Fréttablaðið - 17.12.2013, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 17.12.2013, Blaðsíða 20
17. desember 2013 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 20 Ár liðið frá hrottalegri nauðgun INDVERSKAR LÖGREGLUKONUR Á BEKK VIÐ VEGATÁLMA Í NÝJU-DELÍ Indverjar minntust þess í gær að ár var liðið frá hrottalegri nauðgun í Nýju-Delí. Nokkrir menn óku um á strætisvagni til að leita sér að fórnarlömbum, tóku par upp í og mis- þyrmdu þeim báðum svo illa að konan lét lífið á sjúkrahúsi nokkru síðar. Málið hefur vakið þjóðina til vitundar um það hve alvarlegur vandi nauðganir hafa lengi verið í indversku samfélagi. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Tveir lausir úr Guantanamo 1KÚBA Tveir fangar til viðbótar hafa verið látnir lausir úr Guantanamo-fangabúðum Bandaríkjahers á Kúbu. Mennirnir eru báðir frá Sádi-Arabíu og voru sendir þangað. Báðir hafa setið árum saman í fangabúðunum án þess að hafa nokkurn tímann verið ákærðir fyrir afbrot af neinu tagi. Tugir fanga hafa verið sendir til Sádi-Arabíu, en enn sitja 160 fangar í búðunum. Tugir milljóna þurfa aðstoð 2SVISS Sameinuðu þjóðirnar segjast þurfa nærri 13 milljarða dala, eða ríflega 1.500 milljarða króna, til að standa straum af neyðaraðstoð víða um heim á næsta ári. Reiknað er með að um helmingurinn af þessu fé fari til Sýrlands og nágrannaríkja þess, en alls er talið að um 52 milljónir manna í 17 löndum þurfi á aðstoð að halda. Næst á eftir Sýrlandi þurfa Súdan, Sómalía, Kongó og Filippseyjar mesta aðstoð. Uppreisn kæfð 3SUÐUR-SÚDAN Hópur hermanna gerði tilraun til stjórnarbyltingar í Suður-Súdan en Salva Kiir, forseti landsins, sagði í gær að tekist hefði að brjóta uppreisnina á bak aftur. „Árásarmennirnir fóru og herinn er að elta þá uppi,“ sagði forsetinn. Uppreisnarmennirnir réðust inn á herstöð í höfuðborginni Júba á sunnudag og héldu skotbardagar áfram þangað til í gær. ESB greiði fyrir íhlutun 4FRAKKLAND Frakkar vilja að stofnaður verði sjóður á vegum Evrópu-sambandsins, sem yrði notaður til þess að standa straum af hernaðar- íhlutunum víða um heim. Francois Hollande Frakklandsforseti hvatti til þessa í gær og varði jafnframt ákvörðun stjórnar sinnar um að senda franska hermenn til Mið-Afríkulýðveldisins, þar sem hörð átök hafa geisað undanfarið. HEIMURINN 1 2 3 4 Komdu og skoðaðu úrvalið! Laugavegi 174 | Sími 590 5040 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 Kíkið inná: heklanotadirbilar.is MM Pajero 3,2 Instyle Árgerð 2012, dísil Ekinn 43.000 km, sjálfskiptur MIKIÐ ÚRVAL GÆÐABÍLA Á GÓÐU VERÐI Ásett verð: 8.490.000,- Toyota Land Cruiser 150 GX Árgerð 2012, dísil Ekinn 35.500 km, sjálfskiptur Audi A4 Avant 2.0TDI AT Árgerð 2012, dísil Ekinn 24.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 8.990.000,- Ásett verð: 5.650.000,- VW Tiguan Trend&Fun 2,0 TDI. Árgerð 2012, dísil Ekinn 61.300 km, beinskiptur Ásett verð: 4.550.000,- VW Passat Alltrack 4motion Árgerð 2012, dísil Ekinn 26.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 6.250.000,- Audi A6 2,0T Árgerð 2007, bensín Ekinn 88.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 3.690.000,- Tilboð 2.890.000,- Mazda 3 1600 Advance Dísil Árgerð 2012, dísil Ekinn 12.000 km, beinskiptur Ásett verð: 2.890.000,- VW CC 2,0 TDi Árgerð 2013, dísil Ekinn 12.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 6.350.000,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.