Fréttablaðið - 19.08.2013, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 19.08.2013, Blaðsíða 20
FÓLK|HEIMILI FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Margar af vinsælustu sjónvarps-þáttaröðunum einkennast af fallegum leikmyndum. Reglu- legar heimsóknir í gegnum áhorf leiða til þess að áhorfandinn þekkir íbúðina eins og sína eigin. Spænski arkitektinn Inaki Aliste Lizarralde hefur teiknað upp nokkrar af frægustu íbúðunum. Mynd- irnar eru gerðar af mikilli nákvæmni og það getur tekið allt að 2tuttugu tíma að teikna eina íbúð. Hvert einasta húsgagn og gólfefni er teiknað. FRIENDS Íbúðirnar hjá Monicu og Rachel og sömuleiðis hjá Chandler og Joey koma fyrstar upp í kollinn hjá flestum, enda eru þættirnir vinsælustu gamanþættir sem gerðir hafa verið. Allir ættu að kannast við fjólubláu veggina hjá stelp- unum og hægindastólana hjá strákun- um. Kaffihúsið Central Perk er auðvitað líka eitt af einkennum þáttanna. SEX AND THE CITY Íbúð Carrie Bradshaw er ein af þeim frægustu. Þáttaraðirnar urðu alls sex og eftir það bættust við tvær kvikmyndir. Í hverjum þætti og báðum myndunum eru mynduð atriði inni í þessari litlu og huggulegu íbúð. Það sem einkennir hana er auðvitað stóri fataskápurinn, bað- herbergið með tvær útgönguleiðir og skrifborðið hennar Carrie þar sem hún skrifar greinarnar sínar. SEINFELD Þættirnir um Jerry Seinfeld og félaga gerast að mestu leyti í íbúð Jerrys. Nágranni hans, Kramer, býr í íbúðinni á móti og skýst í heimsókn hvenær sem hentar honum. Mörg atriðanna gerast einnig á kaffihúsi Monks. FRASIER Frasier-þættirnir gerðust í Seattle. Þar bjó hann ásamt föður sínum. Leikmynd- in fyrir þættina kostaði hálfa milljón dollara en íbúðin er stútfull af hús- gögnum eftir fræga hönnuði. Það hafa fjölmargir fasteignakaupendur leitað að íbúð með sama útsýni og íbúðin í þáttunum. Það er þó ekki hægt þar sem útsýnið er mynd sem tekin var af kletti í Seattle. Íbúð Frasiers var fyrsta leik- myndin sem Inaki Aliste teiknaði. ÍBÚÐIRNAR Í UPPÁ- HALDSÞÁTTUNUM EINKENNANDI Íbúðirnar í frægustu þáttaröðunum þekkja margir. Spænski arkitektinn Inaki Aliste Lizarraldehefur teiknað upp nokkrar af þeim frægustu. FRIENDS Íbúð Monicu og Rachel. SEX AND THE CITY Íbúð Carrie Bradshaw. SEINFELD Íbúð Jerrys Seinfeld. FRASIER Tölvuteikning af íbúð Frasier. CENTRAL PERK Kaffihúsið fræga í Friends. Nýtt námskeið hefst 26. septemberNýtt námskeið hefst 17. aprílæsta námskeið hefst 21. ágúst 2013 Bíldshöfða 18 | Sími 567 1466 | Opið frá kl. 8–22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.