Fréttablaðið - 28.09.2013, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 28.09.2013, Blaðsíða 82
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 20138 SKÁLAÐ Á BJÓRHÁTÍÐ Nú stendur yfir bjórhátíð vítt og breitt um Þýskaland. Í München er búist við að sjö milljónir manna taki þátt í hátíðarhöldunum. Í fyrra drukku gestir 7,9 milljónir lítra af bjór og borðuðu 520 þúsund kjúklinga, 124 þúsund pylsur, 118 naut og 92 kálfa. Um tólf þúsund manns starfa við Oktoberfest. Einn lítri af bjór kostar 10 evrur eða um 1.600 krónur. Þeir sem vilja taka þátt í bjór- hátíðinni þurfa að panta hótel með góðum fyrirvara þar sem öll gistipláss í borginni eru uppseld þessa dagana. Hótelverð hækkar á meðan á bjórhátíðinni stendur. Í sumum tjöldum þar sem há- tíðin fer fram hefur fólk pantað borð með löngum fyrirvara og það getur því verið erfitt fyrir þá sem mæta á staðinn að fá sæti. Í nóvember er opnað fyrir borðpöntun næsta árs en fólk fær að vita í apríl hvort það hafi verið heppið. Best er að koma að degi til fyrir þá sem ekki hafa pantað borð með fyrirvara. Flestir mæta á laugardeginum og þá er oft gríðarlegur fjöldi og erfitt að komast um. Því fleiri sem ferðast saman þeim mun betra er að panta borð áður. Að koma á bjórhátíð í Þýskalandi er fyrir fullorðna eins og Disney- land fyrir börnin, segja þeir sem til þekkja. Á SLÓÐUM JANE AUSTEN Á þessu ári eru 200 ár liðin frá því bókin Pride and Prejudice (Hroki og hleypidómar) eftir Jane Austen kom út en hún er í miklu uppáhaldi hjá mörgum. Í tilefni afmælisins hafa ferðamenn flykkst til Bath í Englandi þar sem hægt að feta í fótspor skáldkonunnar, fara í göngutúra, heitt bað í bað- húsum borgarinnar, fá sér eftir- miðdagste í anda Darcy eða njóta menningarinnar í borginni. Jane Austen bjó í Bath um tíma en hún var ekkert sérlega hrifin af borginni, taldi hana snobbaða. HEIMILISLAUSIR LEIÐSÖGUMENN Barcelona hefur bryddað upp á þeirri nýbreytni að fá heimilislaust fólk til að leiða ferðamenn um borgina sögufrægu. Þetta er hluti af verk- efni sem miðar að því að auka lífsgæði atvinnulausra og heimilislausra borgara, auk þess sem yfirvöld telja að ferðamenn geti fengið glænýja sýn á borgina með þessum hætti. Í Barcelona eru um þrjú þúsund heimilis- lausir en stefnan er að leiðsögumenn úr þeirra röðum muni leiða túrista um leynda hluta borgarinnar sem vanalega eru ekki sýndir ferðamönnum. Þetta á að opna augu fólks fyrir sögu borgarinnar, sem er bæði fögur en einnig grimm. Hugmyndin er byggð á svipuðu verkefni fyrir heimilislausa sem var sett af stað í Bretlandi. Ferðirnar hefjast í október og verða í boði bæði á spænsku og ensku. Boðið verður upp á þá nýbreytni í Barcelona að heimilislausir leiða ferðamenn um skuggastræti borgarinnar. NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT. ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. Kauptu miða núna á www.flugrutan.is Alltaf laus sæti. BSÍ - Umferðarmiðstöðin 101 Reykjavík 580 5400 Skannaðu strikamerkið með snjallsímanum og kynntu þér áætlunina. REYKJAVÍK KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR Frí þráðlaus internettenging í öllum bílum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.