Fréttablaðið - 19.08.2013, Blaðsíða 58
19. ágúst 2013 MÁNUDAGUR| SPORT | 30
Mörkin: 1-0 Víðir Þorvarðarson (67.), 1-1 Abdel-
Farid Zato-Arouna (82.).
ÍBV (4-4-2): David James 6 - Arnór Eyvar Ólafsson
6, Brynjar Gauti Guðjónsson 7, Eiður Aron
Sigurbjörnsson 6, Matt Garner 5 - Ian David Jeffs
5, Arnar Bragi Bergsson 5 (79., Ragnar Pétursson
-), Tonny Mawejje 6, Víðir Þorvarðarson 6 - Gunnar
Már Guðmundsson 4 (65., Bjarni Gunnarsson 5),
Aaron Robert Spear 5 (79., Jón Ingason -).
Víkingur Ó. (4-5-1): Einar Hjörleifsson 7 - Brynjar
Kristmundsson 5 (67., Antonio Jose Espinosa
Mossi 6), Damir Muminovic 6, Tomasz Luba 6,
Samuel Jimenez Hernandez 5 - Juan Manuel
Torres Tena 5 (56., Alfreð Már Hjaltalín 5), Björn
Pálsson 5, *Abdel Farid Zato-Arouna 8, Eldar
Masic 5, Eyþór Helgi Birgisson 7 - Guðmundur
Magnússon 6 (80., Fannar Hilmarsson -).
Skot (á mark): 11-4 (5-1) Horn: 5-1
Varin skot: James 0 - Einar 3
Aukaspyrnur: 8-8
1-1
Hásteinsvöllur
675 áhorfendur
Guðmundur
Ársæll (8)
visir.is
Allt um leiki
gærkvöldsins
PEPSI DEILDIN 2013
FH 16 11 3 2 34-14 36
KR 14 11 1 2 34-16 34
Stjarnan 14 8 4 2 21-13 28
Breiðablik 13 8 3 2 22-12 27
Valur 15 6 6 3 30-20 24
ÍBV 15 5 4 6 19-19 19
Fram 15 5 3 7 18-24 18
Fylkir 15 4 4 7 21-22 16
Þór 15 4 2 9 20-33 14
Keflavík 15 4 1 10 16-31 13
Víkingur Ó. 16 2 6 8 13-25 12
ÍA 15 2 1 12 19-38 7
NÆSTU LEIKIR
Í kvöld: 18.00 Þór - Fylkir. Fimmtudagur 22.
ágúst: 18.00 ÍA - Breiðablik, ÍBV - Keflavík,
20.15 Stjarnan - Fram.
Mörkin: 1-0 Kári Ársælsson (22.), 1-1 Björn
Daníel Sverrisson (35.), 1-2 Guðmann Þórisson
(45.), 2-2 Jón Vilhelm Ákason (49.), 2-3 Björn
Daníel (59.), 2-4 Brynjar Ásgeir Guðmundsson
(66.), 2-5 Björn Daníel (83.), 2-6 Björn Daníel (88.)
ÍA (4-4-2): Páll Gísli Jónsson 4 - Einar Logi
Einarsson 4, Kári Ársælsson 6 (65., Andri
Adolphsson 4) Thomas Sörensen 4, Hector Pena
3 - Hallur Flosason 3, Jóhannes Karl Guðjónsson 5
(26., Arnar Már Guðjónsson 3), Jorge Garcia 6 (31.,
Jón Vilhelm Ákason 5), Joakim Wrele 4 - Ármann
Smári Björnsson 4, Garðar Gunnlaugsson 4.
FH (4-3-3): Róbert Örn Óskarsson 5 - Jón Ragnar
Jónss. 6, Freyr Bjarnason 5 (71. , Pétur Viðarsson
-), Guðmann Þórisson 6, Sam Tillen 7 - Brynjar
Ásgeir Guðmundsson 7, Davíð Þór Viðarsson 7,
*Björn Daníel Sverrisson 9 - Ingimundur Níels
Óskarsson 5 (67. ,Emil Pálsson 5), Atli Guðnas. 6,
Kristján Gauti Emils. 5 (77., Atli Viðar Björnss. -).
