Fréttablaðið - 02.01.2014, Síða 1

Fréttablaðið - 02.01.2014, Síða 1
FRÉTTIR VÍNARTÓNLEIKAR Í HÖMRUMKvennakórinn Embla verður með Vínartónleika í Hömr- um, Hofi á Akureyri, sunnudaginn 5. janúar kl. 17. Sveiflandi valsar, fjörugir polkar og hrífandi söngur. Einsöngvari verður Sigrún Hjálmtýsdóttir en einnig kemur fram Salonghljómsveit Akureyrar. Stjórnandi er Roar Kvam. Ég er alltaf með eitthvað á prjónunum og hef prjónað alla tíð. Mig vantar yfirleitt fleiri klukkutíma í sólahring-inn,“ segir Margrét Halldórsdóttir sálfræð-ingur, en hún prjónar peysur úr einbandiundir heitinu MóakotP Hún prjónar peysurnar úr einbandi sem hún segir hafa orðið undir í prjónaheim- inum. „Það er skemmtilegt að prjó úlensk ÆTTARSAGAN ER INNBLÁSTURINNPRJÓN Margrét Halldórsdóttir prjónar peysur úr einbandi og sækir inn-blásturinn til ömmu sinnar og langömmu sem bjuggu á Vatnsleysuströnd. Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is Mikið af flottum tilboðum TÆKIFÆRISGJAFIRMargar gerðir ÚTSALAN HEFST Í DAG!40% afsláttur af allri útsöluvöru! Opið frá kl 16-21 3 % MÓAKOT Innblásturinn er sóttur til ættarsögu Margrétar en móður-fjölskylda hennar er ættuð frá Móa-koti á Vatnsleysuströnd. Eitt vinsælasta heilsueflingarnámskeið landsins er haldið við Heilsuhótel Íslands að Ásbrú í Reykjanesbæ. Þar er boðið upp á nýjan lífsstíl þar sem sérstök rækt er lögð við breytt mataræði, hreyfingu, fræðslu, vellíðunarmeðferðir og jákvæða hugsun, allt í senn. Heilsuhótel Íslands er skóli Heilsuskóli og náttúrulækningar Ævintýraleg lífsorka og gleði Heilsunámskeið vorönn 2014 – tvær vikur 3.-17. janúar, 5 laus herbergi 7.-21. mars, enn laust Betra að panta tímanlega vegna aðsóknar á vornámskeiðin. Staðfesti j ld Heilsuhótel Íslands MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 22 2 SÉRBLÖÐ Heilsuhótel Íslands| Fólk Sími: 512 5000 2. janúar 2014 1. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Una María Óskarsdóttir, for- maður íþróttaráðs Kópavogs, vill láta velja bæði íþróttamann og íþróttakonu ársins. 23 MENNING Lára Björg fer yfir það sem er bannað á Facebook, þar á meðal matarmyndir. 38 SPORT Langþráður draumur hand- knattleikskappans Gunnars Steins Jónssonar rættist í desember. 42 ÚTSALA ER HAFIN Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla KVIKMYNDIR „Ég elska Ísland og hlakka mikið til að koma þangað aftur. Fjölskyldan mín heillaðist af landinu eins og ég,“ segir leikarinn og leikstjórinn Ben Stiller. Mynd Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, verður frumsýnd á Íslandi á morgun. Bróðurpartur myndarinnar var tekinn upp hér á landi. Ben dvaldi lengst í um tíu vikur á Íslandi og náði að njóta íslenskrar náttúru í frí- tíma sínum. Kafaði hann meðal annars í Silfru á Þingvöllum. „Það var ótrúlega gaman að kafa, ofboðslega margt fallegt að sjá,“ segir Stiller. Fjöldi íslenskra leik- ara kemur fram í myndinni. Með stærsta hlutverkið fer Ólafur Darri Ólafsson. „Hann er frábær leikari, röddin hans er náttúrulega einstök eins og kemur vel fram í mynd- inni. Darri túlkaði hlutverk- ið sitt frábærlega,“ útskýrir Stiller. glp / sjá síðu 34 Einkaviðtal Fréttablaðsins við leikarann og leikstjórann Ben Stiller: Ísland heillaði alla fjölskylduna BEN STILLER Leikarinn skemmti sér vel á Íslandi. Bolungarvík -1° NA 10 Akureyri 1° N 3 Egilsstaðir 4° NNA 6 Kirkjubæjarkl. 