Fréttablaðið - 13.03.2014, Síða 43

Fréttablaðið - 13.03.2014, Síða 43
KYNNING − AUGLÝSING Fermingar13. MARS 2014 FIMMTUDAGUR 11 VEISLUFÖNGIN ÁÆTLUÐ Þeir sem sjálfir sjá um að elda eða baka fyrir fermingarveisluna þurfa að huga að magni, enda verra ef allt klárast en ekki síður að sitja uppi með veisluföng til næstu vikna. Nokkrar þumalfingursreglur er hægt að nota til að áætla magn. Matarhlaðborð Á matarhlaðborð má gera ráð fyrir að séu tveir kaldir forréttir, tveir kaldir aðalréttir og tveir heitir aðalréttir. Þá er miðað við 250 g af hreinu kjöti á mann, beinlausu og óelduðu. 75 g af fiski á mann, til dæmis í forrétt. ½ dl af sósu á hvern. Meðlæti: um 100 g af kartöflum á mann og 100 g af salati eða öðru grænmeti eins og baunum, rauðkáli og þess háttar. Kaffiboð Gos: ½ lítra á mann Kaffi: 3 bollar á mann. Gott er að miða við að vera með þrjár tegundir af tertum, tvær tegundir af köldu brauði og eina gerð af heitum rétti. Ein venjuleg stærð af hring- laga tertu sem sögð er u.þ.b. 12 manna dugir fyrir um 20 manns. Brauðterta sem er fjögurra laga, jafnstór og rúllutertubrauð, dugar fyrir 40 manns. Af smurðu brauði má gera ráð fyrir um þremur stykkjum á mann. Heitir réttir í eldföstu móti, stærð 23x33 cm, duga fyrir 15-20 manns. FERMING Á NORÐUR LÖNDUM Fjölmargir Íslendingar hafa flutt til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur á síðustu árum. Núna er 82 unglingar í fermingar- fræðslu í þessum löndum. Sumir þeirra fermast þar sem þeir eru búsettir en aðrir koma heim til Íslands til að fermast um páskana eða í sumar. Ágúst Einarsson er prestur Íslendinga í Svíþjóð þar sem tólf ungmenni eru í fermingarfræðslu en Arna Grétarsdóttir, prestur í Noregi, er með sextíu ferm- ingarbörn. Fermingarfræðsla allra þessara fermingarbarna fer fram í fermingarbúðum í Åh Stiftgård í Svíþjóð. Fermt er á tveimur stöðum í Noregi, í Sandefjord 18. maí og í Ósló 9. júní. LIST Í KLAUSTRINU Þegar einhver viðburður er í fjölskyldunni, ferming, brúðkaup, skírn eða afmæli leggja margir leið sína í Karmelklaustrið í Hafnarfirði. Þar selja systurnar ýmsa handgerða listmuni, kerti, kort, gestabækur og fleira. Mjög margar tegundir er þar að finna af fermingarkertum en jafnframt eru þau gerð að beiðni hvers og eins. Venjulega er nóg að gera í listsköpun hjá nunnunum fyrir fermingarnar. Handavinnan er hluti af starfi þeirra og lífi. Allur ágóði rennur til góðra málefna. Verslun þeirra hefur stækkað og þróast með árunum og fjölbreytnin aukist. Má nefna sérmálaðar gestabækar sem er tileinkaður fermingardeginum sem er sannarlega góð gjöf. Til dæmis er hægt að skrifa þar allar fermingargjafir og frá hverjum þær eru. Best er að vera tímanlega í því að ákveða útlit kertisins því tíma tekur að handmála fyrir hvern og einn. ÍS LE N SK A SI A. IS IC E 6 79 14 0 2/ 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.