðsíða 5
Skráningar fara fram á vefnum okkar www.promennt.is og þar má einnig finna allar nánari upplýsingar. PROMENNT Skeifunni 11B 108 Reykjavík Sími 519 7550 promennt@promennt.is promennt.is SKRIFSTOFUSKÓLI Skrifstofuskóli er námsbraut fyrir fólk sem vill skapa sér sterkari stöðu á vinnumarkaði með aukinni menntun eða er á leiðinni út á vinnumarkaðinn að nýju eftir hlé. www.promennt.is VIÐFANGSEFNI NÁMSBRAUTARINNAR PI PA R\ TB W A S ÍA Hjá Promennt er boðið upp á fjarkennslu í beinni. Hjá Promennt er boðið upp á dag- og kvöldnám. Mig langar að þakka fyrir veturinn í Skrifstofuskólanum hjá ykkur, þetta var hreint út sagt frábært. Alveg með ólíkindum hvað ég er búin að læra mikið. Mórallinn í bekknum var alveg frábær og það myndaðist svo góð vinátta á milli okkar að við ætlum að halda hópinn og ætlum nánast öll að halda áfram í framhaldsnámið.“ Sigríður Grímsdóttir, lauk námi í Skrifstofuskólanum vorið 2013 Promennt er eini Microsoft-vottaði skólinn á Íslandi. BÍÐUR NÝR FRAMI EFTIR ÞÉR? STYRKT AF FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS – sem tryggir ótrúleg kjör Námsbrautin er unnin í samvinnu við símenntunarmiðstöðina Framvegis og er styrkt af Fræðslu- miðstöð atvinnulífsins. Þess vegna er hægt að bjóða þessa geysiöflugu námsbraut á hreint ótrúlegu verði eða 44.000 kr. í stað 199.000 kr. áður. Námið er 264 kennslustundir og er metið til allt að 18 eininga til stúdentsprófs.* AF HVERJU SKRIFSTOFUSKÓLI? Markmiðið með Skrifstofuskólanum er að nemendur öðlist þá hæfni sem þarf til að geta skarað fram úr í alhliða skrifstofuvinnu. Í þessu námi er tekið fyrir allt um tölvur, bók- hald og skrifstofutækni sem fólk þarf að kunna skil á í nútímafyrirtækjum. Námið hefst á því að nemendum er kennd námstækni með hjálp MindManager og þannig helstu tökin við notkun hugarkorts í verkefnavinnu, en rannsóknir sýna að notkun hugarkorts í námi og starfi getur aukið afköst fólks við vinnuna um allt að 17%. FYRIR HVERJA? Um er að ræða mjög gagnlega og áhugaverða námsbraut sem gerir kröfur til nemenda. Þetta nám hentar þeim sem hafa áhuga á að ná frama í almennum skrifstofustörfum, styrkja kunnáttu sína eða nota sem grunn fyrir frekara nám. Skrifstofuskólinn er ætlaður fólki sem er 20 ára eða eldra og hefur stutta formlega skólagöngu að baki. 1. Kynning og námstækni með MindManager 2. Sjálfstyrking, samskipti og færnimappa 3. Tölvu- og upplýsingaleikni 4. Verslunarreikningur og bókhald 5. Tölvubókhald 6. Þjónusta og símsvörun 7. Viðskiptaenska 8. Tollskýrslugerð 9. Verkefnadagar/lokaverkefni Verð: 44.000 kr. Lengd: 264 kennslustundir Kennslan fer fram hjá okkur í Promennt og Framvegis í Skeifunni 11b, 2. hæð og í fjarkennslu í beinni útsendingu. Hefst: 2. september Líkur: 10. janúar 2014 * Va ki n er a th yg li á þv í a ð fr am ha ld ss kó lu m e r í s já lfs va ld s et t hv er ni g þe ir m et a ná m ið . M i ð s t ö ð s í m e n n t u n a r Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til náms hjá okkur. Atvinnuleitendur geta sótt um styrk hjá VMST. Taktu þátt í leiknum okkar á Facebook og þú gætir unnið 120.000 kr. gjafabréf á námskeið að eigin vali! facebook.com/Promennt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.