2° NA 5 Reykjavík 2° NA 5 Áfram hvasst Í dag verður hvasst á Vestfjörðum, Snæfellsnesi og við SA-ströndina, víða 12-20 m/s og hvassara í hviðum. 4 Flugeldar seldust vel Sala á flugeldum var svipuð og síðustu ár segir sölu- og markaðs- stjóri Landsbjargar. 4 Styttist í Eldheima Safnið Eldheimar opnar í Vestmannaeyjum næsta vor. Kostnaðurinn nemur um 890 milljónum króna. Erlendir ferðamenn bíða spenntir. 8 Fátækt blasir við Mörg lönd horfa fram á vandræði við fjármögnun lífeyriskerfa. Fólk þarf að fresta töku ellilífeyris og fátækt aldraðra í ríkum löndum vex. 10 Varasamt leikfang Ein vinsælasta jólagjöf ársins er loðdýrið Furby. Sálfræðingur segir að passa þurfi að ung börn leiki sér með dýrið á eigin forsendum. 14 KJARAMÁL Forystumenn verka- lýðshreyfingarinnar telja kveða við nýjan tón í áramótaræðu Sig- mundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. „Það eru jákvæð skilboð frá forsætisráðherra í aðdraganda kjarasamninga að það þurfi að rétta hlut millitekjuhópa,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, for- maður Bandalags háskólamanna. Forsætisráðherra sagði nýja kjarasamningar grundvöll raun- verulegra kjarabóta. Bæta þurfi kjör hinna lægst launuðu og rétta hlut millitekjuhópa. „Ég fagna orðum forsætisráð- herra, þau gefa til kynna stefnu- breytingu,“ segir Árni St. Jóns- son, formaður Stéttarfélags í almannaþágu. Þá sagði forsætisráðherra skapandi greinar hafa möguleika á að verða ein af meginstoðum íslensks atvinnulífs. -jme / sjá síðu 6 Verkalýðsforkólfar fagna stefnubreytingu Forystumenn í verkalýðshreyfingunni segja kveða við nýjan tón í áramótaávarpi forsætisráðherra sem segir kjör þeirra lægst launuðustu ekki vera ásættanleg. FÁLKAORÐAN AFHENT Forseti Íslands sæmdi í gær á Bessastöðum ellefu Íslendinga heiðursmerki íslensku fálkaorðunnar. Orðuna fengu Ingvar E. Sigurðsson leikari, Stefán Eiríksson lögreglustjóri, Smári Geirsson framhaldsskólakennari, Svanfríður Jónasdóttir bæjarstjóri, Unnur Kolbrún Karlsdóttir, formaður Bergmáls, Magnús Eiríksson tónlistarmaður, Kolbrún Björgólfs- dóttir myndlistarmaður, Soff ía Vagnsdóttir skólastjóri og Ingileif Jónsdóttir prófessor. Einnig Alfreð Gíslason handknattleiksþjálfari og Ólafur B. Thors. Sjá síðu 2. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Ég held að opinberir starfsmenn eigi hauk í horni núna. Arnar G. Hjaltalín, formaður verkalýðsfélagsins Drífandi LETTLAND, AP Lettar urðu um ára- mótin átjánda þjóðin til að taka upp evruna. Valdis Dombrovskis forsætisráðherra segir þetta mikilvægt tækifæri fyrir lands- menn, þrátt fyrir allt sem hefur gengið á á evrusvæðinu síðustu misserin. Samkvæmt skoðanakönn- unum hefur um það bil helm- ingur landsmanna hins vegar verið andvígur því að skipta um gjaldmiðil, meðal annars vegna þeirra ströngu aðhaldsaðgerða í ríkisfjármálum sem ríkisstjórn- in hefur þurft að leggja á lands- menn til að standa undir kröfum Evrópusambandsins. - gb Lettland átjánda evruríkið: Lettar byrjaðir að nota evruna

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.