Fréttablaðið - 13.12.2013, Síða 88

Fréttablaðið - 13.12.2013, Síða 88
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Hjálpuðu heimilislausa Litháanum – Gáfu honum bensín og smákökur 2 Námsmenn látnir borga brúsann 3 Átta fj ölskyldur fá 1,5 milljónir fyrir jól 4 Russell Brand keypti sér kvenmanns- skó á Laugaveginum 5 Gunnar fer á kostum með Ben Stiller Leigir út íbúðina Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er á förum frá landinu innan skamms þar sem hann er búinn að skrifa undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Hann og hans heittelskaða, Halla Jónsdóttir, leita nú logandi ljósi að góðu fólki til að leigja íbúð þeirra á meðan þau dvelja í Noregi. Um er að ræða fjögurra herbergja blokkar- íbúð í Stóragerði og geta áhugasamir haft samband beint við markvörð- inn knáa. Mútaði jólasveininum Nú eru jólasveinarnir byrjaðir að streyma til byggða og fer athafna- konan Ásdís Rán Gunnarsdóttir ekki varhluta af því. Hún segir frá því á Facebook-síðu sinni að dóttir hennar hafi skilið eftir mjólkurglas, kexköku og bréf fyrir Stekkjarstaur til að reyna að múta honum svo hún fái það sem hún vill í skóinn. „Hún er athafna- kona eins og móðir hennar,“ skrifar Ásdís Rán á síðuna sína. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Dúnsæng með byltingakenndu efni sem heitir Outlast®. Efnið veitir einstaka hitajöfnun yfir nóttina. Temprakon dúnsængin sem breytir öllu! Fullt verð kr. 58.625 Jólatilboð kr. 46.900 Fylling: 90% hvítur siberíu gæsadúnn. 10% smáfiður. 140x200 cm Fyrir kaldar tær! Ótrúlega vinsæl jólagjöf! TempraKON dúnsokkar Svartir dúnsokkar Kr. 6.990,- Hvítir dúnsokkar Kr. 5.990,- D Ý N U R O G K O D D A R Leggur grunn að góðum degiwww.betrabak.is GLEÐILEG JÓL STÍFUR MJÚKUR Pabba KODDI Minn KODDI Mömmu KODDI MILLI STÍFUR D Ý N U R O G K O D D A R Gefðu hinn fullkomna heilsukodda! FÁANLEGUR MJÚKUR, MEDIUM OG STÍFUR TEMPUR® TRADITIONAL HEILSUKODDINN Sígild lögun þessa kodda veitir unaðslega tilfinningu og þægilegan stuðning í öllum svefnstellingum. Fáanlegur mjúkur, milli stífur og stífur – sígild þægindi fyrir alla. Hentar nær öllum svefnstellingum Jólatilboð kr. 13.930 Fullt verð kr. 19.900 AFSLÁTTUR 30% Stillanlegt og þægilegt! Þráðlaus fjarstýring JÓ LA T I LBOÐ Frábært VERÐ C&J STILLANLEGT með Tempur heilsudýnu Verðdæmi 2x90x200 cm. Verð kr. 803.800 Kr. 649.000 Á JÓLATILBOÐI Þú sparar kr. 154.800 Fæst í mörgum stærðum. C&J STILLANLEGT heilsurúm með Tempur dýnu Fyrir þá sem þú elskar! Of kalt Venjuleg sæng TempraKon og venjulegur svefnbúnaður Of heitt Hérna líður þér best MIKIÐ ÚRVAL AF GLÆSILEGUM SÆNGURVERASETTUM! Þegar mjúkt á að vera mjúkt standa sængurverasettin í Betra Bak undir væntingum. Einstök gæði frá hinum þýsku framleiðendum Elegante, Joop! og Brono Banani. Komdu við Maco Satin efnið og þú verður snortin(n). JÓLA- AFSLÁTTUR 20% AF RÚMFÖTUM KKKKK HR A FN JÖK UL SSON / PRESSA N.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.