Fréttablaðið - 12.12.2013, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 12.12.2013, Blaðsíða 54
FÓLK|TÍSKA Mariah Carey tróð upp í Rockefeller Center þegar kveikt var á hinu fræga jólatré í miðbæ New York. Mariah kom fyrst fram í rauðum kjól en skipti síðan yfir í hvítan. Mariah Carey, sem er 43 ára, vakti mikla athygli fyrir þennan jólalega klæðnað. Við rauða kjólinn bar hún svarta hanska. Með söngkonunni á sviðinu var danshópur sem klæddist eins og álfar og þótti atriðið vel heppnað. Jólatréð í Rockefeller Center þykir eitt hið fegursta í heimi og Bandaríkjamenn, sem ekki eru á staðnum, geta fylgst með hátíðinni í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Það var borgarstjórinn í New York, Michael Bloomberg, sem kveikti á trénu sem skartar LED-ljósum og stjörnu úr Swarovski-steinum. Risajólatré hefur verið sett upp fyrir hver jól í Rockefeller Center frá árinu 1933. Það eru fleiri þekktar konur sem mæta rauð klæddar á mannfagnaði þessa dagana. Reyndar eru þær óvenju margar, konurnar sem skarta rauðu nú á að- ventuWnni. Eins og sjá má á myndunum klæðast þær rauðum kjólum við hin ýmsu tilefni og oft er eitthvað svart haft með. Kjólarnir eru sparilegir en ólíkir. KONUR Í RAUÐUM JÓLAKJÓLUM GLÆSILEGT Jólakjóllinn á að vera rauður ef marka má hversu vinsæll sá litur virðist vera um þessar mundir. Hér eru nokkrar þekktar konur sem hafa mætt í rauðu á hinar ýmsu athafnir síðustu daga. ROCKEFELLER CENTER Mariah Car ey tróð upp í rauðum kjól þegar kveikt var á jólatrénu í Rockefeller Center í New York. HOLLYWOOD Söng- konan Paula Abdul kem- ur í heiðursfagnað „Trev- orLIVE Los Angeles“ í Hollywood á sunnudag. WASHINGTON Eiginkona stór- söngvarans Tonys Bennett, Susan Crow, kemur í Listamiðstöð Kennedy Center í Washington á sunnudag, íklædd rauðum kjól. MAROKKÓ Franska leik- konan Sarah Barzyk Aubrey mætir hér á alþjóðlega kvik- myndahátíð í Marokkó fyrir nokkrum dögum. LONDON Íþróttastjarnan Denise Lewis mætti í rauðum kjól við afhendingu íþróttaverðlauna í Konung- lega óperuhúsinu í London. LONDON Leikkonan Myanna Buring sem leikur Ednu í Down- ton Abbey var í rauðum kjól þegar hún mætti á kvikmynda- hátíð í London á sunnudag. PARÍS Franska Óskarsverð- launaleikkonan Juliette Binoche sem lék í kvikmynd- inni Chocolat kemur hér á sýningu Cartier í Paris. 30.000 fréttaþyrstir notendur Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu blaðið hvar sem er og hvenær sem er Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna og snjallsímann með Fréttablaðsappinu. Sláðu inn Fréttablaðið á Google Play, Windows store eða í App store og náðu í appið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.