Fréttablaðið - 13.12.2013, Síða 64

Fréttablaðið - 13.12.2013, Síða 64
13. desember 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 40 Orð Egils eru ánægjuleg viðurkenning á þessari verð- launaveitingu. Kristján Freyr Halldórs- son, formaður Félags starfsfólks bókaverlsana Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru veitt í 14. sinn frá árinu 2000 í Kiljunni á miðvikudaginn. Þar sagði Egill Helgason að sér fyndist þessi verðlaun eigin lega marktækari en Íslensku bókmenntaverðlaun- in. Stór orð, sem Kristján Freyr Halldórsson, formað- ur Félags starfsfólks bókaverslana, segir ánægjulega viður kenningu á þessari verðlaunaveitingu. Félagið heldur utan um verðlaunin hverju sinni og kjörgengir eru starfsmenn í bókaverslunum um allt land. Þátttaka í ár var afar góð og úrslitin endur- spegla þverskurð af bókasmekk bóksala um allt land. Verðlaunin eru þau umfangsmestu sem veitt eru hérlendis, alls er tilnefnt og verðlaun veitt í níu flokkum. Umfangsmestu bókmenntaverðlaunin Níu bækur hlutu í vikunni Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana. Þetta er í 14. sinn sem verðlaunin eru veitt. SIGRÚN PÁLSDÓTTIR ANDRI SNÆR MAGNASON SJÓN VILHELM ANTON JÓNSSON BESTA ÍSLENSKA SKÁLDSAGAN Mánasteinn – Drengurinn sem aldrei var til eftir Sjón. BESTA ÍSLENSKA TÁNINGA- BÓKIN (13-18 ÁRA) Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason BESTA ÍSLENSKA BARNABÓK- IN (0-12 ÁRA) Vísindabók Villa eftir Vilhelm Anton Jónsson BESTA ÞÝDDA SKÁLDSAGAN Maður sem heitir Ove eftir Fredrik Bachman BESTA ÞÝDDA TÁNINGA- BÓKIN (13-18 ÁRA) Afbrigði eftir Veronicu Roth BESTA ÞÝDDA BARNABÓKIN (0-12 ÁRA) Amma Glæpon eftir David Walliams BESTA HANDBÓKIN/FRÆÐI- BÓKIN Íslenska teiknibókin, Guðbjörg Kristjánsdóttir sá um útgáfuna BESTA ÆVISAGAN Sigrún og Friðgeir – Ferðasaga eftir Sigrúnu Pálsdóttur BESTA LJÓÐABÓKIN Árleysi alda eftir Bjarka Karlsson EFTIRTALDIR HREPPTU HNOSSIÐ Í ÁR BJARKI KARLSSON ÖNNUR SKYNJUN – ÖNNUR VERÖLD Jarþrúður Þórhallsdóttir „Bókin dregur upp margþætta og s annfærandi m ynd af l ífi e inhverfra og dregur lesandann nær heimi þeirra. Hún ætti að vera aðstandendum einhverfra s tyrkur o g leiðsögn og veita öðrum innsýn í veruleika einhverfra einstaklinga“ – Úr umsögn dómnefndar. SAGAN AF GUÐRÚNU KETILSDÓTTUR. EINSÖGURANNSÓKN Á ÆVI 18. ALDAR VINNUKONU - Guðný Hallgrímsdóttir “Með vinnslu Guðnýjar á ólíkum heimildum tengdum textabrotinu [ævisögunni] birtist lesandanum frásögn af skrykkjóttri lífsgögnu í skugga móðuharðinda þar sem Guðrún Ketilsdóttir glímir m.a. við fátækt, ágenga karlmenn og erfiða húsbændur… Þáttur kvenna, ekki síst alþýðukvenna, í íslenskri söguritun hefur jafnan verið rýr. Guðný sýnir hvernig hægt era ð gera áhugaverða s ögu úr h eimild sem virðist harla brotakennd…“ – Úr umsögn dómnefndar. Tilnefningar til fjöruverðlaunanna 2014 Háskólaútgáfan Til hamingju!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.