Fréttablaðið - 19.11.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.11.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR S jónin er eitt mikilvægasta skiln-ingarvitið sem við búum yfir en með aldrinum er algengt að hún fari að daprast, við verðum fjarsýn og förum að sjá verr í myrkri. Því til viðbótar getur útfjólublátt ljós, þurrt loft og fleiri umhverfisáhrif haft áhrif á augnheilsu. Bellavista er einstak-lega auðupptakanlegt fyrir líkamann og flestir finna mun á augunum eftir aðeins viku inntöku. FJÓRAR ÖFLUGAR JURTIRTil að gera Bellavista að virku fæðubót- arefni fyrir augun inniheldur það fjórar öflugar jurtir: bláber, klæðisblóm, bók- hveiti og gulrætur.Virku efnin í þessum plöntum hafa jákvæð áhrif á æðakerfi augans. Auk þess eru í þeim efni sem nýtast mis-munandi hlutum augans m.a. „gula blettinum“ sem er sérstaklega mikil-vægur fyrir skarpa sjón. Síðast en ekki síst inniheldur Bellavista andoxunar- efnin selen, C- og E-vítamín sem hjálpa til við að viðhalda viðkvæmri sta fí líkaman NÁTTBLINDA EÐA AUGNÞURRKUR?GENGUR VEL KYNNIR Bellavista er breiðvirkt fæðubótarefni sem inniheldur einstaka blöndu náttúrulegra efna sem mikilvæg eru til að viðhalda góðri sjón s.s. bláber, klæðisblóm (lútein), bókhveiti og gulrætur. SKRÁARGATIÐSkráargatið var innleitt í síðustu viku þegar sjávarútvegs- og landbúnaðar-ráðherra undirritaði reglugerð um norræna Skráargatið. Markmið með Skráargatinu er að neytendur geti á einfaldan hátt valið hollari matvöru. STÓRGLÆSILEGUR Á STÓRU STELPURNAR Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga. lokað á laugardögum í sumar Líttu við og leyfðu okkur aðstoða þig við valið. Hár blóðþrýstingureinn helsti áhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdómaHvað gerir SUPERBEETS? U m b o ð : w w w .v it e x .i s Örvar Nitric Oxide framleiðslu strax. 30% æðaútvíkkun betra blóðflæði, réttur blóðsykur aukin fitubrennsla, 30% meiri súrefnisupptaka 20% meira þrek, orka og úthald.SUPERBEETS Rauðrófukristall 100% lífrænt og því fullkomlega öruggt. Hvað gerir VIAGRA - SILDENAFIL The release of nitric oxide molecules causes erection. BÍ AR HEIM Ý ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2013 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur 12 2 SÉRBLÖÐ Bílar | Fólk Sími: 512 5000 19. nóvember 2013 272. tölublað 13. árgangur SKOÐUN Sumar tilfinningar getur verið erfitt að bera á borð, skrifar Teitur Guð- mundsson læknir. 13 MENNING Hlýjar hendur, bók Ágústu Jónsdóttur, er komin út í Noregi og trónir á toppi lista yfir tómstundabækur. 30 SPORT KR-ingar eru eina ósigraða lið- ið í Dominos-deild karla í körfubolta eftir sigur í Keflavík í gærkvöldi. 26 Tryggir öruggan bakstur R O YAL Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla EINU SKREFI FRÁ HM Í BRASILÍU Íslensku landsliðsstrákarnir á æfingu í Zagreb í gær. Framtíð liðsins á HM 2014 ræðst á Maksimir-leikvanginum í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VIÐSKIPTI Pöntunum Íslendinga í gegnum kínversku síðuna AliEx- press hefur fjölgað nær fimmtugfalt síðasta árið og þær hafa meira en þrefaldast frá öðrum ársfjórðungi í ár til hins þriðja. Þetta kemur fram í svari AliExpress við fyrirspurn Fréttablaðsins. Fram hefur komið í umfjöllun Fréttablaðsins að póstsendingum frá Kína fjölgaði fimmfalt á fyrstu tíu mánuðum ársins miðað við síð- asta ár, en nýjar tölur frá Póstinum sýna að í október fjölgaði sending- um áttfalt miðað við sama mánuð í fyrra. Fréttablaðið hefur öruggar heim- ildir fyrir því að í síðasta mánuði hafi á sjöunda þúsund sendinga frá AliExpress borist hingað til lands. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðs- ins sagði Sovanna Fung, fulltrúi frá AliExpress, að þar væru aldrei gefnar upp nákvæmar magntölur um viðskipti, „en við getum sagt þér að við höfum orðið vör við nokkra aukningu í pöntunum frá Íslandi undanfarið ár.