Skot (á mark): 12-17 (5-10) Horn: 6-9
Varin skot: Páll Gísli 4 - Róbert Örn 3.
Aukaspyrnur: 9-6
2-6
Norðurálssvöll.
836 áhorfendur
Þóroddur
Hjaltalín (5)
Mörkin: 1-0 Daníel Gylfason (84.), 2-0 Hörður
Sveinsson (86.).
Keflavík (4-3-3): Ómar Jóhannsson 6 - Endre Ove
Brenne 6, Haraldur Freyr Guðmundsson 5, Halldór
Kristinn Halldórsson 5, Magnús Þór Matthíasson
5 - Einar Orri Einarsson 6, Arnór Ingvi Traustason
7, Jóhann Birnir Guðmundsson 5 (75. Frans
Elvarsson -) - Magnús Sverri Þorsteinsson 5 (61.
Daníel Gylfason 6), Bojan Stefán Ljubicic 6,
*Hörður Sveinsson 8.
Valur (4-3-3): Ásgeir Þór Magnússon 5 - Jónas Tór
Næs 4, Magnús Már Lúðvíksson 5, Matarr Jobe 6,
Bjarni Ólafur Eiríksson 6 - Haukur Páll Sigurðsson
6 (68. Matthías Guðmundsson 5) , Daniel Craig
Racchi 6, Lucas Ohlander 5 (45. Andri Fannar
Stefánsson 5)- Indriði Áki Þorláksson 5, Kristinn
Freyr Sigurðsson 5, Patrick Pedersen 6.
Skot (á mark): 12-6 (7-4) Horn: 1-7
Varin skot: Ómar 4 - Ásgeir 3
Aukaspyrnur: 14-13
2-0
Nettóvöllur 630
áhorfendur.
Örvar Sær
Gíslason (5)
Leikurinn var flautaður af eftir að Blikinn
Elfar Árni Aðalsteinsson varð fyrir slæmum
höfuðmeiðslum. Yfirlýsing frá Breiðabliki:
„Nú er lokið heilskanni á Elvari Árna
Aðalsteinssyni, leikmanni Breiðabliks, sem
fékk þungt höfuðhögg í leik liðsins við KR á
Kópavogsvelli í kvöld. Niðurstöðurnar lofa góðu
þar sem allt virðist vera í lagi. Ekki liggur fyrir
hvort hann þarf að dveljast á sjúkrahúsi í nótt.
Knattspyrnudeild Breiðabliks og leikmenn
liðsins vilja þakka áhorfendum á leiknum í
kvöld þann skilning sem þeir sýndu þeirri
ákvörðun að fresta leiknum. Nýr leiktími verður
ákveðinn af Knattspyrnusambandinu og verður
frítt inn á þann leik.“
_ Kópavogsvöllur
Magnús
Þórisson
Stjörnustúlkur með tólf stiga forskot í Pepsi-deild kvenna
LANGMARKAHÆST Harpa Þorsteinsdóttir fagnar hér fyrsta marki sínu af fjórum í
gær en 5-0 sigur Garðarbæjarliðsins skilaði liðinu í frábæra stöðu. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
PEPSI KVENNA 2013
VALUR - ÞÓR/KA 0-0
HK/VÍKINGUR - STJARNAN 0-5
0-1 Harpa Þorsteinsdóttir (38.), 0-2 Ásgerður
Stefanía Baldursdóttir (45.), 0-3 Harpa (58.), 0-4
Harpa (76.), 0-5 Harpa (88.).
STAÐAN
Stjarnan 13 13 0 0 46-4 39
Valur 13 8 3 2 35-14 27
Breiðablik 12 8 1 3 30-13 25
ÍBV 12 7 1 4 30-20 22
Þór/KA 13 4 5 4 22-20 17
Selfoss 11 5 2 4 15-17 17
FH 12 3 4 5 24-29 13
Afturelding 11 2 1 8 7-27 7
HK/Víkingur 13 1 1 11 12-43 4
Þróttur R. 12 1 0 11 7-41 3
MARKAHÆSTAR
Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 20
Elín Metta Jensen, Val 12
NÆSTU LEIKIR
Þriðjudagur 20. ágúst: 18.00 Þróttur R. - ÍBV,
19.00. Selfoss - Breiðablik, Afturelding - FH.
FÓTBOLTI Harpa Þorsteinsdóttir
skoraði fernu í 5-0 stórsigri
Stjörnunnar á HK/Víkingi í 13.
umferð Pepsi-deildar kvenna í gær.
