Fréttablaðið - 13.12.2013, Side 42

Fréttablaðið - 13.12.2013, Side 42
FRÉTTABLAÐIÐ Jóladressið. Aníta Briem. Skart og förðun. Hönnun og nudd. Helgarmaturinn og Spjörunum úr. 6 • LÍFIÐ 13. DESEMBER 2013 TÍSKA JÓLA- OG ÁRAMÓTADRESSIÐ Hönnun frá Chloé, Sportmax, Kenzo og Alexander Wang á vinsældum að fagna í jólaver- tíðinni. Dragtir, stílhreinir jakkar, pils, silfur og leður er áberandi hjá mörgum hönnuðum í vetur. Jafnframt hafa rúllukragabolirnir skotist fram á sjónarsviðið á ný en þeir passa við einstaklega margt í fataskápnum hjá fl estum. Að klæðast elegant kjól yfi r hátíðirnar er þó án efa nokkuð sem margar konur velja að gera. Kjólarnir eru nú margir hverjir munstr- aðir og kvenlegir með sterkum línum yfi r axlir. Ert þú búin að fi nna jóladressið í ár? Kjóll: FWSS Taska: T by Al- exander Wang Skór: T by Alex- ander Wang Varalitur: Film Noir frá MAC Hárefni: Frizz Control frá Label.m Naglalakk: Peace & love & OPI frá OPI Kjóll: See by Chloé Hálsmen: Kenzo Eyeliner: Eye Kohl Fascinating frá MAC Augnskuggi: Pro Longwear Paint Pot Clearwater frá MAC Rúllukragabolur: FWSS Silkiskyrta: FWSS Peysa: Kenzo Leðurpils: FWSS Varagloss: Dazzle- glass get rich quick frá MAC Hattur: Sportmax Rúllukragabolur: FWSS Peysa: Sportmax Buxur: T by Alex- ander Wang Taska: T by Alex- ander Wang Skór: T by Alexand- er Wang Derhúfa: Kenzo Rúllukragabolur: FWSS Peysa: Kenzo Stuttbuxur: Kenzo Hanskar: Sportmax Fatnaður Sævar Karl Hverfisgötu 6 Ljósmyndun Björg Vigfúsdóttir Stílisti Erna Bergmann Förðun Fríða María með MAC og Blue Lagoon skincare Hár Fríða María með Label.M Fyrirsæta Magdalena Sara Leifsdóttir Lágvöruverslun með rafmagnsvörur VIÐ FELLSMÚLA - 108 REYKJAVÍK - SÍMI: 585 2888 3.995- GÓLFLAMPI Gylltur VIÐ FELLSMÚLA GÓLFLAMPAR 9.995- GÓLFLAMPI, TVÖFALDUR Litir: Kopar og stál Opið: mán.-fös. kl. 9-18 Laugard. kl. 10-16 sunnud. kl. 12-16

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.