Fréttablaðið - 17.12.2013, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 17.12.2013, Blaðsíða 36
KYNNING − AUGLÝSINGGjafakörfur ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 20132 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Kolbeinn Kolbeinsson, s. 512 5447, kkolbeins@365.is Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. 1. Handskrifað bréf Sestu niður og semdu lítið og persónulegt ástarljóð t i l að lauma í körfuna, það þarf ekki einu sinni að vera nema tvær, þrjár línur. Hand- skrifaðu ljóðið á veg- legan pappír, það er fallegra en að prenta það út á hvítan skrif- stofupapp- ír. Laumaðu ljóðinu svo neðst í körf- una svo það verði rúsínan í pylsuendanum. 2. Trefill í stað slaufu Til að gefa gjafa- körf unni per- sónulegri blæ mæt t i sk ipta s lau f u n n i út sem f ylgir og binda um körf- una með fa l- legri slæðu, eða tref li sem þú veist að við- takandann langar í. Eins væri hægt að nota belti eða axlabönd. 3. Uppáhaldssmákökurnar Ef gjafakarfa f y rir sælkera verður fyrir valinu gæti verið skemmtilegt að baka og bæta við einhverju sem við- takandinn er sér- st a k lega sólg- inn í. Til dæmis uppáhaldssmá- kök u r na r eða bragðmikið brauð. 4. Skemmtileg minning Prentaðu út ljósmynd sem vekur upp góða minningu hjá þeim sem karfan er ætluð. Það gæti verið gaman að grafa upp gamla ljós- mynd frá æsku- jólum viðkomandi eða f inna t i l my nd f rá stefnumóti, ættarmóti eða af- mæli. 5. Leikhúsupplifun L ei k húsm iði eða miði á tónleika með uppáhaldshljóm- sveitinni er eitthvað sem bæði er gaman og óvænt að finna innan u m su lt u- krukkurnar í gjafakörfunni. Hafðu miðana endilega tvo svo þú getir farið með. 6. Heimatilbúin loforð Oft geta einföldustu hlutir glatt meira en veraldlegir hlutir. Skrifaðu niður á miða lítil loforð um nokkur atriði sem þú ætlar að bæta þig í. Til dæmis: „Ég skal alltaf elda um helgar!“ eða „Ég skal alltaf vaska upp um helgar!“ Persónulegri karfa Tilbúin gjafakarfa getur verið frábær lausn handa þeim sem erfitt er að finna réttu gjöfina fyrir. Með örlítilli fyrirhöfn má líka gæða hana persónulegum blæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.