Jafntefli Vals og Þór/KA fyrr
um kvöldið og þessi góði útisigur
sér til þess að Garðabæjarliðið
er komið með tólf stiga forskot á
toppi deildarinnar.
Stjarnan hefur unnið alla þrettán
deildarleiki sína á tímabilinu og
alla leiki sína í deild og bikar
sem Harpa Þorsteinsdóttir hefur
spilað. Harpa er þar með kominn
með tuttugu deildarmörk á tíma-
bilinu og hefur átta marka for-
skot á þá næstu á listanum.
Breiðablik á leik inni á Stjörnuna
og getur því minnkað forskot-
ið í 11 stig á morgun en það er
bara orðið tímaspursmál hvenær
Stjörnukonur tryggja sér endan-
lega titilinn.
- óój
Bikarúrslitaleikur
Mörkin: 0-1 Halldór Orri Björnsson, víti (5.),
0-2 Veigar Páll Gunnarsson (39.), 1-2 Hólmbert
Aron Friðjónsson (53.), 2-2 Almarr Ormarsson
(64.), 2-3 Halldór Orri Björnsson (72.), 3-3 Almarr
Ormarsson (88.).
Vítakeppnin: 1-0, Hólmbert Aron Friðjónsson,
1-1 Ólafur Karl Finsen, 2-1 Samuel Hewson, 2-1
Garðar Jóhannsson (slá), 3-1 Jordan Halsman, 3-1
Halldór Orri Björnsson (Ögmundur Kristinsson
varði), 3-1 Alan Lowing (Ingvar Jónsson varði), 3-1
Gunnar Örn Jónsson (Ögmundur varði).
Áttundi bikarmeistaratitill Fram en félagið vann
líka 1970, 1973, 1979, 1980, 1985, 1987 og 1989.
Bikarmeistarar
á milli bikartitla
Fram (1990-2012)
KR 6 sinnum (1994, 95, 99, 2008, 11, 12)
ÍA 4 sinnum (1993, 96, 2000, 03)
Valur 4 sinnum (1990, 91, 92, 2005)
Keflavík 3 sinnum (1997, 2004, 06)
Fylkir 2 sinnum (2001,02)
FH 2 sinnum (2007,10)
ÍBV 1 sinni (1998)
Breiðablik 1 sinni (2009)
BIKARMEISTARAR FRAM 1989
Ríkharður Daðason er í miðri efri röð
en þarna má sjá kappa eins og Pétur
Ormslev, Guðmund Steinsson og Birki
Kristinsson.
FÓTBOLTI „Ég geri ráð fyrir því að
gjaldkeri félagsins sé sæmilega
ánægður með okkur. Við erum
sennilega búnir að létta honum
fjárhagsvinnuna á næsta ári. En
það er aukaatriði. Aðalmálið er
fyrir félagið að vinna titla aftur
og við fengum frábæran stuðning
sem og Stjörnumenn sem hafa
verið frábærir í allt sumar. Nú
vil ég hvetja þessa Framara sem
maður sá sitja í stúkunni og nutu
þessa dags með okkur að halda
áfram að koma og styðja okkur
það sem eftir er tímabilsins,“ sagði
Ríkharður Daðason, þjálfari Fram,
eftir sigur liðsins í Borgunarbikar
karla um helgina.
Slæm staða í hálfleik
Leikurinn var frábær skemmtun,
endaði 3-3 og Fram vann síðan 3-1
í vítakeppni. Fram var 0-2 undir
í hálfleik og Stjörnumenn voru
farnir að sjá fyrsta bikarmeist-
aratitil félagsins í hillingum.
Fram náði hins vegar að jafna í
2-2 og tryggja sér síðan framleng-
ingu eftir að Stjarnan komst aftur
yfir. Hólmbert Aron Friðjónsson
minnkaði muninn og Almarr Orm-
arsson jafnaði síðan leikinn í tví-
gang.
„Fyrst of fremst snerist þetta
um að hengja ekki haus, halda
aga, halda skipulagi og hafa trú á
því að við gætum fengið mark og
um leið og við fengjum eitt mark
væri leikurinn galopinn að nýju.
Sem betur fer þá kom markið
fljótlega. Þá kom trúin um leið,“
segir Ríkharður.
Ögmundur Kristinsson, fyr-
irliði og markvörður Fram,
varði tvö síðustu víti Stjörnu-
manna og tryggði Fram bikar-
inn. „Ögmundur er markvörð-
ur í landsliðsklassa og á heima í
landsliði. Hann hefur verið frá-
bær fyrir okkur og þessar keppn-
ir eru tækifæri fyrir markmenn
til að láta ljós sitt skína,“ segir
Ríkharður.
Ríkharður var með þegar
F r a m a r a r u n n u b i k a r -
meistaratitilinn síðast fyrir 24
árum. „Ég kom inn á sem vara-
maður á mínu fyrsta ári í meist-
araflokki. Ég held það hafi ekki
verið minni gleði. Þá unnum við
3-1 en það er rosalega langt síðan.
Þá var vaninn að vinna titla í Safa-
mýri og maður hélt þá 17 ára að
þeir yrðu margir á ferlinum en
svo áttar maður sig á því síðar á
ferlinum að það getur liðið langt á
milli en vonandi aldrei aftur svona
langt. Það er yndislegt að hafa
rofið þessa eyðimerkurgöngu,“
segir Ríkharður.
Öðruvísi sem þjálfari
„Þetta er fyrst og fremst öðru-
vísi að því leyti, að sem leikmað-
ur hugsar þú bara um að undirbúa
sjálfan þig sem best og þarft að
standa þig sjálfur í því verkefni
en sem þjálfari þarftu að hugsa
um hundrað hluti og þetta var
mjög erfið vika. Þetta er mikil
vinna fyrir svona leik en að sama
skapi var alveg hrikalega gaman
og maður er stoltur af að sjá
hvernig félagið vaknaði og sjálf-
boðaliðar spruttu fram og aðstoð-
uðu með fjáröflun og annað slíkt.
Fram er gamall og gróinn klúbbur
og sýndi það svo sannarlega í dag
að hann er ekki dauður úr öllum
æðum,“ segir Ríkharður.
Þorvaldur á hluta í sigrinum
Ríkharður tók við Framliðinu í
byrjun júní en Þorvaldur Örlygs-
son var búinn að vera með liðið
frá árinu 2008. „Þorvaldur var
búinn að vinna frábært starf og
setja saman gott lið hjá Fram.
Hann á hlut í þessum sigri að
sjálfsögðu með því að hafa sett
saman mannskapinn. Auðvitað
er skrítnara að koma svona inn
en engu að síður var okkur vel
tekið frá fyrsta degi og þessir
strákar eru góðir drengir fyrst
og fremst. Þeir eru móttækilegir
og hafa tekið vel á móti því sem
við höfum viljað gera þó það hafi
örugglega verið smá áfall í byrj-
un. Það eru forréttindi að fá að
vinna með þeim,“ sagði Ríkharður.
- gmi, ooj@frettabladid.is
Þá var vaninn að vinna titla
Framarar enduðu 23 ára bið eft ir titli þegar þeir tryggðu sér bikarinn í vítakeppni um helgina eft ir frábæran
sex marka úrslitaleik á móti Stjörnunni. Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, var hetjan í lokin en
stærsti sigurvegarinn er hins vegar Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, sem tók við liðinu á miðju tímabili.
23 ÁRA BIÐ Á ENDA Ögmundur Kristinsson, fyrirliði og markvörður Fram, er hér
um það bil að lyfta bikarnum hátt á loft. FRÉTTABLAÐÐ/ANTON
STOLTUR ÞJÁLFARI Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, sést hér fagna sigri ásamt
Almari Ormarssyni sem skoraði tvö mörk í bikarúrslitaleiknum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
EKKI AFTUR Garðar Jóhannsson
klikkaði á víti í öðrum bikarúrslita-
leiknum í röð. FRÉTTABLAÐÐ/ANTONHETJUNNI FAGNAÐ Ögmundur varði tvö síðustu vítin. FRÉTTABLAÐÐ/ANTON
3-3
Laugaralsvöllur
4318 áhorfendur
Kristinn
Jakobsson