Fréttablaðið - 28.09.2013, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 28.09.2013, Blaðsíða 51
Framkvæmdastjóri Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum framleiðir þang- og þaramjöl í háum gæðaflokki. Sérstaða fyrirtækisins er lífræn vottun framleiðslunnar og öflun hráefnisins miðar að sjálfbærni nátt- úrunnar. Fyrirtækið er að stærstum hluta í eigu FMC BioPolymer (71%) og Byggðastofnunar (28%). Ársverk hjá fyrirtækinu s.l. ár voru 16 auk starfa verktaka við þangslátt. Áætluð ársvelta er 400 milljónir kr. Afurðirnar eru að langmestu leyti fluttar út og m.a. nýttar til framleiðslu alginats, fóðurbætis, áburðar og snyrtivara. Rekstur Þörungaverksmiðjunnar hf. hefur gengið vel s.l. ár og er fyrirhugað að efla hann enn frekar á komandi árum. Rík áhersla er lögð á öryggismál og velferð starfsmanna. Á Reykhólum er mikil náttúrufegurð og þar m.a. starfræktur gunnskóli, leikskóli, sundlaug og bókasafn. Nánar á www.thorverk.is Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 6. október n.k. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf. Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Í boði er áhugavert og krefjandi starf í fallegu umhverfi Reykhóla, með góðum kjörum og húsnæði. Nánari upplýsingar um starfið veita Finnur Oddsson, forstjóri, og Dröfn Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri. Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2013. Umsóknir skulu sendar á netfangið drofn@nyherji.is. Allar umsóknir og fyrirspurnir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Nýherji er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á sínu sviði og hefur afgerandi áhrif á umhverfi upplýsingatækni á Íslandi með þróun þjónustu og lausna. Á spennandi tímamótum leitum við að metnaðarfullum leiðtoga til að veita fyrirtækjasviði Nýherja forystu. Fyrirtækjasvið annast sölu lausna fyrir íslenskt atvinnulíf. Þar starfa framúrskarandi sérfræðingar í viðskiptastjórnun, söluráðgjöf og lausnaþróun, sem hafa metnað til að fara fram úr væntingum viðskiptavina. Hjá Nýherja og dótturfélögum starfa samtals 520 starfsmenn — á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð. Sameiginlegt markmið þessa öfluga hóps er að hjálpa viðskiptavinum Nýherja að nýta upplýsingatækni til að ná betri árangri. Við leitum að einstaklingi sem býr yfir: Yfirgripsmikilli þekkingu á upplýsingatækni og íslensku atvinnulífi. Reynslu á sviði viðskiptastjórnunar og sölu. Metnaði og hæfni til að byggja upp sterka liðsheild. Frumkvæði, áræðni og lipurð í samskiptum. Brennandi áhuga á þjónustu. Leiðtogahæfileikum og skýrri framtíðarsýn. Háskólaprófi sem nýtist í starfi. Helstu verkefni: Seta í framkvæmdastjórn og þátttaka í stefnumótun. Ábyrgð á sölustarfi Nýherja á fyrirtækjamarkaði. Daglegur rekstur fyrirtækjasviðs og stjórnun mannauðs. Þátttaka í lausnaþróun. Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Vilt þú móta framtíð upplýsingatækni á Íslandi? atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.