Fréttablaðið - 19.08.2013, Blaðsíða 23
FASTEIGNIR.IS
19. ÁGÚST 201333. TBL.
Fasteignamarkaðurinn
ehf. hefur fengið til
einkasölumeðferðar
glæsilegar íbúðir í nýbyggingu
við Kirkjulund 12-14 í Garðabæ.
Um er að ræða 32 tveggja,
þriggja og fjögurra herbergja
íbúðir í tveimur húsum með
sameiginlegum bílakjallara þar
sem sérstæði er fyrir hverja íbúð.
Íbúðirnar eru 91-188 fermetrar.
Lyftur eru í húsunum og frábært
útsýni er frá íbúðunum yfir
Reykjanesið, að Snæfellsjökli,
Esjunni, til Heiðmerkur og víðar.
Íbúðirnar afhendast allar með
glerlokun á svölum.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar
án gólfefna en baðherbergi, þvotta-
herbergi og gestasalerni afhendast
flísalögð. Allar innréttingar eru
sérsmíðaðar eikarinnréttingar
frá Fagus ehf. AEG-tæki verða í
eldhúsi og blöndunartæki verða
frá Tengi. Kaupendur geta gert
breytingar á innréttingavali í
samráði við húsbyggjanda.
Þarna er um að ræða mjög fýsi-
legan valkost í hjarta bæjarins
fyrir þá sem vilja minnka við sig
en vera áfram í miðbænum og
njóta allra þæginda sem því fylgir,
svo sem nálægðar við heilsugæslu,
verslanir og aðra þjónustu sem í
miðbænum er.
Byggingaraðili hússins er
Kristjánssynir ehf. byggingarfélag,
sem hefur verið starfrækt við
góðan orðstír frá árinu 1971.
Arkitekt hússins er Guðmundur
Gunnlaugsson, FAÍ.
Eignirnar eru til sýnis eftir
samkomulagi við starfsmenn Fast-
eignamarkaðarins og munu þeir
útvega áhugasömum kaupendum
allar upplýsingar um eignirnar.
Nýtt og glæsilegt í Garðabæ
Glæsileg
fjölbýlishús
eru að rísa við
Kirkjulund í
Garðabæ.
KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081
WWW.FASTMOS.IS
Einar Páll Kjærnested
lögg. fasteignasali.
einar@fastmos.is
Mjög glæsilegt 252,3 m2 einbýlishús
á tveimur hæðum. Jarðhæð: rúmgóð
forstofa, gestasalerni, stór stofa/
borðstofa, eldhús með borðkrók,
þvottahús, þrjú svefnherbergi,
baðherbergi og geymsla og tvöfaldur
bílskúr. efri hæði: stór setustofa með
arni og sjónvarpsholi. Mikið útsýni
er frá efri hæð. Lóðin er mjög falleg,
steypt bílaplan og stórar verandir
með skjóveggjum. V. 82,5 m.
Fallegt 410,7 m2 einbýlishús á tve-
imur hæðum með aukaíbúð í kjallara
og tvöföldum bílskúr við Stórakrika
21 í Mosfellsbæ. Flottar innréttingar
og gólfefni. Hellulagt bílaplan og stór
afgirt timburverönd með heitum potti
að sunnaverðu. V. 76,0 m.
Þrastarhöfði 29 - 270 Mosfellsbær
Stórikriki 21 - 270 Mosfellsbær
95,7 m2 4ra herbergja endaíbúð á
jarðhæð í 8 íbúða 2ja hæða fjölbýlishúsi
við Laufrima 6 í Reykjavík. Sér inngan-
gur og timburverönd. V. 25,9 m.
Laufrimi 6 - 112 Reykjavík
Glæsilegt 109,9 m2 4ra herbergja íbúð
efstu hæð í 6. hæða í lyftuhúsið við
Breiðuvík 18 í Grafarvogi. Falleg gólfefni
og innréttingar, suðursvalir og mikið
útsýni. V. 32,5 m.
Breiðavík 18 - 112 Reykjavík
Björt og vel skipulögð 97,1 m2, 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi
við Löngumýri 59 í Garðabæ. Íbúðin
skiptist í forstofu, 2 svefnherbergi,
baðherbergi, eldhús, stofu og þvot-
tahús. Íbúðinni fylgir sér geymsla í
kjallara. V. 27,9 m.
Mjög flott fullbúið 141 m2 skrifstofuhús-
næði á efstu hæð í 4ra hæða lyftuhúsi
við Hlíðarsmára 9 í Kópavogi. Eignin
skiptist í dag í tvær skrifstofur, opið
rými, salerni og eldhúskrók. Kerfisloft
með góðri lýsingu og linoleum dúkur á
gólfum. Sameign er snyrtileg. V. 21,7 m.
Langamýri 59 - 210 Garðabær
Hlíðasmári 9 - 201 Kópavogur
259,9 m2 atvinnuhúsnæði við Völuteig
6 í Mosfellsbæ. Eignin skiptist í 136,0
m2 jarðhæð og 123,9 m2 milliloft hæð.
Lækkað verð. V. 21,5 m.
Völuteigur 6 - 270 Mosfellsbær
Úlfarsbraut 18-20 - 113 Úlfarsfellsdal
521,5 m2 byggingarlóð með steyptri plötu við
Úlfarsbraut 18-20 í Úlfarsfellsdalnum. Fyrir
liggja samþykktar byggingateikningar af
parhúsi á tveimur hæðum með risi. V. 16,9 m.
Hraunbær 10 - 110 Reykjavík
Björt og vel skipulögð 84,3 m2 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Hraunbæ 10 í Reykjavík.
Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, hol,
baðherbergi, þvottahús, stofu og eldhús.
Íbúðinni fylgir sér geymsla í kjallara.
V. 19,5 m.
Barónsstígur - 101 Reykjavík 33,3 m2
Ósamþykkt 2ja herbergja, kjallaraíbúð við
Barónsstíg 31 í Reykjavík. Eignin er þarfnast
lagfæringa og endurbóta. V. 7,9
Laus strax
Laus strax
Laus strax
Laus strax
Laus strax
Laus strax
Laus strax
Laus strax
Nýtt á skrá
Nýtt á skrá
Nýtt á skrá
Nýtt á skrá
Auður Kristinsdóttir
Lögg. fasteignasali
audur@fasteignasalan.is
Vegna
mikillar sölu
vantar eignir
á skrá!
Opið hús þriðjudaginn 20. ágúst kl. 17:30 - 18:00
Hörgshlíð 2, sérinngangur vesturenda
3ja - 4ra herb. íbúð með stæði í bílakjallara, 104,3 fm, Íbúðin sjálf er 88,3 fm
og bílastæðið er 16 fm. Tengt fyrir þvottavél á baði. Tvískiptur sérgarður og
2 svalahurðir. Björt og falleg íbúð. Getur verið laus við kaupsamning.
verð 32,5 m
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Stefán Már
Stefánsson
sölufulltrúi
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Ruth
Einarsdóttir
sölufulltrúi
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Gústaf Adolf
Björnsson
lögg. fasteignasali
Finndu okkur á Facebook
Erla Dröfn
Magnúsdóttir
lögfræðingur
Save the Children á Íslandi