Fréttablaðið - 02.01.2014, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 02.01.2014, Blaðsíða 38
2. janúar 2014 FIMMTUDAGUR| MENNING | 30 Best klæddu bombur ársins 2013 Tímaritið People hefur tekið saman lista yfi r tíu best klæddu konur síðasta árs. Meðal stjarna sem ná á listann eru leikkonan indæla Jennifer Lawrence og litla systir Beyonce, Solange Knowles. Eiga konurnar sameiginlegt að vera djarfar og uppátækjasamar í fatavali. KERRY WASHINGTON „Stíllinn hennar er óaðfinnanlegur og hún slær í gegn í hátískufatnaði hvað eftir annað.“ NICOLE RICHIE „Nicole hefur alltaf verið með sérstakan stíl en hún toppaði sjálfa sig síðasta hálfa árið.“ ZOE SALDANA „Hún lætur þetta líta út fyrir að vera einfalt. Hún lítur stórkostlega út í allskonar gallabuxum.“ LILY COLLINS „Hún er ekki hrædd við að klæðast fatnaði sem sýnir smá hör- und hér og þar. Hönnuðurnir elska það.“ JESSICA CHASTAIN „Smekkur hennar á hönnuðum er aðdáunarverður.“ SOLANGE KNOWLES „Hún er mjög örugg og veit hvað virkar fyrir líkama sinn og stíl.“ JENNA DEWAN-TATUM „Hún var mjög góð í því að blanda saman meðgöngufötum og öðrum fatnaði.“ EMMA STONE „Hún er þekkt fyrir klassískan stíl en hún fylgist vel með helstu trendum. “ KATE BOS- WORTH „Stíllinn hennar Kate er klassískur og smart á sama tíma. Margir hafa efni á að apa eftir honum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.