Fréttablaðið - 02.01.2014, Side 38

Fréttablaðið - 02.01.2014, Side 38
2. janúar 2014 FIMMTUDAGUR| MENNING | 30 Best klæddu bombur ársins 2013 Tímaritið People hefur tekið saman lista yfi r tíu best klæddu konur síðasta árs. Meðal stjarna sem ná á listann eru leikkonan indæla Jennifer Lawrence og litla systir Beyonce, Solange Knowles. Eiga konurnar sameiginlegt að vera djarfar og uppátækjasamar í fatavali. KERRY WASHINGTON „Stíllinn hennar er óaðfinnanlegur og hún slær í gegn í hátískufatnaði hvað eftir annað.“ NICOLE RICHIE „Nicole hefur alltaf verið með sérstakan stíl en hún toppaði sjálfa sig síðasta hálfa árið.“ ZOE SALDANA „Hún lætur þetta líta út fyrir að vera einfalt. Hún lítur stórkostlega út í allskonar gallabuxum.“ LILY COLLINS „Hún er ekki hrædd við að klæðast fatnaði sem sýnir smá hör- und hér og þar. Hönnuðurnir elska það.“ JESSICA CHASTAIN „Smekkur hennar á hönnuðum er aðdáunarverður.“ SOLANGE KNOWLES „Hún er mjög örugg og veit hvað virkar fyrir líkama sinn og stíl.“ JENNA DEWAN-TATUM „Hún var mjög góð í því að blanda saman meðgöngufötum og öðrum fatnaði.“ EMMA STONE „Hún er þekkt fyrir klassískan stíl en hún fylgist vel með helstu trendum. “ KATE BOS- WORTH „Stíllinn hennar Kate er klassískur og smart á sama tíma. Margir hafa efni á að apa eftir honum.“

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.