Fréttablaðið - 21.02.2014, Page 56
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Justin Timberlake heldur tónleika á
Íslandi í sumar
2 Ósvífni Gísla Marteins
3 „Furðulegasta viðtal sem ég hef
farið í“
4 Mörður afh enti lögreglu minnis-
blaðið
5 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur
13
Reffilegur í Jör
Tónlistarmaðurinn John Grant lét sig
ekki vanta á Brit-verðlaunin sem fóru
fram í London á miðvikudagskvöldið.
Grant var tilnefndur í flokknum al-
þjóðlegur tónlistarmaður ársins og
var fagmennskan fram í fingurgóma
er hann stillti sér upp fyrir ljósmynd-
ara á rauða dreglinum.
Tónlistarmaðurinn
klæddi sig upp fyrir
tilefnið og fatahönn-
uðurinn Guðmundur
Jörundsson sá til
þess að Grant bar
af á rauða
dreglinum
klæddur
í svart/
hvít-
röndótt
jakka-
föt frá
merki
Guð-
mund-
ar, Jör.
- áp
Mest lesið
Íslendingar óðir í Justin
Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timb-
erlake á Íslandi skráði sig í erlendan
aðdáendaklúbb kappans í gær. Þar
með geta þeir keypt miða á tónleika
hans í Kórnum 24. ágúst í forsölu
tveimur dögum á undan öðrum
tónleikagestum. Koma popparans til
landsins hefur vakið mikla athygli á
meðal fjölmargra aðdáenda hans. Á
opinberri Facebook-síðu hans hafði í
gærkvöldi tæplega þrjú
þúsund manns líkað
við stöðuuppfærslu
um að hann ætlaði að
stíga á svið í Reykjavík
í fyrsta sinn. Þar var
kvenþjóðin í
meirihluta, sem
kemur ekki á
óvart enda
Timberlake
bæði
sjóðheitur
tónlistar-
maður og
leikari.
- fb
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
SHAPE
B Y N AT U R E ’ S B E D D I N G
SHAPE
B Y N AT U R E ’ S B E D D I N G
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín