Fréttablaðið - 28.09.2013, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 28.09.2013, Blaðsíða 65
| ATVINNA | Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember, janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka fæst: Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn í desember. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Í byggingagreinum í desember – janúar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Í málmiðngreinum í janúar - mars. Umsóknarfrestur til 1. desember. Í snyrtigreinum í janúar - febrúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Í bílgreinum í janúar - febrúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Í hönnunar- og handverksgreinum í janúar - febrúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2013. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. Í samstarfi við Fasteignasöluna Bæ • Ögurhvarfi 6 • 203 Kópavogi Fyrirtæki í auglýsinga- og prentiðnaði F R U M KOMPANY Til sölu er áhugavert fyrirtæki í fullum rekstri, með eða án húsnæðis. Starfsemin felst m.a. í eftirfarandi: Auglýsingagerð fyrir blöð og tíma- rit, nafnspjöld, vinnustaðaskírteini, bréfsefni og reikningar, kynningarbæklingar, bækur, hand- bækur, tímarit, dreifibréf og önnur prentvara. Auðvelt að flytja hvert á land sem er. Nánari upplýsingar gefur Óskar Traustason Sími 659 2555 eða oskar@fasteignasalan.is Rúnar Gíslason, Hdl. Skaftárhreppur skipulags-og byggingarfulltrúi Auglýsing um skipulagsmál í Skaftárhreppi Breyting á Aðalskipulagi Skaftárhrepps 2010-2022 Fh.Skipulags-og Byggingarfulltrúa Vigfús Þór. Hróbjartsson Fulltrúi á sviði skipulags-og byggingarmála Skaftár- og Mýrdalshreppi Í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr.123/2013 er hér með auglýst eftir athugasemdum við greinargerð skipulags- verkefnis og tillögu að breyttu aðalskipulagi Skaftárhrepps 2010-2022. Viðfangsefni breytingarinnar er að breyta afmörkun þjónustustofnunnar (S9) þar sem er gert ráð fyrir þekkingarsetri á Kirkjubæjarklaustri og breytist afmörkun opins svæðis Ú2 til samræmis og svæði V4 er fellt út. Afmörkun svæðanna er breytt í samræmi við þá starfsemi sem á að vera í húsinu, hönnun húss og uppfyllingar. Greinargerð og uppdráttur skipulagstillögu liggur frammi hjá fulltrúa skipulags- og byggingamála í Skaftárhreppi, Klaustursvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri, og á heimasíðu Skaftárhrepps www.klaustur.is. Frá 1.október til og með 15.nóvember. Athugasemdafrestur við tillögu þessa er til kl. 15:00, föstudaginn 15.nóvember 2013. Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu Skaftárhrepps, Klaustursvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna teljast samþykkir henni. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn auglýsir laust 100% starf í faghópnum íslensk skráning og bókfræðistjórn. Faghópurinn annast skráningu, lyklun og flokkun íslensks safnkosts, viðhald nafnmyndaskrár og sér um íslenska útgáfuskrá. Bókasafns- og upplýsingafræðingur Upplýsingar um starfið vei r Ragna Steinarsdó r, sviðsstjóri aðfanga- og skráningarsviðs, ragnas@landsbokasafn.is, s. 525-5703. Umsóknir merktar ,,Skráning” sendist l Eddu G. Björgvinsdó ur, starfsmannastjóra, edda@landsbokasafn.is, s. 525-5698. Umsóknarfrestur er l og með 6. október 2013. Við ráðningar er tekið mið af jafnré sáætlun safnsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn | Þjóðarbókhlöðunni | s. 525-5600 | www.landsbokasafn.is Þekkingarveita í allra þágu LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN Menntunar- og hæfniskröfur BA eða MLIS-próf í bókasafns– og upplýsingafræði Skráningarleyfi í Gegni er kostur Þekking og áhugi á tónlist er kostur Nákvæm vinnubrögð Góð tölvukunná a Helstu verkefni Skráning, lyklun og flokkun Vinna við efnisorð Vinna við nafnmyndastjórnun Þá taka í átaks– og þróunarverkefnum með öðrum söfnum og Landskerfi bókasafna Glæsileg "ný" hárgreiðslustofa byggð á gömlum grunni óskar eftir hárgreiðslufólki. Vinsamlegast sendið inn upplýsingar á sigrun8m@gmail.com Hárgreiðslufólk óskast! Ritstjóri - Blaðamaður Sjálfstætt starfandi reynslumikill blaðamaður og ritstjóri getur bætt við sig verkefnum. Hlutastarf kemur til greina. Vanur hvers konar textagerð og upplýsingamiðlun s.s. þýðingum, útgáfu tímarita og umsjón heimasíðna. Vinsamlega sendið fyrirspurnir merktar ,,Textagerð” á netfangið icelandpress@gmail.com kopavogur.is Kópavogsbær UT deild Kópavogsbæjar sér um rekstur og þróun á upplýsingatækni allra sviða og stofnana Kópavogsbæjar. Helstu hugbúnaðarlausnirnar eru Microsoft Dynamics NAV, SAP, OneSystems, Mentor, S5, Eplica og SharePoint. Hugbúnaðarsérfræðingur Hugbúnaðarsérfræðingurinn sér um að stýra verkefnum sem tengjast nýjum útgáfum og/eða séraðlögunum á hugbúnaði fyrir Kópavogsbæ. Starfið er mjög fjölbreytt og sérfræðingurinn þarf að geta stýrt mörgum ólíkum verkefnum samtímis í samvinnu við forstöðumann UT deildar, þróunaraðila og fjölmarga notendur. Hugbúnaðarsérfræðingurinn þarf að geta greint þarfir notenda, forgangsraðað þörfum, samið við þróunaraðila um útfærslur og prófað lausnirnar áður en þær eru teknar í notkun. Framundan eru verkefni sem tengjast áframhaldandi þróun þjónustugáttar fyrir íbúa, uppbygging á vöruhúsi gagna fyrir stjórnendur og uppfærsla á mannauðs- og fjármálalausnum bæjarins. Menntunar Háskólapróf sem nýtist í starfi. Góð þekking og reynsla af þróun hugbúnaðar. Reynsla og geta til að stýra verkefnum. Færni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 20. október 2013. Nánari upplýsingar um störfin veitir Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður UT deildar, í síma 570-1582 eða á ingimar@kopavogur.is Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Hugbúnaðarsérfræðingur LAUGARDAGUR 28. september 2013 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.