Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.12.2013, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 13.12.2013, Qupperneq 76
13. desember 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 52 UPPLÝSINGAR UM RISABORGARANN: „Ég fór þarna um daginn og borðaði hálft fjölskyldutilboð með meðlæti, það var ekkert mál,“ segir Björn Sigurðarson, einnig þekktur sem Vopnafjarð- artröllið, sem tekið hefur áskor- un Stöðvar 2 og Fréttablaðsins um að leggja sér til munns tæp- lega þriggja kílóa hamborgara á veitingastaðnum Texasborg- urum. „Ég hef einu sinni borðað nautasteik sem var eitt og hálft kíló. Það var úti í Flórída. Þá fékk ég mér djúpsteiktan krókó- díl í forrétt og súkkulaðiköku í eftirrétt. Þá var engin keppni í gangi, ég gerði það bara ánægj- unnar vegna. Nú er aftur á móti meira í húfi, þetta er alvöru keppni,“ segir Björn og bætir við að hann sé örlítið kvíðinn fyrir átið. Hann er júdókappi og líkir þessu við slíka keppni. „Þetta er eiginlega sami kvíði og maður fær fyrir júdókeppni. Ég er ekkert hræddur við að klára ekki matinn, ég er meira hræddur við að verða eitthvað veikur að borða svona mikið á svona stuttum tíma. Þetta er máltíð fyrir örugglega átta manns, þannig að þetta verður rosalegt,“ útskýrir Björn. Hann er með vel úthugsaða áætlun, en hefur þó ekki ákveðið hvort hann drekki vatn eða gos með matnum. „Ég ætla að leyfa því að ráð- ast þegar ég kem á staðinn og finn stemninguna.“ Björn segist hafa orðið örlítið kvíðnari þegar hann heyrði að kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson hefði reynt við borg- arann og ekki náð að klára. „Það er auðvitað ákveðið áhyggju- efni. En ég reikna samt með því að ná að klára þetta og stefni á að gera það á fjörutíu og fimm mínútum.“ kjartanatli@frettabladid.is Þrjú kíló á þremur stundarfj órðungum Björn Sigurðarson, einnig þekktur sem Vopnafj arðartröllið, hefur tekið áskorun Stöðv- ar 2 og Fréttablaðsins. Hann ætlar sér að hesthúsa þriggja kílóa risaborgara. Fimmtán hafa reynt að klára borgarann en ekki tekist. Risaborgarinn er 7.300 hitaeiningar. RISASTYKKI Magnús Ingi á Texas- borgurum sýnir hér ris- aborgarann fræga. Allar vörur á 2000kr. Lokum á laugardag Við hliðina á Herra Hafnarfirði Mind OUTLET. „Stöðugt færist í vöxt að vinnustaðir og hópar taki sig saman og kaupi kerfisseðla til að auka mögu- leika sína og skipti svo vinningsupphæðunum á milli sín,“ segir Inga Huld Sigurðardóttir, markaðs- stjóri hjá Íslenskri getspá. „Vinningsupphæðirnar geta verið töluverðar ef heppnin er með þeim. Hver leggur 1.000-2.000 krónur í púkk og sameiginlega er keyptur 9 eða 10 raða kerfisseðill. níu raða kerfis- seðill kostar 16.380 krónur og 10 raða kerfisseðill kostar 32.760. „Eðli málsins samkvæmt eru líkurnar meiri á að vinna á kerfisseðil en á venjulegan seðil.“ - ue Leggja í púkk til að margfalda líkurnar Vinnustaðir og hópar kaupa kerfi sseðla til að vinna. Hvað er kerfi? Í stað þess að velja fimm tölur í eina röð er hægt að velja 6-10 tölur í eina röð og eiga möguleika á að margfalda vinningsupphæðina. Taflan hér að neðan sýnir hversu margar lottóraðir standa á bak við hvert og eitt kerfi: Mismunandi kerfi. Fjöldi talna samsvarar ákveðnum fjölda raða. 6 tölur 6 lottóraðir 780 kr 7 tölur 21 lottóraðir 2.730 kr. 8 tölur 56 lottóraðir 7.280 kr. 9 tölur 126 lottóraðir 16.380 kr. 10 tölur 252 lottóraðir 32.760 kr. Kerfi margfalda vinningsupphæðirnar Kerfisseðillinn margfaldar líka vinningsupphæðirnar þegar réttu tölurnar eru dregnar í útdrætti. Dæmi: Ef þú átt 10 talna kerfisseðil og færð 4 réttar aðaltölur þá færð þú í þeim vinningsflokki sexfalda vinningsupphæð og sextugfalda upp- hæðina fyrir 3 rétta. Hvað eru kerfisseðlar? Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30 - 17.00 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is Veit á vandaða lausn GENSE kvörn • Malar salt og pipar • Keramikkvörn - píanólakk • Þrír litir: svart, hvítt, rautt Kr. 6.262,- JÓL Í ELDHÚSIÐ DUALIT brauðrist • 2 brauðsneiðar • Sérstaklega víð rauf f. brauð • Hægt að rista beyglu / pítu Kr. 32.944,- DUALIT hraðsuðuketill • 1.5L ketill • Snúrulaus teketill • Sía innan á stút Kr. 18.900,- ➜ Undirbúningur Björns ➜ Matreiddur af Magnúsi Inga Magnússyni ➜ Um 7.300 kaloríur (algeng orkuþörf karlmanns er 2.700 hitaeiningar á sólar- hring) ➜ 15 hafa reynt að klára borgarann en engum tekist ætlunarverkið ➜ Þrír verið mjög nálægt því að klára, að sögn Magnúsar ➜ Með borgaranum þarf að borða 200 grömm af frönskum kartöflum ■ Drakk mikinn vökva í gær. Bæði vatn og sykurlausa gosdrykki ■ Tilgangurinn með morgunmat dagsins er að viðhalda þenslu magans og hann inniheldur meðal annars vatn og loftkökur ■ Teygði vel á kviðvöðvum í gær- kvöldi ■ Borðaði mikið brauð í allan gærdag Leikáætlun Björns: ■ Ætlar að skera borgarann í fernt og hugsa hann sem fjóra staka borgara ■ Ætlar ekki að borða brauðið og kjötið á sama tíma. Ætlar að byrja á að borða kjötið ■ Ætlar að borða hratt ■ Ætlar að klára borgarann á 45 mínútum TÖLUVERÐUR ÁVINNINGUR Inga Huld er markaðsstjóri Íslenskrar getspár. MYND/EINKASAFN 45 MÍN- ÚTUR Björn, eða Vopna- fjarðar- tröllið, ætlar að klára borg arann á 45 mínútum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.