“ Samkvæmt hlutfallstölum frá fyrirtækinu frá þriðja fjórðungi þessa árs jókst verðmæti pant- ana frá Íslandi um 928% eða rúm- lega tífalt, en heildarfjöldi ein- stakra sendinga jókst um 4.735% eða 48-falt frá þriðja ársfjórðungi í fyrra til sama tímabils í ár. Enn virðist vera mikil stígandi í þessari þróun þar sem verðmæti pantana milli annars og þriðja árs- fjórðungs í ár jókst um 166% og pöntunum fjölgaði um 334%. Fung segir að mögulega megi skýra þessa miklu fjölgun í pöntun- um umfram aukningu verðmætis með því að notendur séu að venjast því að versla á þennan hátt þann- ig að þeir panti oftar og þá minna í hvert sinn. Verðlag á þeim vörum sem vin- sælast er að kaupa með þessum hætti, til dæmis fatnaði, skóm og minni raftækjum og íhlutum, er almennt talsvert lægra á síðunni en í smásölu hér á landi, jafnvel þótt greidd séu öll innflutningsgjöld. Jóhannes Gunnarsson, formað- ur Neytendasamtakanna, segir að þetta sé jákvæð þróun fyrir neyt- endur hér á landi. - þj Nær 50 sinnum fleiri pantanir frá Kínasíðu Á sjöunda þúsund sendinga frá AliExpress bárust til Íslands í síðasta mánuði. Verð- mæti pantana frá Íslandi jókst um 928 prósent á milli ára á þriðja ársfjórðungi. FÓTBOLTI „Það væri hálfgerður skandall ef lið eins og Króatía kæmist ekki á HM. Við erum auð- vitað bara í fyrsta sinn í umspili um að komast á HM. Við höfum engu að tapa. Pressan er á þeim,“ segir landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Miðjumaðurinn verð- ur í eldlínunni með karlalandsliði Íslands í knattspyrnu er liðið mætir Króötum í hreinum úrslitaleik um það hvor þjóðin öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í Brasilíu næsta sumar. Eftir markalaust jafntefli er ljóst að sigur eða jafntefli myndi tryggja íslenska liðinu farseðilinn til Brasilíu. Verði jafnteflið marka- laust verður framlengt og í kjölfar- ið gripið til vítaspyrnukeppni. „Þótt það sé skrýtið að segja það þá erum við bara níutíu mínútum frá því að komast á HM,“ segir Gylfi Þór sem reyndi að halda sig á jörð- inni í samtölum við blaðamenn ytra í gær. Þá list kunna fáir betur en landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. Svo virðist sem blóðið renni varla í Svíanum sem fimm sinnum fór með sænska karlalandsliðið á stórmót. „Þegar við komum út á völl fyrir leikinn þá verður auðvitað mikil spenna. Ég tel mig hafa lært í gegnum tíðina að takist mér að halda einbeitingu og ró minni geri ég betur í starfi mínu sem þjálf- ari,“ segir sænski skógarbónda- sonurinn sem vonast til að skrifa nýjan kafla í sögu Íslands. - ktd Sjá Íþróttir síða 26 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er 90 mínútum frá því að komast á heimsmeistaramótið í Brasilíu: Stóra stundin er runnin upp hjá strákunum Forsætisráðherra í hart við Seðlabanka Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir lánshæfiseinkunn ríkisins fara í ruslflokk verði Seðlabankanum gert að fjármagna skuldaleiðréttingarsjóð. Forsætis- ráðherra segir Seðlabankann ekki fá að stöðva skuldaleiðréttingu ríkisstjórnar- innar. 4 Gefa úr bókasafninu Djúpavogsbúar geta nú eignast bækur og blöð frá bóka- safni bæjarins, sem er löngu sprungið. Hluta bókakostsins verður fargað. 2 Útgerðin ekki skuldsett vegna makríls Vinstri grænir segja ekki hvíla lagaskyldu á sjávarútvegsráðherra um að kvótasetja makríl. Samfylkingin vill láta bjóða út kvóta á frjálsum markaði. 6 Áfengisneyslu seinkað Beina þarf sjónum að áfengisneyslu framhalds- skólanema, eftir góðan árangur af forvörnum í grunnskólum. 8 BÆKUR Glæpasagnahöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir hefur samið við sænsku umboðsskrifstofuna Salomonsson. Höfundarnir Liza Marklund og Jo Nesbø eru einnig á mála hjá skrifstofunni. „Þau hringdu í mig og sögðust telja að ég gæti selt meira erlendis,“ segir Yrsa. - fb / sjá síðu 2 Komin í góðan félagsskap: Yrsa samdi við Salomonsson Aníka Eyrún Sigurðardóttir á von á sínu öðru barni og er byrjuð birgja sig upp af barnavörum. „Ég pantaði skiptitösku, náttföt og kjóla. Þetta er mun ódýrara. En þetta snýst ekki bara um verðið, vörurnar eru flottari og úrvalið mun betra en hér heima.“ Ólafur Freyr Guðmundsson pantaði sér Nike Free-hlaupaskó. „Þeir líta mjög vel út, alveg eins og Nike-skór og eru bara þrælgóðir. Fyrir þennan pening má þetta bara alveg vera eftirlíking. Mér er alveg nákvæmlega sama.“ Mjög gott verð og mun betra vöruúrval Bolungarvík 0° NV 10 Akureyri 0° NV 8 Egilsstaðir 0° V 8 Kirkjubæjarkl. 2° V 10 Reykjavík 4° NV 15 KÓLNAR Á NÝ Norðvestan eða vestan 8-18 m/s. Él fyrir norðan en minnkandi úrkoma annars staðar. Norðanátt síðdegis og kólnar á ný. 4

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.