Fréttablaðið - 02.01.2014, Side 12

Fréttablaðið - 02.01.2014, Side 12
2. janúar 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 Áramótum fagnað víða um heim FLUGELDAR Á FÍLABEINSSTRÖNDINNI Íbúar Fílabeinsstrandarinnar fylgjast með ljósasýningu mikilli í höfuðborginni Abidjan. NORDICPHOTOS/AFP HÆSTI TURN HEIMS LOGAR Efnt var til mikillar skrautsýningar í Dúbaí í tilefni áramótanna og flugeldum meðal annars skotið úr stærsta turni heims, Burj Khalifa. NORDICPHOTOS/AFP SÓLARUPPRÁS Í JAPAN Fjöldi fólks safnaðist saman á útsýnispalli í Tókýó til að fylgjast með fyrstu sól nýja ársins rísa. NORDICPHOTOS/AFP Í SJÓNUM Í BRASILÍU Tignarleg flugeldasýning vakti mikla athygli í Ríó de Janeiro, höfuðborg Brasilíu, þar sem fólk svamlaði í hlýjum sjónum á gamlárskvöld. NORDICPHOTOS/AFP RUSL Á GÖTUM NEW YORK Áramótafagnaðurinn á Times Square í New York skildi eftir sig stórar breiður af rusli. FRÉTTABLAÐIÐ/AP BRENNDIR BÍLAR Í FRAKKLANDI Kveikt var í fjölmörgum bifreiðum á nýársnótt í Strassborg í Frakklandi. NORDICPHOTOS/AFP ÁRAMÓTASUND Í RÓM Maurizio Palmulli, sem á Ítalíu mun vera þekktur undir nafninu „Mister Ok”, stakk sér í Tíberfljót eins og fleiri garpar, en löng hefð er fyrir því að fólk bregði sér í áramótasund þar. NORDICPHOTOS/AFP FLUGELDAR Í BERLÍN Hestvagn rómversku sigurgyðjunnar á Brand- enborgarhliðinu í Berlín í miðri ljósahríð áramótanna. NORDICPHOTOS/AFP ÁSTAND HEIMSINS 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 7 7 8 86

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.